Árið er snýr aftur á Rás 2 sumarið 2023 þar sem farið verður yfir árin 1980-2020 í íslenskri dægurlagatónlistarsögu. Í þessum þætti má heyra nokkur vel valin brot frá níunda og tíunda áratugnum. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Árið er snýr aftur á Rás 2 laugardaginn 17.júní og næstu 16 mánuði verður farið yfir árin 1980-2020 í íslenskri dægurlagatónlistarsögu. Í þessum upphitunarþætti má heyra nokkur vel valin brot úr þáttaröðinni frá árunum 1980 til 1994. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Meðal viðmælenda í fyrsta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1980 er tekið fyrir, eru Bubbi Morthens, Sigurður Árnason, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Egill Ólafsson, Tómas M. Tómasson, Rúnar Vilbergsson, Magnús Guðmundsson, Sigtryggur Baldursson, Guðni Rúnar Agnarsson, Eyþór Gunnarsson, Kristján B. Snorrason, Magnús Stefánsson, Jóhann Helgason, Ragnhildur Gísladóttir, Gunnþór Sigurðsson, Valgarður Guðjónsson, Ásgeir Tómasson, Daníel Pollock, Magnús Stefánsson, Mike Pollock og Magnús Þór Sigmundsson. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Bubbi Morthens - Hrognin eru að koma/Þorskacharleston/Ísbjarnarblús/Stál og hnífur/Jón pönkari/Hollywood Björgvin Halldórsson - Sönn ást Pálmi Gunnarsson - Andartak/Hvers vegna varstu ekki kyrr/Vegurinn heim Þursaflokkurinn - Sjónvarpsbláminn/Bannfæring/Jón var kræfur karl og hraustur Pónik - Tangó/Hvers leita ég Þeyr - En/Vítisdans/Eftir vígið/Svið Halli & Laddi - Tafist í Texas/ Í Köben Mezzoforte - Miðnæturhraðlestin/Stjörnuhrap/Shooting Star Upplyfting - Kveðjustund/Traustur Vinur Þú & Ég - Sveitin milli sanda/Dance dance dance/Í útilegu Björgvin & Ragnhildur - Ég gef þér allt mitt líf/Dagar og nætur Megas - Paradísarfuglinn Snillingarnir - Demó frá 1980/ nótt Fræbbblarnir - False death/Summer (K)nights/Í nótt/Ljóð/Æskuminning Áhöfnin á Halastjörnunni - Ég hvísla yfir hafið/Stolt siglir fleyið mitt Geimsteinn - Brúðarskórnir/Það skilar sér Ruth Reginalds - Pósturinn í vikunni Utangarðsmenn - Poppstjarnan/Rækjureggae/Atlantic Blues/Kyrrlátt kvöld/Hiroshima/Sigurður var sjómaður Magnús Þór - Dordingull/Verðbólga/Sælt er að lifa Haukur Morthens & Mezzoforte - Við freistingum gæt þín/Ég hugsa heim/Vorið kom Tívolí - Danserína/Fallinn
Árið er snýr aftur á Rás 2 laugardaginn 17.júní og næstu 16 mánuði verður farið yfir árin 1980-2020 í íslenskri dægurlagatónlistarsögu. Í þessum upphitunarþætti má heyra nokkur vel valin brot úr þáttaröðinni frá árunum 2004 til 2014. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Meðal viðmælenda í öðrum þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1981 er tekið fyrir, eru Ragnhildur Gísladóttir, Linda Björg Hreiðarsdóttir, Pálmi Gunnarsson, Guðmundur Ingólfsson, Eiríkur Hauksson, Jóhann Helgason, Þór Freysson, Sigtryggur Baldursson, Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Magnús Guðmundsson, Ragnar Bjarnason, Magnús Ólafsson, Þorgeir Ástvaldsson, Eyþór Gunnarsson, Bubbi Morthens, Danny Pollock, Mike Pollock, Laddi, Jóhann Helgason, Gunnar Þórðarson, Rafn Jónsson, Rúnar Þórisson, Einar Örn Benediktsson, Ásmundur Jónsson, Bragi Ólafsson, Friðrik Erlingsson, Hermann Gunnarsson, Gylfi Ægisson, Jakob Frímann Magnússon, Björgvin Gíslason, Egill Ólafsson, Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Grýlurnar - Cold Things/Don't Think Twice/Fljúgum hærra/Gullúrið Pálmi Gunnarsson - Ástarfundur/Af litlum neista/ Í leit að lífsgæðum Start - Seinna meir/Sekur Baraflokkurinn - It's All Planned/Radio Prison/Catcher Coming Kamarorghestar - Samviskubit Þeyr - Life's Transmission/Tedrukkinn/Mjötviður/Úlfur/Current/Rúdolf Sumargleðin - Prins Póló Sumargleðin - Ég fer í fríið Valgeir Guðjónsson - Punktur, punktur, komma, strik Diddú - Við stóran stein Mezzoforte - Þvílíkt og annað eins/Ferðin til draumalandsins Utangarðsmenn - Það er auðvelt/Fuglinn er floginn/Pretty Girls/Where Are The Bodies Laddi - Stórpönkarinn/Skammastu þín svo/Búkolla/Jón spæjó Jóhann Helgason - Sail on/ake Your Time/Shes Done It Again Gunnar Þórðarson - Himinn og jörð/Fjólublátt ljós við barinn/Þitt fyrsta bros/Vetrarsól Grafík - Vídeó Friðryk - Í kirkju/Hádegisbardagar Purrkur Pillnikk - Grunsamlegt/Þreyta/Gleði/Tilfinning/Ekki enn/Gluggagægir/Án nafns/Flughoppið Áhöfnin á Halastjörnunni - Jibbý jei/Út á hafið bláa Upplyfting - Endurfundir Bubbi Morthens - Bólivar/Segulstöðvarblús/Þú hefur valið/Plágan The Magnetics - Shanghai Stripper/Súkkulaðisjúkur Jakob Frímann Magnússon - Meet Me After Midnight/Passion Fruit/I Cant Get Enough Björgvin Gíslason - Glettur/Það vantar fólk Chaplin - 12612 Þursaflokkurinn - Söngur Gullauga/Harmsöngur Tarzans You & I - My Hometown Brimkló - Upp í sveit/Þjóðvegurinn/Skólaball Fræbbblarnir - Bjór Laddi - Jón Spæjó Jóhann Helgason - Sail on Jóhann Helgason - Take your time Jóhann Helgason - She's done it again Seinni hluti Gunnar Þórðarson & Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð Gunnar Þórðarson & Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn Gunnar Þórðarson & Pálmi Gunn
