DiscoverEin Pæling
Ein Pæling
Claim Ownership

Ein Pæling

Author: Thorarinn Hjartarson

Subscribed: 700Played: 25,346
Share

Description

Hlaðvarp
521 Episodes
Reverse
Þórarinn ræðir við Pétur Marteinsson, frumkvöðul og kaffihúsaeiganda, en hann stefnir nú á að demba sér í stjórnmál og ætlar sér í prófkjör þar sem hann stefnir á að verða oddvit Samfylkingarinnar í næstkomandi borgarstjórnarkosningum. Þar mun hann etja kappi við Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi borgarstjóra.Spjallið fer um víðan völl en auk þess að ræða það sem hann telur að betur megi fara í borginni er rætt um útlendingamál, rétttrúnaðinn, fylkingar Samfylkingarinnar, öfga-hægrið, inngildingu og það fjárfestingarverkefni sem Pétur fór í á sínum tíma, Hoos 1.- Afhverju vill Kristrún frekar fá Pétur en Heiðu sem borgarstjóra?- Er til woke-hægri?- Er NIMBY-ismi bara réttlætanlegur í Vesturbænum?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Agnas Tómar Möller og Björn Jón Bragason um alþjóðastjórnmál og menningu.Rætt er um samfélagslega lofttæmið sem lengi hefur verið við lýði og hvaða áskoranir muni leita á okkar borð á næstunni.Fjallað er um Grænland, Bandaríkin, sögulegt samhengi og hvort að lífskjör á Íslandi séu afleiðing handahófskenndra atburða.Þá er einnig farið yfir það hvað áhrif lestur og nám hefur áhrif á menningu og hvaða áskoranir eru til staðar í þeim efnum hér á landi.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Kolbein H. Stefánsson, kennara við félagsfræðideild háskóla Íslands, og Jökul Sólberg, frumkvöðul og sósíalista.Kastljósinu er beint að alþjóðastjórnmálunum og er rætt um það hvaðan uppspretta nýju strauma heimsvaldastefnunnar er að finna. Fjallað er um Venezuela, þjóðernishyggju, peningastefnu Evrópu, Þorgerði Katrínu, Rússland og Úkraínu.- Eru til jákvæðar hliðar þjóðernishyggju?- Væri sanngjarnt að skila einræðisherranum?- Hvaða stöðu ætti Ísland að taka sér?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Guðmund Fylkisson, lögreglumann sem hefur gerst frægur við einstaklega gott lag á því að aðstoða börn í neyslu.Hann telur skaðaminnkandi úrræði vera skaðræðisfyrirbæri og segir Rauða krossinn hafa staðið í vegi fyrir því að hann gæti aðstoðað börn í neyð. Hann segir að skaðaminnkandi úrræði í samfloti við eiturlyfjabílinn sé ekki farsæl lausn fyrir börn í neyslu. Guðmundur telur símanotkun vera samtengt heilsufarsvanda samfélagsins og að takmarka þurfi aðgengi unglinga að samfélagsmiðulum. - Hvernig starfaði Rauði krossinn gegn störfum lögreglunnar?- Afhverju virkar skaðaminnkandi úrræði ekki fyrir börn?- Hvernig starfar eiturlyfjabíllinn?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Omar Rondon en hann er flóttamaður frá Venezuela. Omar telur að allir ættu að samgleðjast Venezuelabúum nú þegar Nicolás Maduro hefur verið steypt af stóli og situr nú í bandarísku fangelsi í New York. Hann segir að Venezuelabúum sé sama um það hvernig olíunni verði ráðstafað nú þegar Bandaríkjamenn segjast vilja stýra landinu einfaldlega vegna þess að um langt skeið hafi íbúar landsins hvort eð er ekki notið góðs af olíuauð þess.Omar er samt sem áður áhyggjufullur yfir því hvort að bjartari tímar muni koma nú strax í kjölfarið. Hann segir að menningarlega hafi margt gengið á og traust sé lítið, bæði gagnvart lögreglu, öðrum íbúum og hernum í landinu.- Er gott að Maduro hafi verið steypt af stóli?- Afhverju eru viðhorf Vesturlandabúa svona frábrugðin þeim sem sjást meðal Venezuelabúa?- Hvernig mun framtíð Venezuela lýta út?Þessar spurningar eru ræddar hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Hilmar Frey Gunnarsson, húsasmíðameistara, um húsnæðismál, stjórnsýsluna, Grindavík og fleira.Hilmar telur að kerfið sporni við því að fólk geti byggt eigið heimili og að það sé nær ómögulegt miðað við áherslur stjórnvalda. Fjallað er um þetta í samhengi við aðgerðir stjórnvalda í Grindavík og hugmyndafræðilegan ágreining sem fylgir náttúruhamförum og frelsi íbúa til þess að snúa aftur heim. Byggingarstaðlar eru einnig til umræðu og hvað þyrfti að gera til þess að bæta þá. Þá er einnig rætt um mismunandi sjónarmið og menningu í byggingargeiranum sem hefur fylgt því að erlendir byggingaraðilar komi en hafa minni þekkingu á íslenskri veðráttu og byggingarstöðlum hér á landi.