DiscoverTveir á toppnum
Tveir á toppnum
Claim Ownership

Tveir á toppnum

Author: Tveir á toppnum

Subscribed: 24Played: 537
Share

Description

Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu.   „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“  - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com. 

127 Episodes
Reverse
Auðunn Blöndal okkar allra mætir og fer yfir vertíð tvö af Bannað að hlæja. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf að gera er að nefna Tvo á toppnum.
#126 - Frankenstein

#126 - Frankenstein

2025-11-1201:26:42

Nýjasta afurð Guillermo Del Toro rædd í þaula. Fyrst aðeins yfir vettling dagsins. Sérstakur gestur: Stefán Atli Sigtryggsson kvikmyndagerðarmaður í Svíþjóð OG kvikmyndafræðingur. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf að gera er að nefna Tvo á toppnum.
#125 - House of Dynamite

#125 - House of Dynamite

2025-11-0601:17:33

Alþjóðastjórnmálafræðingur mætir í hús til að ræða mynd Kathryn Bigelow á Netflix um eldflaugina yfirvofandi. Ræðum ýmislegt fleira: Nýjan rafmagnsbíl Tóta, hrekkjavökurifrildi, sjónvarpsgláp Tóta og margt, margt, margt fleira. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf að gera er að nefna Tvo á toppnum.
#124 - Hrekkjavaka 2025

#124 - Hrekkjavaka 2025

2025-10-3001:23:07

Hátíðaryfirferð yfir Halloween og fleiri hryllingsmyndir í tilefni af hrekkjavöku 2025. Aðeins um ónýtan bíl og vetrarfærð. Aníta Guðlaug Axelsdóttir specialisti í horror og Kjartan Rúnarsson bíófíkill mæta og kryfja málin. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósenta afslátt af skoðun, eina sem þarf að gera er að nefna Tveir á toppnum.
#123 - Gen V vertíð 2

#123 - Gen V vertíð 2

2025-10-2301:07:04

Kuldakast, Kvennaverkfall, Boots, Halloween og Gen V, vertíð 2. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf er að nefna Tvo á toppnum.
Sunnudagur til sælu. The Perfect Neighbour á Netflix, Smassmaskínan, Keira Knightley, Peacemaker, Task og miklu fleira. Engir spillar! Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf er að nefna Tvo á toppnum.
Missterkar skoðanir á seríu sem hefur fengið misjafna dóma. Sérstakur gestur: Kristel Dögg Vilhjálmsdóttir. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf er að nefna Tvo á toppnum.
#120 - Alien: Earth

#120 - Alien: Earth

2025-10-0201:24:31

Björn Leví Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður og Stefán Pettersson einn mesti aðdáandi Alien mæta og kryfja Alien: Earth.
Ekkert annað kemst að en að kryfja myndina sem allir eru að tala um. Tóta tekst að vísu að troða inn Law and Order tilvísun, en ekki hvað. Sérstakur gestur: Arnar Már Eyfells, framleiðandi hjá Ketchup Creative.
#118 - Stöðutékk

#118 - Stöðutékk

2025-09-2652:42

Ómarkvisst stöðutékk, Slow Hourses, House of Guinness, Alien Earth, One Battle After Another, hvað er í vatninu hjá Leonardo DiCaprio, töfralæknir og norska konungsfjölskyldan, fótaaðgerð og ýmislegt fleira.
#117 - Eldarnir

#117 - Eldarnir

2025-09-1901:07:33

Ræðum allskonar, Charlie Sheen, The Girlfriend, Jimmy Kimmel. Eldarnir eftir Uglu Hauksdóttur svo í forgrunni.
Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður mætir og greinir í þaula heimildarmyndina á Netflix sem allir eru að tala um.
Geitungaárás í miðri umferð, hvað er framundan á skjánum í september? Alien Earth, bjórtegundir, eldriborgara morðráðgáta í boði Netflix, RIFF og Kim Novak. Og fleira.
#114 - Caught Stealing

#114 - Caught Stealing

2025-08-2801:09:30

Ófarir Sydney Sweeney, Biggest Loser og allskonar. Umræða um Caught Stealing frá Darren Aronofsky ÁN SPILLA.
#113 - Weapons

#113 - Weapons

2025-08-2201:14:45

Mynd ársins? Myndin rædd í þaula, hugrakkur Oddur mætti í bíó. Sérstakur gestur: Arnar Már Eyfells framleiðandi hjá Ketchup Creative. Ræðum kvikmyndabransann og miklu fleira.
Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttakona mætir og kryfur til hlýtar einu rosalegustu bresku Love Island seríu seinni ára. Mætti síðast í þætti #36 þar sem hún krufði All Stars seríuna. Harmleikur Harrisons og Harry og MIKLU FLEIRA.
Oddur mætir aftur úr sumarfríi! Förum yfir víðan völl, gestalausir að þessu sinni. Hlustendabréf, Verbrechen im Visier, hin hörmulega War of the Worlds, aðsóknarmestu myndir ársins á Íslandi, Alien: Earth, Naked Gun, Weapons og margt margt fleira.
Í fjarveru Odds kemst Tóti að því að húmor virkar. Bæði í bíó og lífinu þótt hann og gesturinn Sveinn Waage týni fljótt aðalefninu, The Naked Gun, í stjórnlausum kjaftavaðli að hætti X-kynslóðarinnar.
#109 - Happy Gilmore 2

#109 - Happy Gilmore 2

2025-07-3159:45

Helsti sérfræðingur landsins í Adam Sandler, sá sem skrifaði lokaritgerð um hann og ræddi í þætti #12 - Jón Þór Stefánsson mætir og kryfur framhaldið sem er loksins komið 29 árum síðar.
....þetta er þáttur um HBO…………….. (Max). Og miklu fleira! Förum aðeins í lífstílsmálin og einmanaleika. Ræðum Untamed á Netflix, Love Island, öll þessi andlát í Hollywood. Pamelu Anderson, Liam Neeson ofl!
loading
Comments