Discover70 Mínútur
70 Mínútur
Claim Ownership

70 Mínútur

Author: Hugi Halldórsson

Subscribed: 1,170Played: 57,775
Share

Description

Óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af !
hugi@gandalf.is
www.facebook.com/70mintur
250 Episodes
Reverse
Nóg um að vera hjá í þætti vikunnar. Við fórum yfir þetta óraunverulega mál Davíðs Wok On Viðarssonar og alnafna hans. Ótrúlegt mál. Fólk nennti að væla yfir kostnaði við árshátíð Landsvirkjunar sem sá sóma sinn í að halda hátíðina úti á landi. Hlutir sem karlar vilja í fari kvenna og 7 trix í rúminu sem hún getur gert fyrir hann. Góða skemmtun!
Fórum yfir fréttir vikunnar á mannamáli. Er Kata Jak að yfirgefa sökkvandi skip? ráðherra stoppdans virðist vera mjög skemmtilegur leikur. Bankinn þarf ekki að hækka vexti þótt Seðlabankinn geri það, hvað heillar konur við karlmenn og það sem konur vilja að karla viti að þær vilja í rúminu. Þetta og vissulega margt fleira. Góða skemmtun!
Við fórum í gegnum þennan farsa sem forsetaframboðið er. Tókum fyrir konu sem var dæmd fyrir að dreyfa myndum sem hún stal úr símanum hjá manninum sínum. Puffy kom fyrir í þættinum, merki þess að þú sért háður klámi og hvar kynnast pör í dag. Þetta og eðlilega margt fleira í þætti vikunnar. Góða skemmtun !
Páska special fór nálægt línunni en ekki yfir strikið. Loksins alvöru bankarán á Íslandi, starfsmenn Íslandsbanka nálægt því að ræna sinn eigin banka með sumarbónus og Hildur Lillendahl í góðu beefi við lækni á Facebook 🤷‍♂️ Hvað má fróa sér oft í viku og auðvitað hræðilega fyndið brandarahorn í lokin 🤪 Góða skemmtun!
Baráttan um Bessastaði er hafin og virðist ætla vera 2 hesta hlaup. Við fórum í gegnum þetta ótrúlega klúður með ekki söluna á TM til Landsbankans, sögulegustu nágrannaerjur Íslandssögunar og fjölmiðlamógúll sem trúlofar sig á 15ára fresti. Hvaða typpastærð vilja konur og hvernig ætlar Annie að sofa á 600 körlum á einu ári. Góða skemmtun !
Alltaf nettur þéttur er þaggi bara. Fórum yfir Söngvakeppnina á RÚV og histerínuna sem greip landan um helgina. Dífðum tánni í Wok On málið, rasismi kennara á Laugarvatni og afhverju er ekki löngu komið risa parísarhjól í Reykjavík? Eins og áður þá bjargar 70min podcast kynlífi hjóna í hverri viku og ekki veitir af. Góða skemmtun !
Við ræddum þessi ömulegu mál sem komu upp í leigubílum og strætó. Hver í andskotanum er Kristín Jónsdóttir og Benedikt Ófeigsson á Veðurstofunni. Við fórum aðeins í kjaraviðræður og því leikriti sem er verið að setja þar á svið. Enduðum svo á að ræða helstu ástæður þess að hjónabandið þitt klikkar. Góða skemmtun!
Þegar 70min verða að 90min boðar það yfirleitt gott. Við tækluðum þessi endalausu frí og á hvaða séra Jón kjörum er Bláa Lónið? Vopn eða ekki vopn í World Class, ömulgur kærasti í rúminu og loksins kláruðum við síðustu 5 algengustu vandamálin í svefnherberginu. Þetta og margt fleira eins og venjulega í þætti vikunnar. Góða skemmtun !
Við fögnuðum 100þátta afmæli með því að rökræða eyðslufyllerí Borgarlínu 🤪 Mögnuð HIV kjaftasaga um Valla flatböku og Camilu Rut, bónuskerfi hjá Skattinum afnumið og afhverju hætta konur fyrr en karlar að vera ástfangar. Þetta og rúmlega mikið meira í þessum tímamótaþætti. Góða skemmtun !
Mikið stuð og mikið gaman í þætti vikunnar. Hættu að bora í netið, þú gætir fengið Alzheimers og er háttsettur embættismaður að skilja vegna framhjáhalds? Gleðiefni að Freyja Haralds sé gengin út, áttu að verða við öllum óskum maka þíns í kynlífi. Þetta og svo rosa mikið meira. Góða skemmtun !