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Meðal viðmælenda í þriðja þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1982 er tekið fyrir, eru Jakob Frímann Magnússon, Egill Ólafsson, Valgeir Guðjónsson, Ragnhildur Gísladóttir, Ágúst Guðmundsson, Björgvin Halldórsson, Magnús Kjartansson, Þór Freysson, Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, Egill Ólafsson, Magnús Eiríksson, Sigtryggur Baldursson, Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Jón Gústafsson, Magnús Þór Sigmundsson, Friðrik Þór Friðriksson, Didda, Hrafn Gunnlaugsson, Bjarni Þórir Þórðarson, Magnús Guðmundsson, Elínborg Halldórsdóttir, Einar Örn Benediktsson, Jakob Smári Magnússon, Eyjólfur Jóhannsson, Þorvar Hafsteinsson, Bubbi Morthens, Gunnar Hjálmarsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Máni Svavarsson, Þorgeir Ástvaldsson, Eyþór Gunnarsson og Gunnlaugur Briem. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Stuðmenn - Með allt á hreinu/Franskar sósu salat/Slá í gegn Grýlurnar - Ekkert mál Stuðmenn & Ragga Gísla - Ástardúett Stuðmenn - Haustið '75/Íslenskir karlmenn Björgvin Halldórsson - Á hverju kvöldi/Sama er mér/To Be Grateful Baraflokkurinn - Motion/Windows/I Dont Like Your Style/Insult Guðmundur Rúnar Lúðvíksson - Háseta vantar á bát/Súrmjólk Þursaflokkurinn - Pínulítill karl/Vill einhver elska/Gegnum holt og hæðir/Sérfæðingar segja Magnús Eiríksson - Draumaprinsinn/Reykjavíkurblús/Hvað um mig og þig/Þorparinn Þeyr - Dead/Undead/Killer Boogie/Blood/Mjötviður Sonus Futurae - Skyr með rjóma/Myndbandið Hálft í hvoru - Stund milli stríða Bergþóra Árnadóttir - Sýnir Magnús Þór - Draumur aldamótabarnsins/Sumarósk.../Ísland er land þitt Vonbrigði - Ó Reykjavík Sjálfsfróun - Lollípopp Þeyr - Rúdolf Q4U - Creeps/Gonna Get You Purrkur Pillnikk - Í augum úti/Kúgun/Surprise Tappi Tíkarrass - Hrollur/Óttar/Ilty ebni Jonee Jonee - Hver er svo sekur/Af því að pabbi vildiða Fræbbblarnir - Þúsund ár/Gotta go/Oh Sally Egó - Tungan/Vægan fékk hann dóm/Stórir strákar fá raflost/Móðir/Fjöllin hafa vakað/Mescalin DRON - Allright S.H. Draumur - Hunangsmaðurinn Meinvillingarnir - Drepa Tíbrá - Peningar Áhöfnin á Halastjörnunni & Hemmi Gunn - Út á gólfið Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum Valli & Víkingarnir - Úti alla nóttina Þrumuvagninn - Ekki er allt sem sýnist Mezzoforte - Fyrsta paragraf A/Spáðu í skýin/Sprett úr spori/Garden Party Lóla - Fornaldarhugmyndir
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Meðal viðmælenda í fjórða þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1983 er tekið fyrir, eru Eyþór Gunnarsson, Björgvin Gíslason, Eyjólfur Jóhannsson, Jakob Smári Magnússon, Rúnar Þórisson, Rafn Jónsson, Ragnhildur Gísladóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson, Þór Freysson, Bubbi Morthens, Jakob Frímann Magnússon, Valgeir Guðjónsson, Erla Ragnarsdóttir, Árni Daníel Júlíusson, Gunnþór Sigurðsson, Elínborg Halldórsdóttir, Ásmundur Jónsson og Guðlaugur Kristinn Óttarsson. Boðið er upp á tóndæmi með Mezzoforte, Björgvini Gíslasyni, Björk Guðmundsdóttur, Gunnari Þórðarsyni, Tappa Tíkarrassi, Guðmundi Rúnari Lúðvíkssyni, Jóhanni Helgasyni, Grafík, Grýlunum, Áhöfninni á Halastjörnunni, Baraflokknum, Magnúsi & Þorgeiri, Bubba Morthens, Íkarus, Stuðmönnum, Bone Symphony, Magnúsi Eirikssyni, Dúkkulísum, Q4U, Kukli, Purrki Pillnikk, Þey, Ladda, CTV og fjölmörgum öðrum flytjendum sem lituðu íslenska tónlistarárið 1983. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Mezzoforte - Garden Party Herb Alpert - Garden Party Björgvin Gíslason - LM Ericsson Björgvin Gíslason & Björk Guðmundsdóttir - Afi Gunnar Þórðarson - Tilbrigði um fegurð Tappi tíkarrass - Miranda/Skrið/Sperglar Guðmundur Rúnar Lúðvíksson - Slor og skítur/Gallabuxur Jóhann Helgason - Sail On/Take Your Time Grafík - Sýn/Fall Grýlurnar - Valur & Jarðaberjamaukið/Sísí/Sigmundur kroppur/Grátkona Áhöfnin á Halastjörnunni - Oftast úti á sjó/Blindi drengurinn/Á leið í land Baraflokkurinn - Watch that cat/So Long/Matter Of Time Þorgeir og Magnús - Áfram með smjörið, upp með fjörið Bubbi Morthens - Grænland/Afgan/Fatlafól/Lög og regla/Hvernig getur staðið á því Tolli - Kyrlátt kvöld við fjörðin Ikarus og Megas - Krókódílamaðurinn Stuðmenn - Blindfullur/Grái fiðringurinn/Það jafnast ekkert á við jazz Bone Symphony - It's A Jungle Out There Jolli og Kóla - Gourme/Bíldudals grænar baunir Jón Gústafsson - Við/Bio Magnús Eiríksson - Vals nr. 1 (Hildur) Dúkkulísur - Silent Love Q4U - Tískufrík/P.L.O./Böring Kukl - Söngull Lóla - Fornaldarhugmyndir Purrkur Pillnikk - Augun úti/Orð fyrir dauða b Þeyr - The Walk Laddi - Í Vesturbænum/Björgúlfur bréfberi CTV - Casablanca
