DiscoverMorðskúrinn
Morðskúrinn
Claim Ownership

Morðskúrinn

Author: mordskurinn

Subscribed: 2,394Played: 133,388
Share

Description

Spjöllum saman um morð, mannshvörf, raðmorðingja og dularfull dauðsföll sem eru bæði leyst eða óleyst mál! Nýr þáttur kemur út alla miðvikudaga. Þú finnur okkur á facebook og instagram: Morðskúrinn.
www.pardus.is/mordskurinn
307 Episodes
Reverse
Teresa Halbach

Teresa Halbach

2026-01-2151:341

Teresa hafði starfað sem ljósmyndari um skeið, og þegar hún fékk boð um gigg þá tók hún því enda fannst henni ekkert skemmtilegra en að taka myndir. Hún hinsvegar kom ekki til með að skila sér heim eftir það, og ekki leið á löngu þar til hún fannst að lokum, brennd.  Þátturinn er í boði:  - Define The Line en kóðinn morðskúrinn veitir 15% afslátt - Eldabuskan en kóðinn Morðskúrinn10 veitir 10% afslátt - Steinunn hjá Kosmetik
Amie Gray

Amie Gray

2026-01-1434:151

Það var í maí árið 2024 sem að Amie Gray ákvað að eyða kvöldinu með góðri vinkonu sinni á Bournemouth ströndinni. Þar ætluðu þær að fá sér drykki, spjalla, slúðra og umfram allt, njóta saman.  Þær huggulegu stundir sem þær áttu saman þetta kvöld urðu því miður ekki margar og voru þær grunlausar að einhver væri að fylgjast með þeim.   Þátturinn er í boði  Define the Line Sport  Steinunn hjá Kosmetik snyrtistofu  Eldabuskan   Komdu í áskrift!  www.pardus.is/mordskurinn  
John Eichinger

John Eichinger

2026-01-0728:271

Þátturinn er í boði Define The Line en kóðinn morðskúrinn veitir ykkur 15% afslátt af öllum vörum Eldabuskan en kóðinn Morðskúrinn10 veitir ykkur 10% afslátt Steinunnar hjá Kosmetik en hægt er að bóka í gegnum Noona appið Preppbarinn  Lamb Street Food
Kologi fjölskyldan

Kologi fjölskyldan

2025-12-3137:081

Kologi fjölskyldan var hrókur alls fagnaðar, yfirleitt fullt hús af fólki heima hjá þeim öllum stundum og þar var engin breyting á ein áramótin.  Það sem hafði þó breyst stórlega mánuðina á undan var sonur þeirra Scott. En hann tók líka ákvörðun þetta gamlárskvöld sem átti eftir að umturna lífi margra.   Þátturinn er í boði Giggó Define the Line Sport Steinunn hjá Kosmetik snyrtistofu   Komdu í áskrift!  www.pardus.is/mordskurinn 
Karlie Gusé

Karlie Gusé

2025-12-2401:06:351

Karlie var 16 ára gömul árið 2018 þegar hún fór að hitta vini sína og reykti með þeim gras. Henni leið eitthvað illa og ákvað að biðja stjúpmóður sína um að koma og sækja sig, sem hún gerði, en eftir að hún kom heim leyst henni ekkert á blikuna þar sem Karlie var að haga sér mjög undarlega. Stjúpmóðir hennar taldi að hún myndi bara sofa þetta úr sér, en þegar hún vaknaði morguninn eftir og Karlie var horfin var ljóst að eitthvað meira hefði verið í gangi en hana grunaði.    Þátturinn er í boði - Giggó - Define The Line - Steinunn hjá Kosmetik Snyrtistofu
Thomas Burchard

Thomas Burchard

2025-12-1738:111

Thomas Burchard var á áttræðis aldri þegar hann var farinn að huga að því að minnka við sig í starfi sínu sem barnageðlæknir.  Það kom til með að gefa honum meira færi á að njóta lífsins með fjölskyldunni sinni sem og að ferðast. En það átti eftir að vera í einu ferðalaginu sem Thomas hætti að svara síma.    Þátturinn er í boði  Giggó Define the line sport  FJORD hotels  Steinunn hjá Kosmetik snyrtistofu     
Shad Thyrion

Shad Thyrion

2025-12-1037:581

Þátturinn í dag er í boði:  Define The Line en með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum FJORD hotels - en þau eru með geggjaðan díl á gjafabréfum sem gilda á alls fjögur hótel víðsvegar um Ísland og hægt er að skoða þau hér Giggó - bæði í appinu og giggo.is getið þið óskað eftir aðilum til að sinna verkefnum sem sitja á hakanum, auk þess sem þið getið boðið fram ykkar aðstoð og grætt smá auka pening Steinunn hjá Kosmetik - tilvalið í jólapakkann að græja gjafabréf í dekur! 
Kendrick Castillo

