Brautin

Frjálsíþróttapodcastið Brautin

Hver fer á bekkinn?

Við fórum yfir helstu fréttir í þætti dagsins (háskólar, LA2028, Bolt í basli ofl.)Vangaveltur í boði lýsi voru á sínum staðHver er maðurinn í boði HreystiStart,bench, cut frjálsar edition

11-30
40:01

Stokkhólmur special

Loksinsloksins nýr þáttur!Við fórum yfir rosalega Stokkhólms ferð, nýjar og gamlar fréttir í boði fætur toga, íþróttafólk ársins, vangaveltur í boði Lýsi, spurning í boði Hreysti og Ick eða ekki var annan þáttinn í röð.

11-07
53:00

6´7 og 240lbs

Sjóðandi heitur þáttur kominn út. Fréttir í boði Fætur togaSpurning í boði HreystiAthlos umfjöllunVangaveltur í boði LýsiIck eða ekki snýr aftur

10-09
48:16

Heiðursverðlaun Brautarinnar

Eitt óútreiknanlegasta heimsmeistaramót í manna minnum lokið og við vinirnir settumst niður fórum yfir bestu augnablik mótsins og veittum heiðursverðlaunÞátturinn er í boði @lysi.hf @faeturtoga og @hreysti

09-29
57:02

HM SPECIAL #3

Þetta er að klárast. Hitum upp fyrir síðustu tvo dagana í þættinum dag. Þátturinn er í boði Lýsi, Fætur toga og Hreysti

09-20
52:03

HM SPECIAL #2

Ekki missa af þessum!Þátturinn er í boði Lýsi, Fætur toga og Hreysti

09-18
55:49

HM PREVIEW

Það er að koma að þessu, HM hefst á föstudaginn! Fréttir í boði Fætur togaMÍ yfirferðVangaveltur í boði LýsiHM preview í boði Hreysti

09-09
01:01:38

99. Meistaramót Íslands

​Fréttir í boði fætur toga​Vangaveltur í boði lýsi​MÍ preview í boði Hreysti

08-20
01:03:09

Afmælisþáttur Brautarinnar

Hlaðvarpið er 1 árs gamalt og í tilefni af því er stútfullur þáttur kominn út. Takk fyrir samfylgdina síðasta ár og við hlökkum til næsta árs.• Fréttir í boði @faeturtoga • Íslendingar í útlöndum• Vangaveltur í boði @lysi.hf • Upphitun fyrir Diamond League í Silesia í boði @hreysti • Myndirðu fyrir pening

08-12
57:53

Sydney Mclaughlin verður ekki heimsmeistari í 400m grindahlaupi

Fréttir í boði fætur togaÍslendingar í útlöndum Vangaveltur í boði Lýsi Diamond league LondonSpurning í boði Hreysti 4x100m sveit með íslensku tónlistarfólki

07-24
01:00:00

FH bikarmeistarar og Arnar dæmdur úr leik

​Fréttir í boði @faeturtoga ​Spurning í boði @hreysti ​Vangaveltur í boði @lysi.hf ​Diamond League Monaco upphitun​Ick eða ekki

07-09
01:00:05

BIKAR ÞÁTTUR BRAUTARINNAR

• Fréttir í boði @faeturtoga • Evrópubikarsskýrsla• Spurning í boði @hreysti • Vangaveltur í boði @lysi.hf • Call room/BIKAR upphitun með @isakoli95 • Diamond League Pre classic upphitun

07-02
01:14:29

17.júní þátturinn

Hæ, hó, jibbí, jei! Nýjasti þátturinn er sérstakur þjóðhátíðarþáttur og er smekkfullurSpurning í boði HreystiKóngurinn á hæðinniFréttir í boði Fætur togaVangaveltur í boði LýsiDiamond League yfirferðIck eða ekki Bislett games editionGleðilegan þjóðhátíðardag kæru hlustendur!

06-17
59:31

Hver er smáþjóðaleikageitin?

Það var á nægu að taka í þættinum í dag!• Smáþjóðaleikaskýrsla Daða• Fréttir í boði @faeturtoga • Spurning í boði @hreysti • Risa mótauppgjör og mótaupphitun• Vangaveltur í boði Lýsi• Top 6 bestu rivalry í frjálsumAfsláttarkóði hjá Hreysti af öllum fæðubótarefnum 10% - brautin2025

06-08
01:05:36

THE TRACK

Sjóðandi þáttur kominn út!FréttirHraðaspurningar í boði hreystiDiamond League Doha upphitunVangavelta í boði LýsiFrjálsíþrótta YouTube

05-13
53:40

Mótahelgin mikla

Það er rosaleg helgi framundan í frjálsíþróttaheiminum og við förum um víðan völl í þessum þætti. FréttirSpurning frá HreystiVangaveltur í boði LýsiGrand Slam Track Miami upphitunDiamond League Shanghai upphitunKrefjandi topp 6 listi með Bjarna

05-01
01:15:50

Portúgal special

Við erum í páskastuði í Portúgal og það má segja að þátturinn sé eins og páskaegg númer 9. FréttirSpurningaleikur með leynivin í boði Hreysti (Kóði - brautin2025)Grand Slam Track Kingston yfirferðVangaveltur í boði LýsiDiamond League Xiemen upphitunBlind ranking með leynivinGleðilega páska kæru hlustendur!

04-21
55:30

Lóan (utanhússtímabilið) er komin

Galsi í þættinum í dag. Fréttir í boði Fætur togaSpurningar í boði HreystiVangaveltingar í boði LýsiGrand Slam Track forskoðunIck eða ekki

04-03
59:56

Stórmótaveisla!

Þáttur dagsins er þéttur og góður þar sem innanhússtímabilið er við það að renna sitt skeið.Íslendingar erlendisFréttir í boði Fætur togaSpurning frá HreystiVangaveltur í boði LýsiEM og HM pakkiSpurningar frá hlustendum fyrir Bjarna

03-18
01:01:42

FH bikarmeistarar og EM handan við hornið

Nýjasti þátturinn er stútfullur!Fréttir í boði Fætur togaGlænýr liðurSpurning frá HreystiBikarmótauppgjörVangaveltur í boði LýsiUpphitun fyrir EM Blind ranking í boði Bjarna

03-04
58:25

Recommend Channels