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Boðið er upp á tóndæmi frá árinu 1984 með Grafík, Bjartmari Guðlaugssyni, HLH flokknum, Íkarus, Egó, Bubba Morthens, Hemma Gunn, Pax Vobis, Stuðmönnum, Kikk, Mezzoforte, Þursaflokkinum, Das Kapital, Tic Tac, Sverri Stormsker, Dúkkulísum, Tíbrá, Kukli, Kan og fjölmörgum öðrum flytjendum sem komu við sögu hér á landi sama ár. Meðal viðmælenda í fimmta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1984 er tekið fyrir, eru Helgi Björnsson, Bjartmar Guðlaugsson, Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Egill Ólafsson, Valgeir Guðjónsson, Guðmundur Jónsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Gunnarsson, Bubbi Morthens, Jakob Smári Magnússon, Erla Ragnarsdóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Jakob Frímann Magnússon. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Grafík - Þúsund sinnum segðu já/16/Húsið og ég Bjartmar - Það stirnir á goðin/Hippinn/Sumarliði er fullur Afsakið - Dansaðu HLH - Hamingjulagið/Vertu ekki að plata mig Sómamenn - Mundu mig ég man þig Íkarus - Heitavatnstankarnir/Svo skal böl bæta Egó - III heimurinn/Reykjavík brennur Bubbi Morthens - Strákarnir á Borginni/Syndandi í hafi móðurlífsins Hemmi Gunn - Einn dans við mig Stuðmenn - Hringur og bítlagæslumennirnir Stuðmenn & Ringo Starr - Johnny B Good KIKK - Pictures/Try Your Best Thing Pax Vobis - Warfare/Coming My Way Sumargleðin - Í þá gömlu góðu daga Mezzoforte - Rockall/Spring Fever/Blizzard Puzzle - I Love Funkin' Þursaflokkurinn - Ókomin forneskjan/Fjandsamleg návist/Of stórt Das Kapital - Launaþrællinn/Leyndarmál frægðarinnar/Svartur gítar/Blindsker/Lili Marlene Bjarni Hjartarsson og Pálmi Gunnars - Vinur minn missti vitið Tic-Tac - A song for the sun Sverrir Stormsker - Ég bið þig frá okkur til beggja Dúkkulísur - Pamela/Töff Tíbrá - Breikdans Kukl - Dismember/Anna Stuðmenn - Gógó partí/Búkalú/Strax í dag Shady Owens - Get Right Next To You Kan - Megi sá draumur
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Meðal viðmælenda í sjötta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1985 er tekið fyrir, eru Magnús Eiríksson, Bubbi Morthens, Tómas Tómasson, Ragnar Gunnarsson, Eiríkur Hauksson, Gunnar Þórðarson, Kjartan Ólafsson, Kormákur Geirharðsson, Herbert Guðmundsson, Pjetur Stefánsson, Helgi Björnsson, Jakob Smári Magnússon, Rúnar Þórisson, Richard Scobie, Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Valgeir Guðjónsson og Eyþór Gunnarsson. Boðið er upp á tóndæmi með Mannakornum, Bubba Morthens, Cosa Nostra, Leifi Haukssyni, Gypsy, Fásinnu, Skriðjöklum, Rúnari Þór Péturssyni, Magnúsi Þór Sigmundssyni, Gunnari Þórðarsyni, Agli Ólafssyni, Eiríki Haukssyni, Drýsli, Centaur, Ladda, Smartbandinu, Oxzmá, Herbert Guðmundssyni, PS & Co, Possibillies, Grafík, SH Draumi, Rikshaw, Kukli, Stuðmönnum, Ragnhildi Gísladóttur, Diddú, Valgeiri Guðjónssyni, Hilmari Oddssyni, Sverri Stormsker, Mezzoforte, Bjartmari Guðlaugssyni og Pétri Kristjánssyni og öðrum flytjendum sem komu við sögu hér á landi 1985. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Mannakorn - Í ljúfum leik/Á rauðu ljósi/Það er komið sumar Bubbi - Rómeó & Júlía/Seinasta augnablikið/Systir minna auðmýktu bræðra/Talað við gluggann Cosa Nostra - Rauða fjöðrin /Waiting for an answer Leifur Hauks & Edda Heiðrún - Snögglega Baldur Gypsy - Soldiers Of The Cross Fásinna - Hitt lagið Gunnar Þórðarson - Tilbrigði um fegurð Bo Hall & Rod Stewart - Sailing Gísli Helgason - Ástarjátning Skriðjöklar - Steini Rúnar Þór & Bubbi - Hjartað slær Magnús Þór - Marilyn Monroe/Crossroads Gunnar Þórðarson - Við Reykjavíkurtjörn Eiríkur Hauksson - Gull/Gaggó Vest Drýsill - Welcome To The Show/Left Right/Dont Shoot Me Down Centaur - Celebration Laddi - Tóti tölvukall Smartbandið - La líf Oxzmá - Kittý Herbert Guðmundsson - Can't Walk Away P.S. & Co - Ung og rík Possibillies - Móðurást Grafík - Himnalagið/Tangó/Stansaðu/Já ég get það S.H. Draumur - Bensínskrímslið skríður Rikshaw - Sentimental Eyes/Into The Burning Moon Kukl - Outward Flight (Psalm 323) MegaKukl - Söngur um ekki neitt/Allt hækkar nema kaupið Stuðmenn - Segðu mér satt Ragnhildur Gísladóttir - Fegurðardrottning Diddú & Valgeir Guðjóns - Vorið kemur Valgeir Guðjónsson - Uppboð/Vögguvísa í húsi farmanns Bubbi & Hilmar Oddsson - Allur lurkum laminn Sverrir Stormsker - Sjálfs er höndin hollust Mezzoforte & Noel McCalla - This Is The Night Íslenska hjálparsveitin - Hjá