Kendrick Castillo

2025-12-0348:252

Hinn 18 ára gamli Kendrick Castillo var þekktur fyrir að setja velferð annarra fram fyrir sína eigin að öllum stundum, frá því hann var lítill strákur En hann færði stærstu fórnina þegar hann fórnaði sjálfum sér í mjög hættulegum aðstæðum sem áttu sér stað í skólanum hans þann 7 maí árið 2019. Þátturinn er í boði  FJORD hotel - www.fjordhotel.is  Giggó - www.giggo.is Define The Line Sport - www.definetheline.is  Steinunn hjá Kosmetik Snyrtistofu  Lamb Street Food & Preppbarinn    Komdu í áskrift!  www.pardus.is/mordskurinn 
Einn föstudag átti Tionda að vera heima með litlu systur sína Diamond á meðan mamma þeirra var að vinna. Stuttu eftir að hún kom til vinnu reyndi hún að hafa uppi á stelpunum en fékk engin svör. Áhyggjur voru ekki miklar enda hafði hún kennt stelpunum að opna ekki fyrir neinum og sagt að þær ættu ekki að fara neitt, aðeins bíða eftir að hún kæmi heim. Þegar hún kom svo heim þá voru stelpurnar hvergi að finna.   
Rebecca Jane Alsup

Rebecca Jane Alsup

2025-11-1937:591

Becca Alsup hafði átt afar erfitt líf og lent í atvikum sem fæstir upplifa.  Lífið hafði ekki alltaf verið gott við hana og það hafði kærastinn hennar Craig ekki heldur verið.  Þessvegna var ekki óeðlilegt að öll augu beindust að honum þegar Beccy var einn daginn, hvergi að finna.   Þátturinn er í boði  Define the Line Sport Giggó  Steinunn hjá Kostmetik snyrtistofu   Komdu í áskrift!  www.pardus.is/mordskurinn 
Robert Maudsley

Robert Maudsley

2025-11-1237:241

Robert átti hreint út sagt hræðilega æsku, sem kom til með að móta fullorðinsárin hans. Hann hafði óbeit fyrir barnaníðingum, og þar með fór hann að drepa þá enda taldi hann að það væri öllum fyrir bestu að losna við þá. Hann sá aldrei eftir því sem hann gerði, en sá samt til þess að hann fengi þá refsingu sem hann átti skilið fyrir ætlunarverk sín.  Kóðinn morðskúrinn veitir ykkur 15% afslátt af öllum vörum hjá Define The Line Sport.  Kóðinn morðskúrinn veitir ykkur 20% afslátt á ávaxtasýrumeðferð hjá Steinunni á snyrtistofunni Kosmetik. Giggó - snilldar app til að óska eftir og fá aðila í verk sem hafa setið á hakanum. Einnig er hægt að nýta sína þekkingu í að taka að sér verkefni og fá auka tekjur í kjölfarið.  Inni á www.pardus.is/mordskurinn getið þið fengið yfir 200 þætti fyrir aðeins 1.390kr.- á mánuði! 
Nancy Pfister

Nancy Pfister

2025-11-0550:481

Hún Nancy Pfister var einn stór persónuleiki og ein vel liðin kona, mjög rík kona.  Hún átti það til að skreppa erlendis á veturnar til að njóta sólarinnar lengur, en hún bjó í Aspen í Colorado.  Það var í einni slíkri ferð árið 2014 sem hún ákvað að snúa heim með mjög litlum fyrirvara, og fjórum dögum síðar var hún látin.    Þátturinn er í boði Define the Line  Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af vörum inn á www.definetheline.is  Giggó LAMB StreetFood & PreppBarinn  Steinunnar hjá Kosmetik    Komdu í áskrift www.pardus.is/mordskurinn  
Carlie Brucia

Carlie Brucia

2025-10-2936:071

Carlie ákvað að ganga heim frá vinkonu sinni eitt sunnudagskvöld, heimferð sem hún hafði oft gengið áður en í þetta skiptið skilaði hún sér aldrei heim. Leit hófst nokkuð fljótt að henni en án árangurs og var það foreldrum hennar ljóst að einhver hefði rænt henni. Það tók rannsóknarlögreglumenn ekki langan tíma að komast að því hvað varð um Carlie, enda upptökur sem sýndu nákvæmlega hvað kom fyrir.    Þátturinn er í boði:  Define the Line Sport en með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum Giggó - frítt app til að redda smærri verkum og til að næla sér í aukatekjur Steinunn hjá Kosmetik en með að nota kóðann morðskúrinn fáið þið 10% afslátt af lash lift og brow lamination út október Yfir 200 þættir aðgengilegir inni á www.pardus.is/mordskurinn fyrir aðeins 1.390kr.- á mánuði -> komdu og vertu með! 
Celina Mays

