DiscoverÍ Ljósi Heppninnar
Í Ljósi Heppninnar
Claim Ownership

Í Ljósi Heppninnar

Author: Happdrætti Háskóla Íslands

Subscribed: 2Played: 24
Share

Description

Hlaðvarpsþættir frá Happdrætti Háskóla Íslands um stærstu heppnisrannsókn sem gerð hefur verið á Íslandi.
7 Episodes
Reverse
Hvernig fékk Leifur Eiríksson viðurnefnið Leifur heppni?
Dagurinn sem breytti lífi Jónasar Freyssonar, bónda í Skagafirði.
Samkvæmt stærstu heppnisrannsókn á Íslandi telja gráhærðir Íslendingar sig vera heppnari en aðra.
9 Líf : Heppni katta

9 Líf : Heppni katta

2020-01-1001:33

Hvað útskýrir heppni ungu konunnar sem endurheimti köttinn sinn fjórum vikum eftir að hann hvarf?
Happapeningur Jóakims

Happapeningur Jóakims

2020-01-0901:33

Ríkasta önd í heimi byggði upp veldi sitt á lukkupening.
Samkvæmt nýlegri rannsókn kom fram að tæpur helmingur landsmanna telur sig að vera heppinn. Hvernig tókst okkur að fjölga heppnum Íslendingum?
Eru tengsl á milli þess að vera heppin/n í spilum og að vera heppin/n í ástum?
Comments