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Boðið er upp á tóndæmi frá 1986 með Bubba, Megasi, Dúkkulísum, Greifunum, Icy, Eddu Heiðrúnu, Diddú, Bítlavinafélaginu, Strax, Pálma Gunnarssyni, Gunnari Þórðarsyni, Agli Ólafssyni, Björgvin Halldórssyni, Eyjólfi Kristjánssyni, Mezzoforte, Sniglabandinu, Bjartmari og Pétri Kristjáns, Rauðum flötum, Skriðjöklum, Sykurmolunum, Bjarna Tryggva, Sverri Stormsker, Geirmundi Valtýssyni og nokkrum öðrum flytjendum sem komu við sögu hér á landi þetta ár. Meðal viðmælenda í sjöunda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1986 er tekið fyrir, eru Bubbi Morthens, Megas, Erla Ragnarsdóttir, Magnús Eiríksson, Jón Ólafsson, Helgi Björnsson, Jakob Frímann Magnússon, Egill Ólafsson, Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson, Bjartmar Guðlaugsson, Ragnar Gunnarsson, Þór Eldon, Einar Örn Benediktsson, Björgvin Halldórsson og Nick Cave. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Bubbi - Blús fyrir Rikka/Augun mín/Serbinn/Er nauðsynlegt að skjóta þá Megas - Fríða fríða/Helmingurinn lygi/Undir rós/Þú bíður allavega eftir mér/Lóa Lóa Dúkkulísur - Hvar er ég/Svarthvíta hetjan mín Greifarnir - Ég vil fá hana strax/Útihátíð Pálmi Gunnarsson - Gleðibankinn ICY - Gleðibankinn Faraldur - Heilræðavísur Stanleys Edda Heiðrún Backman - Önnur sjónarmið Diddú - Stella í orlofi Bítlavinafélagið - Oh Yoko/Þrisvar í viku Strax - Keep It Up/Look Me In The Eye/Moscow Moscow Gunnar Ásgeirsson - Götustelpa Björgvin Halldórsson - Ástin /Reykjavík/Ég lifi í draumi Mezzoforte - Joyride Hálft í hvoru - Stund milli stríða Mezzoforte & Eyfi - Stay Mezzoferte - Another Day/No Limit Sniglabandið - Jólahjól/Álfadans Bjartmar og Pétur Kristjáns - 15 ára á föstu/Ástar óður Bubbi - Braggablús Egill Ólafsson - Húsin í bænum Rauðir Fletir - Þögn af plötu Bjarni Hafþór - Hún Reykjavík Skriðjöklar - Tengja/Hesturinn Sykurmolarnir - Ammæli/Köttur Bjarni Tryggva - Mitt líf/Ástardaumur Sverrir Stormsker & Bubbi - Þórður Spaugstofan - Sama og þegið Handboltalandsliðið - Allt að verða vitlaust Geirmundur & Erna Gunnars - Með vaxandi þrá
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Íslenska tónlistarárið 1987 er tekið fyrir í áttunda þættinum. Meðal viðmælenda eru Bjartmar Guðlaugsson, Ásgeir Sæmundsson, Rafn Jónsson, Helgi Björnsson, Bubbi Morthens, Kristján Kristjánsson, Einar Örn Benediktsson, Þór Eldon, Hörður Torfason, Megas, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Sverrir Stormsker, Felix Bergsson, Björk Guðmundsdóttir og Guðmundur Rafnkell Gíslason. Boðið er upp á tóndæmi með Bjartmari Guðlaugssyni,Geira Sæm, Síðan skein sól, Höllu Margréti, Módel, KK Son, Gunnari Þórðarsyni, Sykurmolunum, Bitlavinafélaginu, Skriðjöklum, Gildrunni, Tíbrá, Stuðmönnum, Bjarna Ara, Bubba Morthens, Ladda, Herði Torfa, Bergþóru Árnadóttur, Megasi, Nýdönsk, Stuðkompaníinu, Sverri Stormsker, Rikshaw, Strax, SH draumi, Bleiku böstunum, Sogblettum, Greifunum, Rauðum flötum, Björk Guðmundsdóttur, Súellen og nokkrum öðrum flytjendum sem komu við sögu hér á landi 1987. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Bjartmar - Týnda kynslóðin/Sunnudagsmorgunn/Ég er ekki alki Geiri Sæm - Hasarinn/Rauður bíll Grafík - Leyndarmál/Prinsessan/Presley Síðan Skein sól - Skemmtileg nótt Valgeir & Halla Margrét - Hægt og hljótt Model - Lífið er lag/Ástarbréf merkt X Bubbi - Skyttan/Skapar fegurðin hamingjuna Varnaglarnir - Vopn og verjur KK Son - Personal Beer Gunni Þórðar & Egill Ólafs - Ljósvíkingur Sykurmolarnir - Taktu í takt og trega/Birthday Bítlavinafélagið - Þorvaldur Skriðjöklar - Hryssan mín blá Gildran - Vorbragur/Huldumenn/Mærin/Svarta blómið Tíbrá - Öngþveiti Stuðmenn - Leitin að látúnsbarkanum/Popplag í G-dúr Bjarna Arason - Bara ég og þú Bubbi - Silfraður bogi/Aldrei fór ég suður/Frelsarans slóð/Bak við veggi martraðar Laddi - Hvítlaukurinn Hörður Torfa - Línudansarinn/Litli fugl Bergþóra Árna - Manstu Megas - Björg/Reykjavíkurnætur/Við Birkiland Gunnar Þórðarson - Sungið um draum Björgvin Halldórs & Erna Gunnars - Síðasti dansinn Nýdönsk - Síglaður Stuðkompaníið - Tungskinsdansinn Sverrir Stormsker - Búum til betri börn/Við erum við/Horfðu á björtu hliðarnar Rikshaw - Ordinary Day Strax - Face The Facts S.H. Draumur - Helmút á mótorhjóli Bleiku bastarnir - Blómið Sogblettir - 5. gír Greifarnir - Frystikistulagið/Viskubrunnur/Draumadrottningin Rauðir fletir - Ég heyrði það frá útlöndum Torfi Ólafs & Pálmi Gunnars - Systkynin Björk & tríó Guðmundar Ingólfssonar - Litli tónlistarmaðurinn RíóTríó - Á Sprengisandi Sú Ellen - Símon er lasinn
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Boðið er upp á tóndæmi frá íslenska tónlistarárinu 1988 með Sykurmolunum, Bræðrabandalaginu, Sverri Stormsker, Eyjólfi Kristjánssyni, Sálinni hans Jóns míns, Nýdönsk, Todmobile, Bítlavinafélaginu, Jójó, Artch, Bubba Morthens, Bjarna Arasyni, Gildrunni, Gylfa Ægissyni, Stuðkompaníinu, Greifunum, Acid Juice, Megasi, Ham, Mosa frænda, Rúnari Þór, Síðan skein sól, Skriðjöklum, Johnny Triumph, Svarthvítum draumi, Strax, Valgeiri Guðjónssyni, Langa Sela og Skuggunum, Mannakornum, Kamarorghestum, E-X, Geira Sæm og Hunangstuglinu, Bjartmari Guðlaugssyni, Kátum piltum o.fl. Meðal viðmælenda í níunda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1988 er tekið fyrir, eru Björk, Jón Ólafs, Gummi Jóns, Eiki Hauks, Bubbi, Megas, Helgi Björns, Jakob Smári, Magga Örnólfs, Sjón, Dr. Gunni, Jakob Frímann, Langi Seli, Jón Skuggi og Kommi. