Discover2020 Leiðir
2020 Leiðir
Claim Ownership

2020 Leiðir

Author: Jón Hilmar Kárason

Subscribed: 2Played: 8
Share

Description

Ég tek viðtöl við bestu og áhugaverðustu gítarleikara landsins svo þetta er gítarnördapodcast þó allir ættu að hafa geta haft gaman af viðtölunum. Endilega vertu í bandi ef þig langar að heyra í uppáhalds gÍtarleikaranum þínum. Nýir þættir koma á föstudögum.
27 Episodes
Reverse
Jóhann Ingi

Jóhann Ingi

2022-03-0355:06

Jóhann hefur kynnt sér námskrá tónlistarskólana manna best og er að skrifa um hana ritgerð. Námsskráin hefur verið rædd mikið á kaffistofum tónlistarskólana síðan hún kom út og allir sem kenna tónlist hafa skoðun á henni. Jóhnann er einnig í hljómsveitinni Brek og hefur samið tónlist frá unga aldri. Við kynnum einnig gítarkennarahitting sem við erum að plana næsta haust.
Ég tók saman punkta fra þeim viðtölum sem komin eru í seríu 2. Takk fyrir að hlusta og fylgjast með.
Oddrún Lilja

Oddrún Lilja

2021-06-2538:30

Oddrún Lilja er íslenskur gítarleikari búsett í Noregi. Hún leikur á Jazzhátíð Reykjavíkur í haust og er að vinna að spennandi verkefnum víða um heim.
Gítarleikari Kaleo kom í heimsókn og við áttum frábært spjall um óöryggi,græjur,stúdio og hvernig 2020 Leiðir byrjuðu.
Ásgeir Ásgeirsson

Ásgeir Ásgeirsson

2021-06-1101:05:20

Skemmtilegt og fræðandi spjall við þennan fjölhæfa tónlistarmann. Ásgeir hefur gert ótal margt á sínum ferli og spilað með heimsþekktu tónlistarfólki.
Andri Ívars

Andri Ívars

2021-05-2850:27

Gítarleikari og grínisti, forritari og frumkvöðull. Það eru fáir tæknilega betri rokk gítarleikarar hér á landi en Andri Ívars.
Óskar Logi

Óskar Logi

2021-03-2638:45

Óskar Logi er ótrúlega kraftmikill gítarleikari og hafa The Vintage Caravan verið að gera geggjaða hluti.
Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson

2021-03-1901:01:02

Guðmundur Jónsson er einn af okkar allra bestu lagahöfunum og við ræddum um upphafið, hljómsveitir og lagasmíðar meðal annars. Gummi er gítarleikari sem byggir gítarleik sinn á rythma frekar en nokkru öðru og gefur okkur innsýn í hvernig það er að semja fyrir vinsælustu popphljómsveit landsins.
Gunnar Hilmarsson

Gunnar Hilmarsson

2021-03-0501:10:00

Gunnar er kennari við tónlistarskóla FÍH meðal annars og er einn af þeim sem hafa haldið uppi merkjum Djangó jazzins. Við ræddum um allt frá tónstigum í hvernig hægt er að díla við erfiðar hugsanir.
Kbald - Kjartan Baldursson

Kbald - Kjartan Baldursson

2021-02-1801:06:13

Kjartan er ekki bara frábær gítarleikari heldur er hann að gera ótrúlega spennandi hluti á Instagram, Youtube og Patrion.
Friðrik hefur átt ótrúlegan feril og t.d spilað með Kate Bush, Madonnu, Tom Jones og auðvitað Mezzoforte ásamt miklu fleirum.
Nokkrir mikilvægir hlutir úr viðtalinu við Andrés.
Spjall við Andrés Þór

Spjall við Andrés Þór

2020-05-2901:03:13

Andrés er einn okkar fremsti jazzgítarleikari og fræðir okkur um ÿmislegt tengt kennslu og gítarleik.
Hér eru nokkrir hlutir sem ég tòk úr viðtalinu við Kidda Grétar.
Kiddi Grétars er einn mest áberandi gítarleikari landsins og það er frábært að heyra hans sýn á gítarleik og bransann.
Hér koma punktarnir sem ég tók úr spjalli mínu við Bjössa Thor
Bjössi hefur spilað með mörgum þekktustu gítarleikurum allra tíma eins og Robben Ford og Tommy Emmanuel. Bjössi fer yfir ferilinn og gefur frábær ráð
Hlustaðu fyrst á viðtalið því það er frábært. Mikill fróðleikur þar og hér eru nokkur atriði sem ég tók úr því
Gummi P er frábært tónlistarmaður og gítarleikari. Að mínu viti ein af þeim betri á heimsvísu. Taktu frá klukkutíma og hlustaðu vel.
Eftir frábært spjall við Davíð koma nokkrur hlutir sem ég lærði af honum.
loading
Comments