Celina Mays

2025-10-2239:021

Það var mikil ráðgáta þegar hin 12 ára gamla Celina fór að sofa heima hjá sér þann 15 desember en þann 16 desember var hún hvergi að finna.  Celina átti hálfgerða sorgarsögu að baki, hafði misst móður sína ung og komin í mjög breyttar aðstæður skyndilega.  Skiptar skoðanir eru á hvarfi hennar en nokkuð ljóst að margt er svo sannarlega ekki eðlilegt eða í lagi.   Þátturinn er í boði Define the Line Sport - kóðinn morðskúrinn veitir 15% afslátt af vörum inn á www.definetheline.is Steinunn hjá Kosmetik býður upp á 10% afslátt af brow lamination og lashlift út október!  Giggó er vettvangur til að auglýsa verkefni hvort sem þú þarft aðstoð eða getur veitt einhverja aðstoð!     
Melissa Lucio

Melissa Lucio

2025-10-1544:201

Þátturinn er í boði:  Define the Line Sport en með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum Giggó - frítt app til að redda smærri verkum og til að næla sér í aukatekjur Steinunn hjá Kosmetik en með að nota kóðann morðskúrinn fáið þið 10% afslátt af lash lift og brow lamination út október Yfir 200 þættir aðgengilegir inni á www.pardus.is/mordskurinn fyrir aðeins 1.390kr.- á mánuði -> komdu og vertu með! 
Gloria McDonald

Gloria McDonald

2025-10-0936:001

Hún Gloria McDonald hafði nýverið flutt á nýjan stað með eiginmanni sínum. Þau voru orðin fullorðin og planið að njóta lífsins saman en gönguferð í þjóðgarði átti eftir að breyta öllu.  Þátturinn er í boði  Giggó  Define The Line Sport  Steinunnar á Kosmetik Snyrtistofu      
Jerry Heimann

Jerry Heimann

2025-10-0144:531

Jerry Heimann bjó með aldraðri móður sinni en þegar hann greindist sjálfur með krabbamein ákvað hann að fá umönnunaraðila til að hugsa um móður sína. Honum grunaði aldrei að góðmennska hans myndi að lokum verða honum að bana.  Þátturinn er í boði Preppbarinn, Lamb Street Food og Giggó!   
Adrienne Shelley

Adrienne Shelley

2025-09-2441:511

Hin fertuga Adrienne Shelley var búin að vinna sig upp innan síns starfsgeira, var vel liðin og virt í sínu starfi og voru spennandi tímar framundan.  Árið 2006 voru atvinnutækifærin orðin nokkuð mörg, stór og mikilvæg og Adrienne eyddi stórum hluta dags síns í íbúð í New York þar sem hún vann fram á kvöld.  Kvöldin voru hennar gæðastundir með eiginmanni sínum og dóttur og vöknuðu áhyggjur eiginmanns hennar þegar hún skilaði sér ekki eitt kvöldið.    Þátturinn er í boði  Define the Line Sport en kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á  www.definetheline.is  Steinunn hjá Kosmetik veitir 10% afslátt af Lash Lift & Brow Lamination út október https://tinyurl.com/4pm3ubj4   Komdu í áskrift!  www.pardus.is/mordskurinn 
Bakersfield 3

Bakersfield 3

2025-09-1747:451

Vorið 2018 var maður myrtur í Bakersfield, og ekki leið á löngu þar til kona og annar maður hurfu sporlaust. Mæður þessara þriggja aðila komu sér saman enda töldu þær málin tengjast en þær vildu komast til botns í því hvað hefði gerst.    👉🏼 Kóðinn morðskúrinn veitir 15% afslátt af öllum vörum inni á www.definethelinesport.com  👉🏼 Kóðinn morðskúrinn veitir 10% afslátt af lash lift og brow lamination hjá Steinunni á Kosmetiks þegar bókað er í gegnum Noona og kóðinn settur í athugasemd 👉🏼 Svo mælum við með að kíkja út að borða á Preppbarnum og Lamb Street Food, ekkert eðlilega góður matur!   
Shauna Maynard

Shauna Maynard

2025-09-1031:511

Hin 17 ára gamla Shauna hafði alla tíð verið ofboðslega sjálfstæð og yfirleitt farið sínar eigin leiðir í lífinu. Hún átti erfitt með að láta sér segjast og úr varð einn daginn að hún gekk útaf heimili sínu og systur sinnar. Fjölskyldan hennar leitaði hennar í nokkra mánuði og var það mikið áfall þegar símtal loksins barst um hvar hún var. Fréttirnar voru þó ekki þær sem fjölskyldan hefði óskað sér, en símtalið kom frá líkhúsi í Las Vegas. Þátturinn er í boði  Lamb Street Food & Preppbarinn Define the Line Sport  Kóðinn morðskúrinn veitir 15% afslátt inn á www.definetheline.is Steinunn hjá Kosmetik snyrtistofu býður hlustendum upp á 10% afslátt af Lash lift og Brow Lamination þegar bókað er í gegnum Noona!  https://url-shortener.me/4MWR   
loading
Comments (1)

Þorsteinn Halldórsson

þetta er eitt af bestu og skemmtilegustu sakamála potcastið

Dec 1st
Reply