DiscoverEllefu Bíó
Ellefu Bíó

Ellefu Bíó

Author: Sharkfood Inc.

Subscribed: 12Played: 232
Share

Description

Hugleikur Dagsson fær til sín góða gesti og spyr þau 11 spurninga um mikilvægustu bíómyndirnar í lífi þeirra.
26 Episodes
Reverse
26: Emil Hjörvar Petersen

26: Emil Hjörvar Petersen

2025-11-1301:25:30

Vísindaskáldið, Hryllingshrottinn og draumavefjarinn Emil Hjörvar Petersen fór á kvikmynda-trúnó með Hulla í hlaðvarpsholunni. 
Hinn mikli Jóhann Alfreð, grínistinn með gullhjartað, kom sér fyrir í kastkitrunni hans Hulla og fór yfir ellefubíó listann. 
24: Sigtryggur Baldursson

24: Sigtryggur Baldursson

2025-10-3001:11:49

Kjuðakitlarinn, kátínuspreðarinn og spékoppasportarinn Sigtryggur Baldursson hlammaði sér í fangið á Hulla og fabúleraði eins og honum einum er lagið um kvikmyndir tilveru sinnar. 
23: Gagga Jónsdóttir

23: Gagga Jónsdóttir

2025-10-2401:06:00

Leikstjórinn, höfundurinn og framleiðandinn Gagga Jóns settist í kitruna hans Hulla Dags og spekúleraði um eftirminnilegustu og athyglisverðustu kvikmyndirnar að sínu mati. 
22: Króli

22: Króli

2025-10-1601:21:15

Sviðslistamaðurinn og rímnagjammarinn Kristján Óli Haraldsson kom sér fyrir andspænis Hullanum og ræddu um þær ræmur sem einhverju máli skipta. 
21: Friðgeir Einarsson

21: Friðgeir Einarsson

2025-10-0901:25:03

Friðgeir í Kriðpleir spjallaði við Hugleik í Ellefu Bíó um Ellefu bíómyndir (plús fleiri) sem ein eða önnur áhrif hafði á hann.
20: Níels Thibaud Girerd

20: Níels Thibaud Girerd

2025-10-0201:25:12

Nilli og Hulli eiga saman góða samræðustund um allskonar bíómyndir og það er gaman.
19: Andrea Jóns

19: Andrea Jóns

2025-09-2501:06:22

Plötusnúður Íslands ræddi við Hugleik um allar þær kvikmyndir sem einhverju máli skipta.
18: Snorri Helgason

18: Snorri Helgason

2025-09-1701:17:25

Lilla Snorran tittade på Lilla Hullan och pratade om allskonar skemmtilegt bíó. Þátturinn er í boði Bíó Paradís. 
17: Benni Hemm Hemm

17: Benni Hemm Hemm

2025-09-1201:27:45

Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Benedikt Hermann Hermannsson kom sér fyrir í kastkitru Hulla litla og hvíslaði að honum sínum helstu vangaveltum hvað kvikmyndir varðar. 
Grínistinn Sóley Kristjánsdóttir, fánaberi miðaldursins, þylur sínar helstu kvikmyndaupplifanir í hlaðvarpskompu Hulla. 
15: Jóhann Ævar Grímsson

15: Jóhann Ævar Grímsson

2025-06-0501:23:40

Hefnandinn og höfundurinn Jóhann Ævar Grímsson, AKA ÆvorMan, AKA GrímsÆvintýrið, AKA Ævar hinn Grái býður Hulla heim til sín og ræðir við hann um ellefu mikilvægustu myndirnar í lífi sínu ásamt vörubílsfarmi af honorary mentions. 
14: Emmsjé Gauti

14: Emmsjé Gauti

2025-05-2201:27:48

Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.
13: Unnsteinn Manuel

13: Unnsteinn Manuel

2025-05-1501:15:51

Allskonar listamaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson taldi upp bíó-ellefuna sína með Hulla. 
12: Una Torfa

12: Una Torfa

2025-05-0801:11:39

Lagasmiðurinn og listkempan Una Torfadóttir taldi upp sínar mikilvægustu kvikmyndir í Ellefu hellinum. 
11: Bergur Ebbi

11: Bergur Ebbi

2025-05-0101:31:10

Grínistinn og spekingurinn og lagafílarinn Bergur Ebbi Benediktsson fer í gegnum bíógláp lífs síns í 11 þrepum með Hulla sínum. 
Kastlýsirinn Guðrún Sóley hittir Hulla og kastar ljósi á kvikmyndir lífs síns.
Grín- leik- og fjölmiðlakonan Ingunn Lára fór yfir helstu kvikmyndir heimsins með Hugleiki.
8: Lóa Hjálmtýsdóttir

8: Lóa Hjálmtýsdóttir

2025-04-1001:19:17

Teiknarinn, rithöfundurinn og söngvarinn Lóa Hjálmtýsdóttir átti gott spjall við Hullsuna um líf sitt í 11 ræmum.
Grínistinn, pistlahöfundurinn og tilfinningaveran Stefán Ingvar Vigfússon segir Hugleiki hvaða 11 myndir skipta rassgats máli í hans tilveru. 
loading
Comments