DiscoverLeiðin að sjálfinu
Leiðin að sjálfinu
Claim Ownership

Leiðin að sjálfinu

Author: Leiðin að sjálfinu

Subscribed: 159Played: 2,106
Share

Description

Í leiðinni að sjálfinu ferðast þær Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir í gegnum andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver einasta sál kýs sér á lífsleiðinni. Þetta er opið, andlegt og húmorinn aldrei langt undan. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!
35 Episodes
Reverse
Bless í bili

Bless í bili

2021-08-0701:14:39

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört heillaráð sem hafa reynst þeim vel og segja bless í bili. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verk...
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört nýju verkefnin sín og svara spurningum hlustenda. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, l...
Sannleikurinn heilar

Sannleikurinn heilar

2021-06-1940:23

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört heilunarkraft sannleikans og það sem gerist þegar við erum komin að þolmörkum. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónul...
Sorgin

Sorgin

2021-06-1253:12

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört sorgina. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! Viltu vita meira um okkur?...
Þráðurinn

Þráðurinn

2021-06-0552:59

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört þráðinn sem er gegnumgangandi í lífinu. Hér er hlekkur á 2020 playlista Kamillu. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og pers...
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört mýtuna um hina andlegu ofurmanneskju. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft...
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört heilun forfeðra og formæðra og áhrifin sem sú heilun hefur . Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra ...
Nýr heimur

Nýr heimur

2021-05-1556:56

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört nýjan heim . Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! Viltu vita meira um ok...
Krafan um tilgang

Krafan um tilgang

2021-05-0851:31

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört kröfuna um tilgang og þá pressu sem henni fylgir. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, ...
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört næmni og okkar innsta kjarna . Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! Vilt...
Í þessum fyrsta þætti í þáttaröð þrjú ræða Kamilla og Sólbjört flæði, þegar það er ljúft og þegar það er óþægilegt. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónu...
Nú spyr ég þig, vinkona

Nú spyr ég þig, vinkona

2020-11-2101:29:28

Í þættinum svara Kamilla og Sólbjört spurningum hvor annarrar. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! Viltu vita...
Tónheilun og tónlist

Tónheilun og tónlist

2020-11-1452:54

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört tónheilun og tónlist. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! Viltu vita meir...
Spurningar hlustenda

Spurningar hlustenda

2020-11-0701:03:34

Í þættinum svara Kamilla og Sólbjört spurningum hlustenda. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! Viltu vita mei...
Akasha og stjörnuspeki

Akasha og stjörnuspeki

2020-10-3154:031

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört Akasha tíðnisviðið og stjörnuspeki. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! V...
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört líkama okkar, orkustöðvar og lífsstreng. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálf...
Tónferðalag

Tónferðalag

2020-10-2104:10

Í þessu tónheilunarferðalagi spila Kamilla og Sólbjört á alkemíuskálarnar sínar. Tónheilun færir þig í djúpt heilandi rými. Komdu þér vel fyrir á uppáhalds staðnum þínum og njóttu. Upptökur og hljóðvinnsla fóru fram í LubbaPeace. Viltu vita meira um okkur? www.kako.is www.ljosheimar.is Kamilla á Instagram Sólbjört á Instagram Kamilla og Ananda á Facebook Sólbjört og Ljósheimar á Facebook
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört þögnina, einveru og innra barnið. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft...
Hreinsunarbæn

Hreinsunarbæn

2020-10-1402:151

Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að setja hreinsunarbænina inn eina og sér. Njótið vel og megi þið vera skínandi hrein alla ykkar daga. Viltu vita meira um okkur? www.kako.is www.ljosheimar.is Kamilla á Instagram Sólbjört á Instagram Kamilla og Ananda á Facebook Sólbjört og Ljósheimar á Facebook Hljóðvinnsla fór fram í LubbaPeace
Fyrri líf

Fyrri líf

2020-10-1057:01

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört fyrri líf. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! Viltu vita meira um ...
loading
Comments (2)

Kolbrún Steinarsdóttir

þið eruð svo fallegar sálir, dýrka að hlusta á ykkur ♡

Jul 10th
Reply

Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir

Dásamlegir þættir. ég hægi á og finn focus, frið og ró við að hlusta a þær stöllur. einnig mjög fræðandi. takk fyrir meðvon um fleiri þætti

Jan 14th
Reply