DiscoverKeppniskastið
Keppniskastið
Claim Ownership

Keppniskastið

Author: Fuel Kött

Subscribed: 18Played: 164
Share

Description

Keppniskastið eru spjall þættir um allt sem snýr að vélknúnum tækjum.
Þáttarstjórnendur eru Kristinn Kjartansson, Brynjar Schiöth og Eyvindur Kristján Jóhannsson.
18 Episodes
Reverse
Fengum einn mesta snilling norðan alpha fjalla í spjall til okkar um allt sem á daga hans hefur drifið. Þetta er enginn annar en Tómas Karl sem hefur farið mjúkum hönum um tölvur margra keppanda landsins með góðum árangri. Tómas er einnig annar eigandi á Fuel Kött sem er jú styrktaraðili þessa þáttar. Tómas er sonur Jólasveinsins ( no joke )  
Fengum mann sem hefur alla tíð stutt við bakið á öllum sem að mótorsporti koma sama hvort það sé uppsettningar á vélum/skiptingum/bílum viðgerðir eða bara almenn vitleysa. Þökkum Helga Garðars fyrir gott spjall og frábæran feril á bakvið tjöldin í mótorsport heimum hingað til.
Keppniskastið þáttur 16

Keppniskastið þáttur 16

2025-10-0303:02:13

Keppniskastið í lengri kanntinum í þætti dagsins.
Keppniskastið þáttur 15

Keppniskastið þáttur 15

2025-09-1702:28:26

Seinasta yfirferð keppna ársins eftir þennan fer keppnisskastið í svolítið annan búning fyrir veturinn þar sem við einblýnum meira á viðtalsþætti takk fyrir sumarið. 
Keppniskastið Þáttur 14

Keppniskastið Þáttur 14

2025-09-0402:34:20

Keppniskastið hefur lokið garðslætti sumarsins og er því mætt aftur með sjóðheitan þátt með þema ívafi... 
Keppniskastið þáttur 13

Keppniskastið þáttur 13

2025-07-2401:54:16

Blönduós torfæru úrslit, rallycross úrslit,almenn umræða og margt fleira í þætti vikunnar
Keppniskastið þáttur 12

Keppniskastið þáttur 12

2025-07-1701:21:03

Umræða í dag, margt í gangi og mikið frammundan í sportum landsins.
Keppniskastið þáttur 11

Keppniskastið þáttur 11

2025-07-0403:03:16

Meðan Haraldur hárfagri skoðar suðurlandið fengum við Smitt agalegan afleysingarmann enginn annar en Þór Þormar Pálsson gjöri þið svo vel. 
Keppniskastið þáttur 10

Keppniskastið þáttur 10

2025-06-1901:29:39

rennt aðeins yfir úrslit keppnisgreina bíladagahelgarinnar með ívöfnum hetjudáðum og töffarasögum takk.  
Þessi er stuttur litið um tima fyrir undirbuning mikið i gangi vonumst eftir að sja sem flesta á biladögum  2025 
Keppniskastið þáttur 8

Keppniskastið þáttur 8

2025-06-0601:52:19

Renndum létt yfir málin í þessum. 
Keppniskastið þáttur 7

Keppniskastið þáttur 7

2025-05-2601:51:07

Þáttur 7 af keppniskastinu fræðileg vitleysa eins og hun gerist best 
Keppniskastið Þáttur 6

Keppniskastið Þáttur 6

2025-05-1501:56:38

Sjötti þáttur hjá blöðruselunum þremur gjöri þið svo vel 
Keppniskastið Þáttur 5

Keppniskastið Þáttur 5

2025-04-2602:14:31

Ymislegt brasað í herbúðum keppniskasts strákana í liðinni viku 
Keppniskastið Þáttur 4

Keppniskastið Þáttur 4

2025-04-1601:42:35

Páskar á næsta leiti og sumarið handan við hornið, fórum yfir víðan völl og ræddum t.d komandi páskahelgi sem inniheldur 60 ára afmælissýningu torfæru á íslandi 
Síðasti kynningar þáttur keppniskastsins er Stinningur.  Blíður ungur maður alinn upp í nærsveitum Akureyrar... Þetta jafnar sig 
Þáttur tvö er landsþekktur tölvukall og spyrnuhaus Fuel Kött forsetinn sjálfur Binni Schiöth
Keppniskastið er spjallþáttur sem fjallar um allt og ekkert, skemmtileg keppnistæki, bílar og fl. Fyrsti þáttur er kynning á einum af okkar þáttarstjórnendum, Eyvindi Jóhannssyni eða Eyva Möllet.
Comments