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Sykurmolarnir - Deus/Birthday/Coldsweat/Motorcrash Bræðrabandalagið - Sólarsamba Sverrir Stormsker - Sókrates Eyfi - Ástarævintýri/Dagar/Gott Sálin hans Jóns míns - Louie Louie/Á tjá og tundri/Þig bara þig Nýdönsk - Hólmfríður Júlíusdóttir Todmobile - Sameiginlegt Bítlavinafélagið - Gvendur á eyrinni JóJó - Stæltir strákar Artch - Conversio Prelude Drýsill - Little Star Artch - Another Return To Church Hill Bubbi - Foxtrot Bjarni Ara - Það stendur ekki á mér Gildran - Værð/Snjór Gylfi Ægisson - Sjúddi rari rei Valgeir & Handboltalandsliðið - Gerum okkar besta Stuðkompaníið - Þegar allt er orðið hljótt Greifarnir - Hraðlestin Acid Juice - Stuck In Dope Megas - Borðið þér orma, frú Norma/Álafossúlpan/Aðeins eina nótt Ham - Transylvania Mosi frændi - Katla kalda Síðan skein sól - Blautar varir/Svo marga daga/Geta pabbar ekki grátið?/Mála bæinn rauðan Skriðjöklar - Aukakílóin/Mamma Johnny Triumph - Luftgítar Strax - Niður Laugaveg Valgeir Guðjóns - Ógeðslega ríkur/Kramið hjarta Langi Seli og skuggarnir - Kontínentalinn Bubbi - Serbian Flower Bubbi & Megas - Eitt til fimmtán glös Megas - Tvær stjörnur Mannakorn - Víman/Ég elska þig enn/Lifði og dó í Reykjavík Sverrir Stormsker & Alda Björk - Bless Rúnar Þór - 12/1/87 Kamarorghestarnir - Ég hata nóttina E-X - The Frontiers Geiri Sæm - Er ást í tunglinu?/Froðan Bjartmar Guðlaugsson - Með vottorð í leikfimi S.H. Draumur - Öxnadalsheiði/Glæpur gegn ríkinu/Engin ævintýri/Grænir frostpinnar Kátir piltar - Feitar konur
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Íslenska tónlistarárið 1989 er tekið fyrir í tíunda þættinum. Meðal viðmælenda eru Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Andrea Gylfadóttir, Valgeir Guðjónsson, Eyjólfur Kristjánsson, Jón Ólafsson, Bubbi Morthens, Jakob Smári Magnússon, Helgi Björnsson, Kristján Kristjánsson, Friðrik Sturluson, Guðmundur Jónsson, Axel Hallkell Jóhannesson, Björk Guðmundsdóttir og Sigríður Beinteinsdóttir. Boðið er upp á tóndæmi frá árinu 1989 með Todmobile, Póker, Valgeiri Guðjónssyni, Daníel Ágústi, Ríó tríói, Bítlavinafélaginu, Bubba, Nýdönsk, Eiríki Hauks, Villingunum, Síðan skein sól, Hilmari Oddssyni, Risaeðlunni, HLH, Grinders, Bjartmari Guðlaugssyni, Sálinni hans Jóns míns, Langa Sela og Skuggunum, Sykurmolunum, Pandóru, Rúnari Þór, Geirmundi Valtýssyni, Rokklingunum, Stuðmönnum, Magnúsi Þór, Daisy Hill Puppy Farm, HAMc, Stjórinni, Bróður Darwins, Bootlegs, Mezzoforte, Sverri Stormsker o.fl. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Todmobile - Sameiginlegt /Betra en nokkuð annað/Stelpurokk/Ég heyri raddir Póker - Strætin út að aka Valgeir Guðjóns - Ég held ég gangi heim Daníel Ágúst - Það sem enginn sér Valgeir Guðjóns - Reynslan hefur kennt mér Ríó tríó - Ekki vill það batna/Dýrið gengur laust Bítlavinafélagið - Breyskur maður/Danska lagið Bubbi - Sumarið í Reykjavík/Vegir liggja til allra átta/Friðargarðurinn/Háflóð Nýdönsk - Fram á nótt/Hjálpaðu mér upp Eiríkur Hauksson - Skot í myrkri Villingarnir - Brothættir draumar Síðan skein sól - Dísa/Ég stend á skýi/Ég verð að fá að skjóta þig Hilmar Oddsson - Viltu viltu Risaeðlan - Ó/Ívar bongó HLH - Er það satt sem þeir segja um landann?/í útvarpinu heyrði ég lag Grinders - True to you baby byrjar Bræðurnir Brekkan - Í Brekkunni Bjartmar Guðlaugs - Það er puð að vera strákur Sálin - Þig bara þig/Hvar er draumurinn Langi Seli og Skuggarnir - Breiðholtsbúgí Sykurmolarnir - Regína /Plánetan/Dælan Pandóra - Meloka Rúnar Þór - Brotnar myndir Geirmundur Valtýs - Látum sönginn hljóma Geirmundur & Helga Möller - Ort í sandinn Spaugstofan - Yfir til þín Rokklingarnir - Syrpa Stuðmenn - Í háttinn klukkan átta /Í nótt/Betri tíð Magnús Þór - Huggast við Hörpu Daisy Hill Puppy Fram - Crusher HAM - Misery /Voulez Vou Stjórnin - Við eigum samleið Bróðir Darwins - Er allt kannski sirkus Bootlegs - WC Monster Mezzoforte - Expressway Sverrir Stormsker & Richard Scobie - Allsstaðar er fólk
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Í þessum þætti er að finna tóndæmi frá íslenska tónlistarárinu 1990 með Björk, Mannakornum, Björgvin Halldórssyni, Stjórninni, Sigrúnu Evu, Eyjólfi Kristjánssyni & Birni Jörundi, Todmobile, Bubba Morthens, Gildrunni, Ladda, Langa Sela og skuggunum, Stuðmönnum, Megasi, Friðrik Karlssyni, Nýdönsk, Sálinni hans Jóns míns, Sykurmolunum, Djasshljómsveit Konráðs Bé, Danshljómsv Hjalta Guðgeirssonar, Pís of Keik, Rikshaw, Loðinni Rottu, Possibillies, Risaeðlunni, Síðan skein sól, Pöpum, KK Bandi, Upplyftingu, Sléttuúlfunum, Nabblastrengjum. Sverrir Stormsker, SúEllen, Bless o.fl. Meðal viðmælenda í ellefta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1990 er tekið fyrir, eru Björk, Sigga Beinteins, Grétar Örvars, Þorvaldur Bjarni, Bubbi, Jakob Frímann, Egill Ólafs, Daníel Ágúst, Sigtryggur Baldurs, Máni Svavars, Jón Ólafs, Dóra Wonder, Magga Stína, Helgi Björns, Jakob Smári og Björgvin Halldórs. