DiscoverDr. Football Podcast
Dr. Football Podcast
Claim Ownership

Dr. Football Podcast

Author: Hjörvar Hafliðason

Subscribed: 5,847Played: 709,721
Share

Description

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi. Hlaðvarp sem fjallar um fótbolta og stundum aðrar íþróttir.
1359 Episodes
Reverse
Doc, AI og Jói Már með Dr. Football. Þungir í transferum.
Stefán Pálsson sagnfræðingur mætti til Dr. Football og sagði okkur frá því hvernig enski deildarbikarinn varð til. Var einhver þörf á fleiri bikurum? Afhverju var seldur nafnarétturinn á honum? Hafa Íslendingar verið góðir í honum? Hafa smálið lyft titlinum? Voru það fljóðljósin sem keyrðu þetta í ganG?
Jói, Keli og Albert á sunnudagskvöldi
Jói, Gunni Birgis og Ragnar Bragi á föstudegi
Doc, AI og Jói Már í Doc Xtra
Doc, Albert Ingason og Keli á þriðjudegi.
Doc, Sigurður Bond og Jói Már á sunnudagskvöldi.
Doc, Hjálmar Örn og auðvitað Gunnar okkar Birgisson.
Jói, Keli og Teddi Ponza á Gamlársdag í húsi fótboltans
Jói Már, Sigurður Bond og Ragnar Bragi á sunnudegi
Doc, Sigurður Bond og auðvitað Keli á þriðjudegi.
Doc, Sigurður og Jóhann Már á sunnudagskvöldi.
Doc, Hjálmar Örn og Gunnar Birgisson rétt fyrir jól.
Stefán Pálsson mætti til Dr. Football og sagði sögu Grande Torino en allir leikmenn liðsins létust í flugslysi árið 1949. Þeir voru þá yfirburðar lið á Ítalíu.
Doc, Sigurður Bond og Keli
Doc , Albert Ingason og Jóhann Már
Eiður Smári Guðjohnsen var með Dr. Football og Alberti Ingasyni
Doc, Gunnar Birgisson og Keli á fimmtudegi.
Einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar Ásgeir Sigurvinsson mætti til Dr. Football að ræða Diego Maradona sem hann segir þann besta fyrr og síðar. Ásgeir var sjálfur götu fótboltamaður sem lærði að spila fótbolta úti að leika sér en ekki á skipulögðum æfingum.
Doc, Albert Inga og Sigurður Bond.
loading
Comments (2)

Ragnar Vignir

í upphafi var að nú j

Feb 14th
Reply (1)