DiscoverDjúpið
Djúpið
Claim Ownership

Djúpið

Author: djupid

Subscribed: 45Played: 1,611
Share

Description

Djúpið er vikulegur hlaðvarpsþáttur um tónlist. 


Stjórnendur eru Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason.


Fyrstu 30 min af hverjum þætti eru opnar, en til að fá aðgang að restinni þarf að vera í áskrift inná Tal.is

75 Episodes
Reverse
Einn af risum rokksögunnar.   Nú erum við með einn þátt í mánuði í opinni dagskrá. Fyrir þá sem vilja hlusta á meira efni er hægt að fara inná Tal.is og koma í áskrift.   Minnum á Instagram síðu okkar og FB spjallþráð.
Stórmerkileg skrítin listræn pönk sveit, sem meira að segja lék eitt sinn í Laugardalshöll. Crass.   Komdu í áskrift og fáðu alla þætti í fullri lengd inn á Tal.is
Stórmerkileg skrítin listræn pönk sveit, sem meira að segja lék eitt sinn í Laugardalshöll. Crass.   Komdu í áskrift og fáðu alla þætti í fullri lengd inn á Tal.is
Langur þáttur, mælum með áskift inná Tal.is Rosaleg hljómsveit, vanmetin, oft mikið í skugga Zeppelin.
Síðasti hluti af Bubba maraþoninu. Það er aðeins einn kóngur.
Stæðsta fígúra íslenskrar tónlistarsögu fyrr og síðar. Punktur.   Fyrstu 20 mínútur hvers þáttar verða opnar hér á Spotify en heilir þættir, 60-70 min í áskrift inná Tal. Djúp á hverjum fimmtudegi hér eftir!   https://tal.is/djupid
Stæðsta fígúra íslenskrar tónlistarsögu fyrr og síðar. Punktur.   Fyrstu 20 mínútur hvers þáttar verða opnar hér á Spotify en heilir þættir, 60-70 min í áskrift inná Tal. Djúp á hverjum fimmtudegi hér eftir!   https://tal.is/djupid
Stæðsta fígúra íslenskrar tónlistarsögu fyrr og síðar. Punktur.   Fyrstu 30 mínútur hvers þáttar verða opnar en restin í áskrift! Djúp á hverjum fimmtudegi hér eftir!   https://tal.is/djupid
Stæðsta fígúra íslenskrar tónlistarsögu fyrr og síðar. Punktur.   Fyrstu 30 mínútur hvers þáttar verða opnar en restin í áskrift! Djúp á hverjum fimmtudegi hér eftir!   https://tal.is/djupid
66. Þáttur. Led Zeppelin.

66. Þáttur. Led Zeppelin.

2025-07-0801:03:44

Besta rokk sveit allra tíma? Er Bonzo besti trommari allra tíma? Voru þeir satanistar? Er Immigrant Song um Ísland? Hér færðu svörin.   Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísi og appi X977. https://www.visir.is/k/2d38e56c-97eb-4610-b4ea-140d3475effc-1751558407888/-66.-led-zeppelin
65. Þáttur. 50s rokk.

65. Þáttur. 50s rokk.

2025-07-0801:00:17

Hér er frum rokkið tekið fyrir, hver fann upp rock and roll, og hver fann það ekki upp?   Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísi og appi X977. https://www.visir.is/k/6d864197-3c8a-4eca-a929-2a47b3fbea9a-1750953608343/-65.-50s-rokk
Hér er rakin saga Sir Richard Branson og Virgin.
63. Þáttur. Nile Rogers.

63. Þáttur. Nile Rogers.

2025-06-2001:10:30

Tónlistarmaðurinn, upptökustjórinn og lagahöfundurinn Nile Rogers. Goðsögn.
62. Þáttur. Nýrómantík

62. Þáttur. Nýrómantík

2025-06-2001:09:29

Hér er fjallað um þá 80s tónlistarstefnu er kölluð er nýrómantík.
61. Þáttur. Slade.

61. Þáttur. Slade.

2025-06-0201:24:33

Slade var eitt sinn aðal rokk sveitin og spilaði meira að segja í Laugardalshöll 1974. Prototype glam rokk á kannski vel við hér. Hér verður sú saga rakin.   Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist á appi X977 og á Vísi. https://www.visir.is/k/8f23da81-bc3a-4114-a4e1-05805645f8bf-1748534409114/-61.-slade    
Framhald af sögu Joy Division. Hér tekur við saga New Order. Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist á appi X977 og á Vísi. https://www.visir.is/k/63c048ad-5db1-4a8f-8b44-19566992dd4b-1747929608172/-60.-new-order
59. Þáttur. Joy Division.

59. Þáttur. Joy Division.

2025-05-2701:24:32

Saga Joy Division. Sjálfstætt framhald í næsta þætti. New Order.   Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist á appi X977 og inná Vísi.https://www.visir.is/k/e90faf53-68e5-4552-8d50-d48fd033722c-1747324807834/-59.-joy-division
58. Þáttur. Sepultura.

58. Þáttur. Sepultura.

2025-05-1201:23:56

Í ljósi þess að Sepultura mun leika í fyrsta og síðasta skipti á Íslandi sumarið 2025, var við hæfi að fara yfir feril Brasilíusveitarinnar.   Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná appi X977 eða á Vísi. https://www.visir.is/k/6a2a16ac-0ab6-4352-bf13-fb8c774fd1b9-1746720007458
Þeyr, Kukl, Sykurmolarnir.  Þarf að segja eitthvað meira. Eddie Vedder úr Pearl Jam var meira að segja rótarinn hans.   Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist á appi Xins og inná Vísi. https://www.visir.is/k/a7d312a5-928e-4a7e-8410-e6a8fda200d4-1746115208340
Djúpið 56. Þáttur

Djúpið 56. Þáttur

2025-04-2801:19:40

Hrakfallasaga Thin Lizzy. Vanmetin sveit sem aldrei náði að upplifa dýrðina á meðan sveitin starfaði en í dag er sveitin dýrkuð og dáð, og hafa margar sveitir t.d. Metallica nefnt Thin Lizzy sem risa stóran áhrifavald.   Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist á X977 appinu eða inná Vísi. https://www.visir.is/k/614b61d9-bdf7-4fe2-81b0-681ccd34e07f-1745510408117/-56.-thin-lizzy
loading
Comments 
loading