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Björk & Tríó Guðmundar Ingólfssonar - Gling gló/Brestir og brak Mannakorn - Samferða/Haltu mér fast/Óralangt í burtu Björgvin Halldórsson - Sú ást er heit Stjórnin - Eitt lag enn/Ég lifi í voninni Sigrún Eva - Ég féll í stafi Eyjólfur Kristjánsson & Björn Jörundur - Álfheiður Björk Todmobile - Eldlagið/Pöddulagið/Brúðkaupslagið Bubbi Morthens - Stúlkan sem starir á hafið/Syneta/Blóðbönd Lárus Ingi - Eltu mig uppi Gildran - Andvökunætur/Vorkvöld í Reykjavík Laddi - Ég er afi minn Langi Seli og skuggarnir - Einn á ísjaka Hjálparsveitin - Neitum að vera með Stuðmenn - Sumar í Reykjavík/Ofboðslega frægur Megas - Ungfrú Reykjavík Friðrik Karlsson - Road To Salsa/Sin Ti Nýdönsk - Nostradamus/Skynjun/Frelsið Sálin Hans Jóns Míns - Ekki Sugarcubes - Top of the world Djasshljómsveit Konráðs Bé - Kaupakonan hans Gísla í Gröf/Vindlingar og viskí Danshljómsv Hjalta Guðgeirssonar - Gamalt og gott Pís of Keik - Lag eftir Lag Rikshaw - Promises Promises Loðin Rotta - Blekkingin Possibillies - Haltu fast/Tunglið mitt Risaeðlan - Kindness & Love/Hope Síðan skein sól - Nóttin, hún er yndisleg/Halló ég elska þig Papar - Hrekkjalómabragur KK Band - I got a woman Upplyfting - Einmanna Sléttuúlfarnir - Akstur á undarlegum vegi/Ég er ennþá þessi asn Nabblastrengir - Engin miskunn Sverrir Stormsker - Hildur Sú Ellen - Elísa Bless - Alone at the movies/Yonder Bubbi Morthens - Kaupmaðurinn á horninu
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Boðið er upp á tóndæmi frá íslenska tónlistarárinu 1991 með KK bandi, Stjórninni, Rafni Jónssyni, GCD, Vinum Dóra, Sniglabandinu, Karli Örvarssyni, Nýdönsk, Páli Óskari, Margréti Eir , Geirmundi Valtýssyni, Geira Sæm, Gaia, Sálinni hans Jóns míns, Sléttuúlfunum, Bubba, Helgu Möller, Stebba og Eyfa, Önnu Mjöll, Agli Ólafssyni, The Human Body Percussion Ensemble, Ríó, Todmobile, Sororicide, Valdimar Flygenring, Sykurmolunum, Síðan Skein Sól, Mannakornum o.fl. Meðal viðmælenda í tólfta þættinum, þar sem eru íslenska tónlistarárið 1991 er tekið fyrir, eru KK, Óttar Felix, Rúni Júl, Gunnar Jökull, Geiri Sæm, Stebbi Hilmars, Eyfi, Jón Ólafs, Egill Ólafs, Jakob Frímann, Eyþór Arnalds, Þorvaldur Bjarni, Gísli Sigmunds og Einar Örn. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: KK band - True to you/Waiting For My Woman/Lucky one Stjórnin - Hamingjumyndir/Láttu þér líða vel Stefán Hilmarsson - Hvernig líður þér í dag Sævar Sverrisson - Andartak GCD - Kaupmaðurinn á horninu/Hamingjan er krítarkort/Mýrdalsandur Sniglabandið - Wild thing, man Karl Örvarsson - 1700 vindstig/Eldfuglinn Nýdönsk - Kirsuber/Deluxe/Landslag skýjanna/Alelda Páll Óskar - Ég ætla heim Margrét Eir - Glugginn Geirmundur - Ég hef bara áhuga á þér Geiri Sæm - Jörð/Sterinn Gaia - Gaia Beaten Bishops - Where's my destiny Sálin Hans Jóns Míns - Láttu mig vera/Tár eru tár/Ekkert breytir því Sléttuúlfarnir - Við erum ein Helga Möller - Í dag Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu Eyjólfur Kristjánsson - Skref fyrir skref Anna Mjöll - Aldrei ég þorði Vinir Dóra feat. Chicago Beau - Too much alchohol Egill Ólafsson - Það brennur/Ekkert þras/Sigling The Human Body Percussion Ensemble - Búkslátta Ríó - Landið fýkur burt Todmobile - Stopp/Í tígullaga dal/Eilíf ró Sororicide - Human ecycling Valdimar Flygenring og Hennes Verden - Kettir Bubbi - Sumarið 68 Sykurmolarnir - Hit Síðan Skein Sól - Blautar Varir/Klikkað/Godburger II Mannakorn - Litla systir
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Íslenska tónlistarárið 1992 er tekið fyrir í þrettánda þættinum. Meðal viðmælenda eru Bubbi Morthens, Stefán Hilmarsson, Óskar Jónasson, Máni Svavarsson, Gunnar Bjarni Ragnarsson, Eyþór Arnalds, Elíza Newman, Sigrún Eiríksdóttir, Sigurður Eyberg, Kristján Kristjánsson, Helgi Björnsson, Jakob Smári Magnússon, Þór Eldon, Einar Örn Benediktsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Jón Ólafsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson o.fl. Bubbi, Júpíters, Ham, Pís of keik, Egill Ólafs, Ragga Gísla, Jet Black Joe, Kátir piltar, Stjórnin, Kolrassa krókríðandi, Orgill, Megas, Magnús og Jóhann, Deep Jimi & The Zep Creams, Rúna og Otis, KK Band, SSSól, Sykurmolarnir, Sirkus Babalú, Silfurtónar, Nýdönsk, Todmobile, GCD, Richard Scobie, Exizt, Sálin hans Jóns míns, Fríða sársauki, Bjartmar Guðlaugsson o.fl. koma við sögu í þættinum. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Bubbi -Einskonar ást/Þínir löngu grönnu fingur/Þingmannagæla/Kossar án vara Down & Out - Ef væri ég söngvari Júpíters - Kóngasamba Sálin hans Jóns míns - Hjá þér/Krókurinn/Sódóma HAM - Partýbær Björk & KK - Ó borg mín borg? Pís of keik - Árás/ Fiðrildi og ljón Egill Ólafsson - Hika Hika/Jómfrúin gleður Ragnhildur Gísladóttir - Dansfíflið Jet Black Joe - Rain/Falling/Big Fat Stone/Take Me Away Kátir piltar - Sætar eru systur Bjarni Ara - Karen Sigga Beinteins & Sigrún Eva - Nei eða já Stjórnin - Þegar sólin skín Skítamórall - Joey On The Bicycle Kolrassa Krókríðandi - Statement/Móðir mín í kví kvi Deep Jimi & The Zep Creams - Moans Rúnar & Otis - Krónur, krónur Magnús & Jóhann - Ástin og lífið KK - Þjóðvegur 66/Vegbúinn/Bein leið SSSól - Toppurinn Sykurmolarnir - Vitamin/Walkabout/Hit Megas - Mæja Mæja/Gamansemi guðanna Sirkus Babalú - Sirkus Babalú Silfurtónar - Töfrar? Nýdönsk - Konur ilma/Horfðu til himins/Skynjun Tregasveitin - Ain?t Got Nobody Todmobile - Stelpurokk/Lommér að sjá Pálmi Gunnars & Guðrún Gunnars - Ég man hverja stund GCD - Reiðlagið Richard Scobie - Hate To See You Cry Orgill - Aksjón Exizt - After Midnight Sálin - Líddu mér/Ég þekki þig Fríða Sársauki - Líknarmorð Sinfó, Daníel Ágúst & Stefán Hilmars - Að bregðast við köllun Bjartmar Guðlaugsson - Kaffi Tröð