- Afhverju getur maður ekki byggt sitt eigið heimili?- Afhverju fá Grindvíkingar ekki að snúa heim?- Virða erlendir byggingaraðilar íslenska staðla?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Ómar Annisius er fyrrum sérstaveitarmaður en starfar nú sem aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum.Þetta er í annað skiptið sem Ómar mætir en nú telja bæði Ómar og Þórarinn að staðan hafi breyst töluvert frá því að þeir ræddu saman síðast.Rætt er um breytt kerfi á landamærunum sem er til þess ætlað að tryggja öryggi betur gagnvart þeim borgurum sem koma utan Schengen. Rætt er um entry-exit kerfið og hvernig lífeinkennisupplýsingar munu tryggja landamæravörsluna betur. Þá er einnig rætt um skipulagða brotastarfsemi, afhverju erlendum afbrotamönnum er ekki vísað úr landi, leigubílamálin í Keflavík og í miðbænum, hælisleitendakerfið, hryðjuverkaógn á Íslandi, Úlfar Lúðvíksson, íslamista og hvort að fjölga eigi lögreglumönnum með hálstattoo.- Afhverju er Dýrlingurinn enn að keyra leigubíl?- Er hryðjuverkaógn á Íslandi?- Afhverju er þeim sem stunda skipulagða afbrotastarfsemi á Íslandi ekki vísað úr landi?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Stefán Mána, rithöfund með meiru.Fjallað er um list, listamannalaun, faraldursárin, Kafka, slaufunarmenningu, hagsmunagæslu stjórnmálamanna, umburðarlyndi, GÍsla Martein og afhverju það er verið að reyna að slaufa Stefáni.- Eru jólin hundaflauta?- Afhverju er verið að reyna að slaufa Stefáni Mána?- Afhverju er Stefáni Mána ekki boðið í Gísla Martein?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Jónas Már Torfason, lögfræðing, sem hyggur mögulega á stjórnmálaferil. Jónas er Samfylkingarmaður með sterkar skoðanir og ófeiminn við að tjá þær.Hann telur útlendingamál vera málaflokk sem mikilvægt sé að taka á og að skiljanlegt sé að ónotatilfinning fylgi auknum innflutningi fólks með ólíkan menningabakgrunn.Hann er hrifinn af Paul Collier, hagfræðingi sem meðal annars hefur aðstoðað við útlendingastefnu danska Jafnaðarmannaflokksins. Í hlaðvarpinu er einnig tekist á um efnahagsmál, efnahagsstefnu Samfylkingarinnar, ríkisstjórnina, skattahækkanir, samfélagið og margt fleira.- Hvað tæki það Íslending langan tíma að aðlagast í Afghanistan?- Er Samfylkingin að standa við kosningaloforðin?- Var tími frjálshyggjunar framfaraskeið eða afturför?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Dóra DNA um samfélagið.Dóri hefur áhyggjur af leiðtogaleysi vinstrimanna en að timburmenn vinstrimanna eftir rétttrúnaðarárin muni leiða að lokum til góðs. Þá snúa umræðurnar einnig að kvíða, gervigreindar, samfélagsmiðla og ljótum húsum.- Afhverju á vinstrið ekki leiðtoga?- Þurfa hús alltaf að vera ljót?- Leiðir aukin notkun samfélagsmiðla til kvíða eða kvíði til aukinnar samfélagsmiðlanotkunar?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Valmar Väljaots, fyrrum organista Glerárkirkju um atvik sem leiddi til þess að Valmar hætti störfum í kirkjunni. Málið hófst þegar umræður áttu sér stað um kynfræðslu Siggu Daggar í Glerárkirkju þar sem mörgum blöskraði það hvernig kynfræðslan átti sér stað. - Afhverju minna slaufanir á Sovíetríkin? - Er eðlilegt að setja typpa og píkumyndir upp á vegg í kirkjum? - Afhverju fækkar í Þjóðkirkjunni? Þessar spurningar eru ræddar hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Berg Ebba Benediktsson, frumkvöðul, hugsuð og uppistandara um fjármál og framtíðina.Bergur Ebbi er í samfloti með fleirum að kynna nýjung á fjármálamarkaði sem nefnist Spesía. Hugmyndin er ný lausn sem auðveldar fólki að fjárfesta í erlendum eignasöfnum.