DiscoverPæling dagsins
Pæling dagsins
Claim Ownership

Pæling dagsins

Author: paelingdagsins

Subscribed: 12Played: 734
Share

Description

Hugleiðingar Þórarins Hjartarsonar um málefni samtímans.
88 Episodes
Reverse
Þórarinn ræðir kulnun á Íslandi í samhengi við þróun í Bretlandi er varðar lífskjör. Það virðist orðið nokkuð fyrirsjáanlegt að velferðarkerfi í Bretlandi muni ekki geta haldið uppi lífskjörum næstu kynslóða í samanburði við þær fyrri og því ljóst að grípa þurfi til aðgerða. Þessi þróun er sett í samhengi við kulnun á Íslandi og almennt viðhorf gagnvart vinnumarkaðnum. Þetta viðhorf er líkleg ástæða þess að húsnæðismarkaðurinn er kominn á slæman stað en væntingar ungs fólks til þess hvað telst til eðlilegra lífskjara eru töluvert rýmri heldur en fyrri kynslóða. - Hvað gerist þegar útlendingar uppgvöta kulnun? - Afhverju geta stjórnmálamenn ekki tekist á við kulnun? - Afhverju kemst ungt fólk ekki á húsnæðismarkaðinn? - Er eftirsóknarvert að vera fórnarlamb? Þessum spurningum er svarað hér.
Þórarinn ræðir umræður í kjölfar morðsins á Charlie Kirk. - Þarf bara að minnast á umburðarlyndi til að vera umburðarlyndur? - Á fólk skilið að vera myrt sé það á röngum skoðunum? - Er heimurinn að breytast á meiri hraða en áður?   Þessum spurningum er svarað hér.   Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið Heitirpottar.is
Þórarinn ræðir mál Snorra Mássonar og fjölmiðlafár eftir viðtal í hlaðvarpinu Ein Pæling.
Þórarinn ræðir leikjafræði þeirra sem styðja Palestínu, akademískt frelsi, mótmæli, Ingólf Gíslason, Finn Dellsén, Kolbein H. Stefánsson, Silju Báru Ómarsdóttur rektor og margt fleira.
Þórarinn ræðir árás Ingólfs Gíslasonar á akademskt frelsi á Íslandi. Þann 6. ágúst 2025 stóð hann að mótmælum gegn því að ísraelskur fræðimaður fengi að halda erindi hér á landi um gervigreind. Þáttastjórnandi fór því á stúfana og komst að því að hugðarefni Ingólfs kunni að vera rót þess hvernig komið er fyrir grunn- og framhaldsskólabörnum en PISA kannanir sýna að þeim gengur verr og verr að takast á við áskoranir sem náminu fylgja.   - Mun HÍ standa í lappirnar gagnvart því að viðhalda akademísku frelsi? - Hver er ástæðan fyrir því að börnum gengur verr og verr í skóla? - Hafa gervifræði áhrif á alvöru fræðigreinar? Þessum spurningum er svarað hér. Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270   Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið
Þórarinn ræðir um ríkisstjórnina, útlendingamál, deilur Sólveigar Önnu og Höllu Gunnarsdóttur, leigubílamálin, umræðuna, pólitíska leikjafræði og fleira.   Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling  eða  Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  Fiskhúsið
Þórarinn ræðir akademíuna í samhengi við gervigreind og fyrirlestur Niall Ferguson, einn stjórnanda nýs háskóla sem heitir University of Austin og hefur verið starfandi í rúmt ár. Fjallað er um hvaða áhrif gervigreind kann að hafa á nám framtíðarinnar og hvernig það kann að skerða getu nemenda til þess að takast á við verkefni framtíðarinnar.  Fyrirlestur Niall Ferguson: https://www.youtube.com/watch?v=dcdA6YqFblw&t=3918s
Þórarinn ræðir um húsnæðismarkaðinn, ákvörðun Mette Frederiksen að krefja konur um herskyldu, hælisleitendur, félagslega innviði, Vestræna menningu og margt fleira. -  Afhverju hækkar fasteignaverð? - Eiga Vesturlönd að taka á móti þeim sem hata gildin þeirra? - Afhverju eru sumar deildir íslenskrar akademíu ómarktækar? - Er óskynsamlegt að selja sig á Only Fans? Þessum spurningum er svarað hér.   Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling  eða  Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  Fiskhúsið
Þórarinn ræðir afhverju ríkisstjórnin leggur fram svo óraunhæft veiðigjaldafrumvarp.