Tókum smá vetrarfrí en mættum aftur með hvelli. Fórum yfir stóra fótósjoppmálið hennar Ingu Tinnu í Dineout, þorrablótafettis Íslendinga á Tene og hvað er til ráða ef makinn vill ekki sexytime? Tjaldbúðirnar við Austurvöll fengu smá skammt og á Skattman að greiða bónus? Þetta og margt fleira í þætti vikunnar. Góða skemmtun !
Nýja árið fer vel af stað. Svandís fer ekki fet úr sínum stól, plastbarkaTómas farinn í leyfi og sexy trend á nýja árinu. Lögregludagbókin snéri aftur eftir langt hlé og hver eru merki þess um að hún verði ömuleg kærasta. Þetta og margt annað eins og venjulega í þætti vikunnar. Góða skemmtun !
Simmi á afmæli í dag þannig við fórum í gengum Skaupið í 70min extra. Lengri útgáfan í "afmælisþætti" Simma. Tókum spin á árið sem er að líða, Nökkvi ætlar ekki að stunda sjálfsfróun í 90 dag og Völvan með allt lóðrétt niður um sig! Þetta og svo rosalega mikið meira að það varðar við hegningarlög að hlusta ekki á þennan þátt ;) Góða skemmtun!
Jólalangur þáttur after dark. Fórum í gegnum ester í Bónus málið og þá netníð. Við erum farnir að vorkenna Kleina aðalega því skvísan hans vildi ekki Porsche. Tókum svo fyrir dont give a fuck Bjarna Ben og nýjasta útspil hans í utanríkismálum, skitan á bílinn hans Rangars og hlutir sem þú átt ekki að gefa kærastanum þínum. Þetta og hvað hún mun aldrei segja þér í jólaþætti vikunnar. Góða skemmtun !
Við fórum yfir stóru málin með okkar nefi og tungu. Kleini kom snemma til byggða á nýjum bíl, hvað á RUV að gera við Eurovision og eru flugumferðastjórar í tómu kjaratjóni? Typpastærðir fengu eðlilega sitt pláss ásamt hvað þú átt alls ekki að gefa konunni þinni í jólagjöf. Þetta og vissulega margt fleira í þætti vikunnar. Góða skemmtun !
Rúmlega stórkostlega þáttur hjá okkur, hlutlaust mat. Við fórum yfir þetta furðulega mál með forræðisdeilu Íslendinga í Noregi. Tókum holur í Grindavík fyrir, par tekið með milljónir í Leifstöð og kynþokkafullir sköllóttir karlar fengu pláss. Við ræddum svo hvað pirrar konur við karlmenn. Þetta og maaaarg fleira. Góða skemmtun!
Við fórum svo vel yfir Kíki dauða Alþingismálið að þú þarft aldrei að Google-a það aftur. Tókum svo fyrir þá kvöl og pínu að eiga fjölskyldulíf, heimilisbókhaldið var krufið í þaula og svo var auðvitað dágóður skammtur af kynlífssögum og upplifunum. Þetta og svo margt fleira að gamla góða hálfa væri nóg. Góða skemmtun!
Við tókum aðeins fyrir stöðu Grindvíkinga, Kata Jak fékk á baukinn og afhverju má maður ekki bara fara í heilaskanna ef manni langar að fara í heilaskanna. Við fórum svo í gegnum þjófnað í verslunum eftir að sjálfsafgreiðslukassarnir komu til landsins sem og ákvörðun HSÍ að þyggja pening frá Arnarlax. Enduðum auðvitað að hressandi umræðu um hluti í svefnherberginu. Góða skemmtun !
Ferðasaga Simma frá USA sem endaði á umræðu um Gaza. Við fórum yfir erfiða stöðu í Grindavík. Varnagarðar sem við hin eigum að borga fyrir HS Orku og Bláalónið. Það er ekki í lagi að kalla Ingó eða aðra barnaníðing á netinu. Við fórum svo í swing klúbba sem íslendingar stunda og enduðum á alegnum merkjum um að makinn þinn sé að halda framhjá þér. Góða skemmtun!
Góða skemmtun !
loading
Comments (1)

Þorsteinn Halldórsson

Þetta er algjör snilld hjá ykkur. einn galli af hverju er ekki hægt að hlusta á eldri þættina aftur. Væri gott að laga það.

May 30th
Reply
Download from Google Play
Download from App Store