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Í þessum þætti er að finna tóndæmi frá 1993 með Björk, Bogomil Font, Halli Reynis, Magnús & Jóhann, Pelican, Pláhnetan, KK Band, Todmobile, Hemmi & Rúnni, Herbert Guðmundsson, GCD, Borgardætur, Jet Black Joe, Móa, Yrja, Sniglabandið, SSSól, Mezzoforte, Orri Harðar, Rabbi, Ham, Páll Óskar, Ingibjörg Stefáns, Nýdönsk, Bubbi, Stebbi Hilmars, Stjórnin, Bubbleflies, Frostbite, Yukatan, Pís of keik, Skriðjöklar, Súkkat, Stjórnin o.fl. Meðal viðmælenda í fjórtánda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1993 er tekið fyrir, eru Björk Guðmundsdóttir, Steingrímur Guðmundsson, Sigtryggur Baldursson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Guðmundur Jónsson, Eyþór Arnalds, Andrea Gylfadóttir, Páll Rósinkranz, Pálmi Sigurhjartarson, Björgvin Ploder, Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon, Helgi Björnsson, Orri Harðarson, Rafn Jónsson, Óttar Proppé, Jón Ólafsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Stefán Hjörleifsson, Bubbi Morthens, Stefán Hilmarsson, Davíð Magnússon, Máni Svavarsson og Gunnar Bjarni Ragnarsson o.fl. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Björk - Venus As A Boy/Human Behaviour/Big Time Sensuality/Play Dead Bogomil Font & Milljónamæringarnir - Hæ Mambó/Marsbúa cha cha Halli Reynis - Undir hömrunum háu Magnús & Jóhann - Sú ást er heit Páll Óskar - Ást við fyrstu sýn, Pelican - Pelican/Ástin er Pláhnetan - Funheitur KK Band - Búmsjagga/Álfablokkin Todmobile - Tryllt/Ég vil brenna/Stúlkan Hemmi & Rúni - Ristabrauð með smjöri/Þá líður okkur vel Herbert Guðmunds - Hollywood GCD - Hótel Borg/Sumarið er tíminn Borgardætur - Já svo sannarlega/Kókarókí Móeiður Júníusdóttir - Bláu augun þín Yrja - Valkyrja Jet Black Joe - Freedom/Down On My Knees Sniglabandið - Í góðu skapi/Á nálum Skriðjöklar - Billinn minn og ég Björgvin Halldórs - Sendu nú vagninn þinn SSSól - Háspenna lífshætta/Vítamín/Nostalgígja Mezzoforte - Daybreak Orri Harðar - Drög að heimkomu/Okkar lag Rafn Jónsson - Ég vil springa út HAM - Death/Musculus Páll Óskar - TF Stuð/Ljúfa Líf Ingibjörg Stefánsdóttir - Þá veistu svarið The Boys - Bus Stop Nýdönsk - Mjallhvít/Hunang Bubbi - Sem aldrei fyrr/Það er gott að elska Stefán Hilmarsson - Fljúgðu fljúgðu/Líf Bubbleflies - Strawberries/Shades Frostbite - Frostbite Yukatan - Manson Pís of keik - Can You See Me/Quere Me Skriðjöklar - Billinn minn og ég Jet Black Joe - Summer Is Gone/My Time For You Súkkat - Kú
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Íslenska tónlistarárið 1994 er tekið fyrir í fimmtánda þættinum. Meðal viðmælenda eru Dr. Gunni, Eyþór Arnalds, Þór Eldon, Sjón, Ingólfur Magnússon, Emilíana Torrini, Jón Ólafs, Björk, Eggert Gíslason, Elíza Newman, Steingrímur Guðmundsson, Páll Óskar, Baltasar Kormákur, Georg Holm, Gunni Bjarni, Þorvaldur Bjarni, Jón Símonarson, Ingimundur Elli Þorkelsson, Óttar Proppé o.fl. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Unun - Hann mun aldrei gleymenni/Ást í viðlögum/Lög unga fólsins Heiða Trúbador - All I Want To Do Is Kiss You Bong - Do you remember/Release BOB - Loose your mind Bubbleflies - Pinocchio Emilíana Torrini - I will Survive Spoon - Tomorrow/Taboo Fantasía & Stebbi Hilmars - Negli þig næst Bubbi - Bíódagar Sigga Beinteins - Nætur N1+ - Frelsið Björk Guðmundsdóttir - Violently Happy/Come To Me Björk & PJ Harvey - (I can?t get no) Satisfaction Madonna - Bedtime Story Nýdönsk - Málum bæinn rauðan/Er hann sá rétti Björn Jörundur - Leikföngin Wool (Músíktilraunir) Maus - Skjár/Ljósrof Tennessee Trans & Svala - Hipp hopp Halli Scope - Was It All It Was Skárren ekkert - Lestin er að koma/Þetta er gítar, ekki mandólín Kolrassa Krókríðandi - Hver vill þjást/Þú deyrð í dag Páll Óskar & Milljónamæringarnir - Speak Up Mambo/Negró José/Something Stupid Pláhnetan & Björgvin Halldórs - Ég vissi það Leikhópur Hársins - Að eilífu SSSól - Lof mér að lifa/Einmana Victory Rose (Sigur Rós) - Fljúgðu Kombóið ? Sunny Side/Gamall maður Jet Black Joe - Wasn?t For You/Jet Black Joe - Higher & Higher Bubbi Morthens - Þannig er nú ástin/Maður án tungumáls Birthmark - Dogtown/Laura Slowblow - Is Jesus Your Pal? Tweety - Alein/Gott mál XIII - Thirteen Dos Pilas - Schizophrenic Vinir vors & blóma - Frjáls/Gott í kroppinn Bjartmar - Bissí Krissí HAM - Örlög Olympía - Symphony Funkstrasse - HM Atómíka Bjarni Tryggva - Krossinn