Þórarinn ræðir hugmyndir George Orwell um að horfast í augu við það sem er augljóst. Orðatiltæki hans "the power of facing" kom út frá gagnrýni hans á Sovétríkin sem kröfðust þess að fólk lýsti veruleikann á annan veg en það taldi rétt. Þetta hafi verið eitt af mikilvægari vopnum við að ná alræði á huga almennings. Þórarinn setur þetta í samhengi við rétttrúnaðinn og hvernig honum hefur tekist að ná tangarhaldi á öllum umræðum og valda samfélaginu skaða til frambúðar. Útlendingamál eru rædd sérstaklega og veruleiki Norðurlandanna sem tókst ekki að horfast í augu við þau vandamál vegna hælisleitendastefnu sem nú er komin úr böndunum. - Hvað er Ísland að gera til þess að forðast veruleika allra Evrópuríkja í útlendingamálum? - Afhverju hafði Hallgrímur Helgason rangt fyrir sér? - Er Mette Frederiksen öfga-hægrimaður?   Þessum spurningum er svarað hér. Til að styðja við þetta framtak má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270   Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón
Þórarinn ræðir Hönnu Arendt og bók hennar The Origins of Totalitarianism. Sérstök áhersla er lögð á heimspekileg atriði sem snúa að því hvaða aðstæður skapast þegar stjórnvöld reka stefnu stefnuleysis, þar sem ekki er brugðist við rót vandans, heldur aðeins við afleiddum afleiðingum. Vandamál eru þá sífellt plástruð með skammtímalausnum. Hannah Arendt kallar þetta árekstrarstefnu, viðbragðsstefnu þar sem óafvitandi stjórnvöld skapa aðstæður sem gera öfgaöflum kleift að vaxa og ná fótfestu. Einnig er fjallað um tilgang og tilgangsleysi, hvers vegna ungt fólk virðist hvorki sjá tilgang í því að safna fyrir húsnæði né fjölga sér. Hverjar eru stærri afleiðingar þessa viðhorfs? Hvað segir það okkur um samfélagið og framtíðina? Þessum spurningum er velt upp í þessu hlaðvarpi. Til að styðja við þetta framtak má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270     Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón
Til að styðja við þetta framtak má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Ljárdalur.is Alvörubón
Þórarinn ræðir um stjórnmálin á Íslandi, fórnarlambsvæðingu og akademíuna. - Viðheldur akademían fórnarlambsvæðingu? - Ætti að kenna kynjafræði á öllum skólastigum? - Græðir fólk á því að vorkenna sér? Þessum spurningum er svarað hér.
Þórarinn ræðir áform barna- og menntamálaráðherra um að breyta fyrirkomulagi umsókna í framhaldsskóla. Þetta eru áform sem dæmd hafa verið ólögleg í Bandaríkjunum. Þetta er bæði ósanngjarnt þeim sem missa af tækifærum vegna áformanna sem og þeirra hópa sem njóta forréttinda til skamms tíma.   Til að styrkja þetta framtak má fara inn á : www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Þórarinn fjallar um atburði vikunnar í samhengi við endalok wokesins og þrumuræðu Sólveigar Önnu í Synir Egils á Samstöðinni. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á : www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Þórarinn ræðir um breytt landslag í flóttamannamálum og fund sem fjallaði um þau efni þar sem Snorri Másson, Vilhjálmur Árnason og Arndís Anna Gunnarsdóttur tókust á um þessi mál. - Hvað gerir Ísland að Íslandi? - Eru Sharia lög áhyggjuefni í Evrópu? - Afhverju gengur svona illa að aðlaga? Þessum spurningum er svarað hér. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Þórarinn ræðir um opinber fjármál hins opinbera og stöðuleikareglu fjármálaráðherra sem hann kynnti í dag. Hugleiðingarnar snúa að Milton Friedman, verðbólgu, kulnun og fleiri atriðum.   Www.pardus.is/einpaeling
Þórarinn ræðir um áhugaverða þróun í breskum stjórnmálum er varðar nýja stefnu stjórnvalda þar í landi í velferðarmálum. Sú þróun er borin saman við þróun á Íslandi og sett í samhengi við lýðþróun og fjölgunartíðni. - Hver eru tengsl örorku, kulnunar og fjölgunartíðni? - Er velferðarkerfi framtíðarinnar úr sögunni? - Geta ungir sósíalistar stjórnað Íslandi og leyst deiluna á Gaza? Þessum spurningum er svarað hér. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Þeim sem fylgjast með stjórnmálum á Íslandi er nú ljóst að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkurbúa, er besti stjórnmálamaður á landinu. Í þessum þætti er fjallað um feril Heiðu Bjargar í breiðum strokum frá árinu 2018 og það sett í samhengi við atburði síðasta mánuðinn eða allt frá því að hún tók við embættinu. Fjallað er um stöðu hennar innan Samfylkingarinnar, neyðarsjóð Ragnars Þórs Ingólfssonar, skatta, Braggamálið og margt fleira. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
loading
Comments