Discover
Pitturinn

Pitturinn
Author: Podcaststöðin
Subscribed: 161Played: 9,418Subscribe
Share
© Podcaststöðin
Description
Formúlu 1 podcastið. Kristján Einar og Bragi Þórðarson fjalla um allt tengt Formúlu 1, fara yfir allar keppnir og ræða stóru málin.
Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)
Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)
251 Episodes
Reverse
ICE - ARENA - ASKJA - KÖLSKI - DOMINOS - BOLI - DORITOS - SONAXKristján Einar og Bragi fjalla um Bakú kappaksturinn, óvænt úrslit og kaós á laugardeginum.
SONAX - KÖLSKI - ARENA - DOMINOS - BOLI - DORITOS - ASKJA - ICEKristján Einar og Bragi gera upp ítalska kappaksturinn á Monza. Hvað voru McLaren að spá? Mun Max halda áfram að vinna?
SONAX - ARENA - ASKJA - DOMINOS - BOLI - DORITOS - ICE - KÖLSKIKristján Einar og Bragi fjalla um hollenska kappaksturinn sem heldur betur kom á óvart. Alvöru öryggisbíla kaós og mótið farið að ráðast?
DORITOS - KÖLSKI - ARENA - DOMINOS - BOLI - ASKJA - ICE - SONAXKristján Einar og Bragi gera upp fyrri hluta tímabilsins í Formúlu 1. Hver verður meistari? Stærstu vonbrigði? Hot take?
KÖLSKI - ARENA - DOMINOS - BOLI - DORITOS - SONAX - ASKJA - ICEKristján Einar og Bragi fjalla um hvernig best er að fylgjast með íslensku mótorsporti. Sjáumst í Kópavogi að fylgjast með ralli föstudagskvöldið 15. Ágúst kl. 20:00
ICE - ASKJA - DOMINOS - BOLI - DORITOS - KÖLSKI - ARENA - SONAXKristján Einar og Bragi fjalla um Formúlu helgina á Spa, keppnin hafði allt til að vera legendary!
ICE - SONAX - ARENA - DOMINOS - BOLI - DORITOS - KÖLSKI - ASKJAKreinar og Bralli tala um sitthvoru ferðir sýnar til Bretlandseyja og pæla svo helling í F1 silly season. Allur þátturinn aðgengilegur inn á pitturinn.is
ICE - SONAX - ASKJA - DORITOS - KÖLSKI - BOLI - DOMINOS - ARENAKristján Einar og Bragi fara yfir stórfréttir tímabilsins. Stjóri Red Bull rekinn!
ASKJA - SONAX - ARENA - BOLI - DOMINOS - ICE - DORITOS - KÖLSKIKristján Einar og Bragi fjalla um stórkostlegu helgina á Silverstone. Besta keppni tímabilsins til þessa, ekki nokkur spurning!
ICE - SONAX - DOMINOS - BOLI - ARENA - DORITOS - KÖLSKI - ASKJAKristján Einar og Bragi fara yfir allt sem gerðist í austurríska kappakstrinum. Er Norris kominn til eða vera? Hvað eiga Red Bull að gera? Colapinto búinn?
ICE - SONAX - DORITOS - BOLI - DOMINOS - ASKJA - ARENAKristján Einar og Bragi fara yfir nýjustu fréttir í heimi Formúlunnar. Afhverju fær Russell ekki samning? Hvað er í gangi hjá Ferrari? Hversu góður er Sunny Hayes?
ICE - SONAX - ARENA - DOMINOS - ASKJA - BOLI - DORITOSKristján Einar og Bragi gera upp kanadíska kappaksturinn. Loksins kom að því að McLaren liðsfélagarnir lentu saman.
SONAX - ASKJA - DOMINOS - ARENA - BOLI - DORITOS - ICEKristján Einar og Bragi fjalla um spænska kappaksturinn sem varð heldur betur líflegur á lokahringjunum!
EKILL - SONAX - ARENA - DOMINOS - BOLI - DORITOS - ASKJA - ICEKristján Einar og Bragi fjalla um Mónakó kappaksturinn, á keppnin að vera á dagatalinu eða er hægt að bjarga henni?
EKILL - SONAX - ARENA - DOMINOS - BOLI - DORITOS - ICE - ASKJAKristján Einar og Bragi fjalla um Imola kappaksturinn. Drama í tímatökum og magnaður framúrakstur í fyrstu beygju!
EKILL - ARENA - SONAX - BOLI - DOMINOS - ASKJA - DORITOS - ICEKristján Einar og Bragi fjalla um stórskemmtilega sprettkeppnis helgi í Miami. Er Piastri að stimpla sig inn sem heimsmeistari?
ICE - EKILL - DORITOS - BOLI - DOMINOS - ASKJA - SONAX - ARENAKristján Einar og Bragi fara yfir þá orðróma að Max Verstappen sé á förum frá Red Bull. Fer hann til Mercedes fyrir 2026, eða Aston Martin 2027?
ICE - EKILL - SONAX - BOLI - ARENA - DOMINOS - DORITOS - ASKJAKristján Einar og Bragi fjalla um Sádí Arabíska kappaksturinn sem var um páskana. Er Norris búinn að tapa titlinum nú þegar?
EKILL - SONAX - ARENA - DOMINOS - BOLI - DORITOS - ASKJA - ICEKristján Einar og Bragi fjalla um líflegan Bahrain kappakstur, óhætt að segja að Formúlan vaknaði úr svefninum á Suzuka.
SONAX - ASKJA - EKILL - ICE - ARENA - BOLI - DOMINOS - DORITOSKristján Einar og Bragi fjalla um japanska kappaksturinn. Sturlaður tímatökuhringur frá Max en svo ekkert að frétta?