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Fjöllistahópurinn Gus Gus fæðist, Björk stjórnar eins manns her, Bubbi og Rúnar sjá ljósið, Sálin rís úr dvala, Botnleðja vinnur Músíktilraunir og Maus hræðir rokkara landsins. Tónlistarhátíð Uxi veldur usla, saklaust menntaskólagrín vindur upp á sig hjá Sólstrandargæjunum, Halli Reynis fer hring eftir hring, Fjallkonan bömpar en Ástin dugir Páli Óskari. Meðal viðmælenda í sextánda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1995 er tekið fyrir, eru Baldur Stefánsson, Emilíana Torrini, Jón Ólafsson, Jónas Sigurðsson, Gunni Hjálmars, Vilhelm Anton Jónsson, Heiðar Örn Kristjánsson, Ragnar Páll Steinsson, Haraldur Freyr Gíslason, Árni Matt, Gummi Jóns, Friðrik Sturlu, Björgvin Halldórs, Ragga Gísla, Björk, Egill Ólafs, Sigurður Bjóla, Valgeir Guðjóns, Eggert Gíslason, Páll Óskar, Markús Þór Andrésson, Úlfur Eldjárn, Elíza Newman. o.fl. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Gus Gus - Purple/Believe/Why Emilíana Torrini - Bad Luck Woman/Natural Woman Halli Reynis - Hring eftir hring Sólstrandargæjarnir - Sólstrandagæji/Rangur maður Unun - Ástin dugir/Einkalíf Gunni Þórðar & Diddú - Agnes Skárren ekkert & Jói Helíum - Eins manns dans GCD - Ég sé ljósið Súkkat - Vont en það venst Bee Spiders/200.000 Naglbítar (Músíktilraunir 1995) Botnleðja - Heima er best/Þið eruð frábær/Hugarheimur Sálin hans Jóns míns - Fannfergi hugans/Dimma Zebra - Paradise Orri Harðar - Stóri draumurinn/Uppgjörið Cigarette - I Dont Believe You Björgvin Halldórsson - Núna Björgvin & Diddú - Bræðralag (HM 95) Tricky & Ragga Gísla - You Don?t Jet Black Joe - I, You We Pálmi Gunnarsson - Í vesturbænum Björk - Isobel/Its Oh So Quiet/Hyperballad Bubbelflies & Svala - I Bet You 3Toone - Kabalian Summoning Poppland - Ógeðslega sæt Lhooq & Emilíana Torrini - Vanishing Spilverk þjóðanna - Kom hjem til mig KK & Ásgeir Óskars - Lífsins stóra stykki Maus - The Deepnightwalk Vinir Vors og Blóma - Losti Páll Óskar - Fullt af ást/Sjáumst aftur/ KK - Grand Hotel/When I Think Of Angels Bubbi & Haukur Morthens - Ó borg mín borg Kósý - Jasmin II/Ég veit þú kemur In Bloom - Deceived XIII - Snakeeyes Bellatrix - Sleeping Beauty Sælgætisgerðin - 2001 Helgi Björnsson - Taumlaus trans Stefán Hlimarsson - Engu er að kvíða Fjallkonan - Bömpaðu baby bömpaðu Björk - Army Of Me
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Quarashi kemur með nýjan tón inn í íslenska dægurlagaheiminn, Gus Gus fer alveg óvart í útrás, Anna Halldórs upplifir Villta morgna, Jet Black Joe leggur árar í bát en Páll Óskar er Seif. Damon Albarn gerist Íslandsvinur og Blur fær júhú lánað hjá Botnleðju, Óbyggðirnar kalla á KK og Magga Eiríks en Kolrassa opnar augun þín. Meðal viðmælenda í sautjánda þættinum þar sem íslenska tónlistarárið 1996 er tekið fyrir, eru Páll Óskar Hjálmtýsson, Magnús Eiríksson, Damon Albarn, Heiðar Örn Kristjánsson, Ragnar Páll Steinsson, Haraldur Freyr Gíslason, Stefán Hilmarsson, Njáll Þórðarson, Birgir Örn Thoroddsen, Anna Mjöll Ólafsdóttir, Emilíana Torrini, Baldur Stefánsson, Elíza Geirsdóttir Newman, Rúnar Júlíusson, Gunnar Bjarni Ragnarsson, Jónas Sigurðsson og Sölvi Blöndal. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Páll Óskar - Horfðu á mig/Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt/Stanlaust stuð Todmobile - Voodoman KK & Magnús Eiríks - Ómissandi fólk/Óbyggðirnar kalla Anna Halldórsdóttir - Villtir morgnar/Gáski SSSól - Það eru álfar inn í þér Funkstrasse - Ferðalag Spoon & Marín Manda - Why Botnleðja - Ég vil allt/Þið eruð frábær Björgvin Halldórsson - Þig dreymir kannski engil Stefán Hilmarsson - Eins og er/Í fylgsnum hjartans Vinir vors og blóma - Satúrnus Skítamórall - Stúlkan mín Sóldögg - Slím Stjörnukisi - Glórulaus Brim - Pipeline/Á Skagaströnd Slowblow & Emilíana Torrini - 7 Up Days Björn Jörundur & Margrét Vilhjálms - Á sama tíma að ári Máni Svavarsson - Áfram Latibær Hörður Torfa - Kossinn Anna Mjöll - Sjú bí dú Bubbi Morthens - Með vindinum kemur kvíðinn/Sá sem gaf þér ljósið Emilíana Torrini - Old Man & Miss Beautiful/The Boy Who Giggled So Sweet GusGus - Polyesterday Reggie On Ice - Húðflúraðar konur/Kyrrlátt kvöld við fjörðinn Kolrassa Krókríðandi - Bæ bæ/Opnaðu augun mín Megas - Kölski og ýsan Rúnar Júll - Þú átt gull/Í viðjum vanans In Bloom - Pictures/Deceived Dead Sea Apple - Mist Of The Morning Stripshow - Blind Jet Black Joe - Bring The Curtain Down Jetz - Mistery Girl Páll Rósinkrans - I Believe In You Björk - Possibly Maybe Sólstrandagæjarnir - Partý á Rassgötu 3 Snörurnar - Lífið er svo stutt Quarashi - Switchdance/Lone Rangers Botnleðja - Svuntuþeysir/Hausverkun Egill Ólafs & Tríó Björns Thor - Impromptu I/Rólegan æsing Emilíana Torrini - I Really Love Harold Fabúla - Heavy Secret