Þar að auki er rætt um lífeyrissjóðina, bankana, tækninýjungar og áhrif þeirra á fjármála- og efnahagsmál, gervigreind og margt fleira. Að því loknu er rætt um framtíðina, hvernig gervigreind hefur áhrif á samskipti og stjórnmál, frjálslyndi, sköpun og fleira.- Hvað gerist þegar kynslóð sem þekkir bara frjálslyndi skiptir um skoðun?- Hvaða áhrif mun gervigreind hafa á fjármál framtíðarinnar?- Er andkvíðakynslóðin fædd?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Árna Helgason um nýja bók sem Árni skrifaði. Bókin er skáldsaga sem snertir á hinum einkennilega nútíma þar sem sítenging breytir samskiptum, tjáskiptum og öllu öðru sem við kemur samfélaginu.Auk bókarinnar er rætt um Covid, samfélagsmiðla, stjórnmálin, Sjálfstæðisflokkinn, nútímastjórnmálamanninn, fjölmiðla og RÚV.- Hvernig er hinn ideal-stjórnmálamaður?- Hvað varð um "ég trúi" átakið? - Er hægt að eiga djúpar samræður? Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Þórð Pálsson um stöðuna í efnahagskerfinu og ESB.Þórður telur að líkur séu á því að húsnæðisverð muni lækka og að blikur séu almennt á lofti á ýmsum sviðum, eins og hættumerkjum í tölum um atvinnuleysi.Þórður hefur miklar efasemdir gagnvart Evrópusambandinu og telur ófýsilegt að Ísland gangi þar inn. Hann segir blómaskeið Evrópu ekki hafa verið á tímum Evrópusambandsins og að mjög erfitt sé að ganga þaðan út eftir að þjóðir ganga þar inn.Hann segir einnig að Evran sé mesta sorgarsaga Evrópusambandsins og að ríkari þjóðir greiði fyrir tilvist annarra þjóða sem ekki hafa úr jafn miklu að moða.Rætt er sérstaklega um Draghi skýrsluna og tekist á um gildi þeirrar skýrslu.- Er Trump eða Evrópusambandið að grafa undan alþjóðakerfinu?- Myndi Evrópusambandið aðlaga sig að Íslandi eða öfugt?- Var blómaskeið Evrópu á undan tímum Evrópusambandsins?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þáttur 500 skákar fram Heiðari Guðjónssyni, frumkvöðli sem nú hyggur á olíuævnitýri á Drekasvæðinu. Rætt er um sögulegt samhengi þess að sækja olíu á þessu svæði og hvernig vegferðin hefur litið út hingað til. Einnig er fjallað um pólitískar takmarkanir, orkuskiptin, öryggismál, menningarleg áhrif, hugarfarsbreytingu, lýðræðið, orkumál Evrópu og margt fleira.Eftir drjúgar samræður um þessi mál færast umræðurnar í átt að rétttrúnaðinum, háskólasamfélaginu, ungu fólki, útlendingamálum, Íslam, landamærunum og afhverju faraldursárin hafi aldrei verið gerð upp að fullu hér á landi.- Rýra loftslagsaðgerðir lífskjör?- Afhverju er það alltaf sama fólkið sem er brjálað yfir öllu?- Er tryggt að Íslendingar munu njóta góðs af olíuævintýri Heiðars?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur um útlendingamál, stjórnmálin á Íslandi, jafnrétti kynjanna, heiðursmorð, hælisleitendur, myndir af árásarrifflum, Helga Magnús, Úlfar Lúðvíksson, vopnaburð unglinga og ESB.Þorbjörg segir að gagnrýni um útlendingastefnu ríkisstjórnarinnar sé vanstillt og að þau skref sem tekin hafa verið hafi alltaf verið á stefnu ríkisstjórnarflokkanna. - Á að spyrja þjóðina um ákvarðanir í útlendingamálum?- Erum við að læra af mistökum hinna Norðurlandanna í útlendingamálum?- Á að loka hælisleitendakerfinu?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Arndísi Önnu Kristínar- Gunnarsdóttur um flóttafólk, landamærin og skipulagða afbrotahópa. Arndís telur að alið sé á ótta með því að blanda þessum atriðum saman og að dómsmálaráðherra hafi aukið tortryggni gagnvart erlendu fólki með sinni orðræðu. Hún segir að fleiri stjórnmálamenn á borð við Snorra Másson hafi skaðað stöðu flóttafólks og að í praktík sé hann að tala fyrir dauðarefsingum þegar hann segir að flytja eigi flóttafólk til síns heima. Arndís segir að til þess að takast á við óumflýjanlegan vanda sem öll landsbyggðin sé að glíma við þurfi að taka á þessum málaflokki með mannúð. Ellegar verði staðan verri og enn ólíklegra að fólk aðlagist.- Hefðu ISIS liðinn og Kourani átt að vera fjarlægðir úr landi?- Elur dómsmálaráðherra á hatri gegn útlendingum?- Hvaða áhrif mun fangelsisvistun brottvísaðra einstaklinga hafa?Þessum spurningum er svarað hér.
