Borgin

Hlaðvarp um borgarmál

Borgin - 22. október 2024

Kallar stóra snagamálið á öryggisúttekt á öllum snögum borgarinnar? Hvort drekka píratar Monster eða Mountain Dew? Ættu vinnustaðir að geta opnað daggæslu fyrir börn starfsmanna? Eru heimgreiðslur kvennagildra? Hvaða borgarfulltrúar fara á þing? Skúbb og Skærur í nýjasta þætti af Borginni.

10-22
57:51

Borgin - 15. október 2024

Hildur Björnsdóttir og Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, ræða borgarmálin. Skipulag nýrra hverfa frá Granda til Keldna, símabann í grunnskólum, snagar af dýrari gerðinni og samkeppnisrekstur Orkuveitunnar.

10-15
01:02:29

Recommend Channels