Chess After Dark

<p>Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.<br>Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is</p>

Kosningasyrpan #1: Guðlaugur Þór Þórðarson & Sigríður Andersen

Gestir Chess After Dark í jómfrúarþætti kosningasyrpunnar eru ekki af verri endanum.Við hvetjum ykkur til að spenna sætisólarnar þar sem kosningasyrpan mun spanna sjö þátta seríu, alveg fram að kjördegi.Gestir eru:Guðlaugur Þór Þórðarson núverandi umhverfisráðherra og leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík Norður.Sigríður Andersen fyrrum Dómsmálaráðherra og leiðir Miðflokkinn í Reykjavík Norður.Nokkur umræðuefni úr þættinum:* Af hverju ákvað Sigríður Andersen að fara fram fyrir Miðflokkinn?* ...

11-19
02:32:23

#205 Andri Lucas Guðjohnsen (frá Belgíu)

Gestur Chess After Dark í dag er Andri Lucas Guðjohnsen framherji Gent og landsliðsmaður í knattspyrnu.Umræðuefni í þættinum:* Tímabilið hjá Gent hingað til.* Hvernig var að búa með Arnóri Sig í Norrköping?* Hvernig var að alast upp með föður sem spilaði með Chelsea og Barcelona?* Af hverju fékk hann ekkert að spila hjá Norrköping?* Hversu mikil pressa er að bera Gudjohnsen nafnið?* Hversu langt stefnir hann?* Hversu mikið hefur það hjálpað honum að eiga besta leikmann sögunnar sem faðir?* La...

11-13
01:35:05

#204 Arnar Þór Viðarsson (frá Belgíu)

Arnar Þór Viðarsson yfirmaður knattspyrnumála Gent. Arnar hefur spilað ríflega 50 leiki fyrir íslenska landsliðið og þjálfaði það einnig. Þá gerði hann garðinn frægan sem atvinnumaður í Belgíu & Hollandi.Uppgjör á landsliðsþjálfarastarfinuÞjálfaraferillinn með félagsliðumGent & Belgíska deildin

11-08
02:17:50

#200 Jón Þór Gunnarsson

Gestur Chess After Dark í kvöld í þætti 200 er Jón Þór Gunnarsson forstjóri Kaldalóns sem er að okkar faglega mati - mest spennandi fasteignafélagið í kauphöllinni í dag ef fólk hefur áhuga á því.Jón Þór er Umhverfis- og Byggingarverkfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur lokið meistaraprófi í Byggingarverkfræði frá tækniháskólanum í Danmörku, DTU. Frá 2008 – 2017 starfaði Jón Þór hjá Mannvit sem sérfræðingur í áætlanagerð og verkefnastjórnun. Frá 2018-2021 starfaði hann hjá Kviku banka hf. o...

10-12
01:52:22

#199 Einar Þorsteinsson

Einar er fyrrum sjónvarpsmaður, er menntaður stjórnmálafræðingur, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík og Borgarstjóri!

10-01
02:19:49

#198 Guðrún Hafsteinsdóttir

Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi og núverandi Dómsmálaráðherra.

09-27
01:58:54

#197 Eldur Ólafsson

Forstjóri og stofnandi Amaroq Minerals.

09-25
02:22:48

#195 Þórdís Kolbrún

Lögfræðingur, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi utanríkisráðherra.Þórdís er sömuleiðis fyrrum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra.Alvöru helvítis CV fyrir ungan aldur.

09-20
02:28:33

#194 Guðmundur Fertram

Forstjóri og stofnandi Kerecis.

09-04
01:48:24

#193 Jón Guðni Ómarsson

Bankastjóri Íslandsbanka

09-04
01:29:20

#192 Kristrún Frostadóttir

Formaður Samfylkingarinnar & hagfræðingur.

08-27
01:57:27

#191 Hörður Ægisson & Ólafur Sigurðsson

Hörður Ægisson ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja ásamt Ólafi Sigurðssyni framkvæmdastjóra Birtu Lífeyrissjóðs.

08-23
02:37:13

#190 Kristinn Már Gunnarsson

Forstjóri Baridi group og raðfrumkvöðull.

08-16
02:20:06

#189 Höddi Magg & Viktor Unnar

Kompany, klovn eða kóngur?Premier League upphitunVU segir sögur af SelfossiKR aftur orðnir relevant?

08-16
02:23:03

Recommend Channels