Þórarinn ræðir við Kolbein H. Stefánsson, kennara við félagsfræðadeild Háskóla Íslands um stefnu, menningu og áhrif akademíunnar á Íslandi.Fjallað er um hvernig akademísk umræða hefur tekið breytingum undanfarin ár í kjölfar mikillar bómullarvæðingar þar sem beinskeyttar umræður voru kveðnar í kútinn til þess að þóknast þeim sem telja slík orðaskipti vera of hvöss. Kolbeinn segir þetta hafa verið óheillabreyting og fráhvarf frá því umhverfi sem hann var í við Oxford háskóla þar sem gagnrýni var fagnað. Slíkt er ekki upp á teningnum víða í dag að hans mati. - Síðan hvenær má engum líða illa?- Hver flutti inn menningarstríðið?- Þurfum við hugmyndafræðilegan fjölbreytileika?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Jóhann Pál Jóhannsson, orku-, umhverfis- og loftslagsráðherra um orkumál, Drekasvæðið og útlendingamál.Í upphafi er rætt um efnahagsmál og hvernig ríkisstjórnin hyggst takast á við kólnandi hagkerfi. Rætt er um virkjanakosti og hvernig Jóhann sér fyrir sér að takast á við flókið regluverk í virkjanakostum.Í kjölfarið er rætt um loftslagsaðgerðir og fyrirhugaða olíuleit Heiðars Guðjónssonar á Drekasvæðinu. Rætt er um samkeppnisstöðu Evrópu vegna loftslagsaðgerða, hagvaxtarýrnun á Íslandi, raunhæfi loftslagsaðgerða og margt fleira.Í seinni hluta hlaðvarpsins er svo rætt um stjórnmálin, vinnumarkaðinn og útlendingamál.- Hver er afstaða Jóhanns Páls til olíuleitar á Drekasvæðinu?- Afhverju breyttist afstaða Jóhanns Páls í útlendingamálum?- Hvað verður um samkeppnisstöðu Íslands ef haldið verður áfram með loftslagsaðgerðir?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið á Hrafnadalur@proton.me
Þórarinn ræðir við Unnar Stefán Sigurðsson, skólastjóra Háaleitisskóla í Reykjanesbæ.Unnar hefur getið sér gott orðspor fyrir sérstaklega góðan árangur við skólann sem staðsettur er á Ásbrú.Í þættinum ræðir hann áskoranir sem fylgir því að taka á móti fólki með ólíkan menningarbakgrunn og hvaða undirstöður þurfa að vera fyrir hendi til þess að taka vel á móti fólki sem hingað leitar.Unnar segir að móttökuskólinn Friðheimar hafi verið grunnur þeirrar velgengni sem skólinn hefur notið. Hann segir stofnun hans hafi komið ró á skólann og að heilt yfir hafi það verið betra fyrir kennara, foreldra og ekki síst nemendur.Unnar Stefán hyggst nú fara í sveitarstjórnmálin fyrir Sjálfstæðisflokkinn en hann vill koma skóla- og íþróttamálum betur á dagskrá. Hann segir að Reykjanesbær hafi áður verið íþróttabær en að það starf hafi á undanförnum árum dalað. Einnig er rætt um samskipti við foreldra, skólaforðun, hindranir stjórnvalda, virðingu fyrir skoðunum, skoðanamunur kynslóðanna og margt fleira.- Hvernig er best að taka á móti börnum með ólíkan menningarbakgrunn?- Afhverju draga stjórnvöld lappirnar í því að auka íþróttastarf?- Eru foreldrarnir vandamálið?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.isHrafnadalur.isHarðfiskur (kynningartilboð):500g - 7.500 ISK1 kg - 14.000/kg - Heimsent2 Kg - 13.000/kg - Heimsent4 kg - 12.000/kg - HeimsentPantið á Hrafnadalur@proton.me
loading
Comments