DiscoverBeint í bílinn
Beint í bílinn
Claim Ownership

Beint í bílinn

Author: Sveppalingur1977

Subscribed: 2,218Played: 78,488
Share

Description

Glaðvarpið Beint í bílinn er einnig fáanlegt í áskrift fyrir þá sem vilja fá fleiri þætti inn á beintibilinn.is
Við erum líka með umræðuhóp á facebook. https://www.facebook.com/groups/beintibilinn
175 Episodes
Reverse
Á leiðinni til Eyja, kaffi og góður bíltúr, live show, kústur í rass og allt hitt
Beint í bílinn beint í æð
Kaffi, LA, símaauglýsingar, gjallarhorn, ferðamaðurinn, grillX10
Fríþáttur, Cronic, kaffi, Hemmi Gunn, Sunlaug, gjallarhorn, Sírena, miðbær, Sorpa
Gjallarhorn,  sirkill, þjófnaður, Mannbaka, Miðbæjarrúntur, túristar ofl
Pétur og Sveppi fara yfir þátt tvö af Alheimsdraumnum. Hringdum í Audda og fórum aðeins yfir stöðuna.
Fyrsti þáttur af Alheimsdraumnum ræddur í þaula.
Kaffi,  handbolti, símtal í Bjögga markmann og símtal í Aron Pálma, og sitt lítið af hverju
Sendiferðir fyrir jólaspecial, Gleði og gaman
Kaffi, Hringdum í Audda, Fengum heimsókn í bílinn, gleði og gaman
Mættir á ný, Draumurinn ræddur, niðurgangur, kaffi, vetur, og sveppi skilar bíl með afleiðingum
Matur, frí, kaffi, brandarar, konur, rassamælingar, umgangspestir og bara upp upp og ....
Háskóli, Kaffi, Draumar, ofurhlaup, staðan á hinu og þessu og upp upp og áfram
Já kæru hlustendur. Það var ekkert grín að skutla litla rafmagnsbílnum frá Kópavogi og upp í Háskólabíó. Hleðslukvíði gerði vart við sig og hafði stór áhrif á þáttinn. - Sjáumst í kvöld!
Loksins loksin fríþáttur. Mikið í gangi og nóg að ræða. Liveshow og 4 ára afmæli í næstu viku!
Tvöhundruðasti þátturinn af beint í bílinn.
Sunnudagsbíltúr, Gísli Marteinn, eldhúskynlíf, kaffi, Akureyri, tilfinningardans og allt hitt
Sveppi í útlöndum, Emmsjé Gauti stekkur inn, Steini, æskuslóðir, prumpiherbergi, loftbyssa, Læti
Þri, morgunrúntur, London, kaffi, smíða hús, jólaskraut, jólatré, kjötát, skaupið, og allir léttir
loading
Comments (1)

θourkniːr̥

Verði ykkur að góðu! Kv. Þórgnýr í Bjórlandi

Feb 19th
Reply