Chess After Dark

<p>Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.<br />Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is</p>

#255 Jón Jónsson

Gestur okkar í kvöld er Jón Jónsson. Tónlistarmaður, hagfræðingur, IceGuys stjarna, heimilisfaðir, eiginmaður, stóri bróðri Freaky Door og auðvitað fyrst og fremst - góð manneskja. Umræðuefni í þættinum: Sony ævintýriðIceGuysUppistandiðFullkomni Jón JónssonFótboltinnTónlistinPLÖGGRiddaraspurningarÞessi þáttur er í boði: WOLTKaldiNEÓ Pizza - 25 % afsláttur með kóðanum CAD25Orka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CADLengjanSubwayFrumherjiDave&JonsKEMIEagle gol...

09-12
02:11:26

#254 Komið Gott

Gestir okkar í kvöld eru Komið Gott stöllurnar. Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Tvær konur sem troðfylla Austurbæ á þremur mínútum. Umræðuefni í þættinum: Fréttir vikunnarSkólakerfiðKarlmenn & ÚtlitHlaðvarpsumræðaKG PodKynferðisleg undiralda í andlega heiminumSnorri MássonHeitt eða Kalt?RiddaraspurningarKalda stríðiðÞessi þáttur er í boði: WOLTKALDINEÓ - 25 % AFSLÁTTUR MEÐ KÓÐANUM CAD25Orka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CADLengjanSubwa...

09-10
02:03:15

#253 Arnar Gunnlaugsson

Gestur okkar í kvöld er Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Umræðuefni í þættinum: LandsliðshópurinnÁkvörðunin að taka við landsliðinuLífið sem landsliðsþjálfariNorrköpingFyrstu landsliðsgluggarnirMismunandi áherslur þjálfaraGlugginn framundan - HM 2026Besta deildinKalda kariðRiddaraspurningarÞessi þáttur er í boði: WOLTKALDINEÓ PIZZA - 25 % afsláttur með kóðanum CAD25Orka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CADLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiK...

09-03
02:14:10

#252 Rikki G & Viktor Unnar

Gestir okkar í kvöld eru Ríkharð Óskar Guðnason (Rikki G) þáttastjórnandi Þungavigtarinnar og auðvitað kóngurinn á FM957 og SÝN. Svo er húsgagnið með okkur líka - VU. Umræðuefni í þættinum: Fréttir vikunnarLandsliðiðBesta deildinEnski boltinnRiddaraspurningarEL TOROÞessi þáttur er í boði: WOLTKALDINEÓ Pizza - 25 % afsláttur með kóðanum CAD25Orka NátturunnarDineoutHard RockSjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CADLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMIEagle golfferðirNjótið vel kæru hlustendur.

08-29
02:14:30

#251 Ásta Fjeldsted

Gestur okkar í kvöld er Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri FESTI. Umræðuefni í þættinum: LyfjaFesti almenntN1KrónanRekstrarárangurSamlegð innan samstæðuELKOKaupréttarkerfiSjálfbærni og samfélagsleg ábyrgðRiddaraspurningarKalda stríðið.Þessi þáttur er í boði: WOLTKALDINEÓ Pizza - 25 % afsláttur með kóðanum CAD25Orka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CADLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMIEagle golfferðirNjótið vel kæru hlustendur.

08-28
01:36:11

#250 Kristrún Frostadóttir

Gestur okkar í kvöld er Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og góðvinkona þáttarins. Þáttur 250! Margir stórir gestur á þessum Q: Róbert Wessman, Bjarni Ben, Jón Ásgeir, Heiðar Guðjóns, Steindi, Sveppi, Benni Gísla, Erpur, Þorgerður Katrín, Ásdís Kristjáns, Guðrún Hafsteins, Gummi í Brim, Aron Pálma og fleiri og fleiri! Þetta væri ekki hægt án þessara frábæru gesta og við erum svo þakklátir þeim sem koma hingað og leyfa okkur að “grilla þau” AKA drottningarviðtöl. Síðast en ekki síst vilju...

08-23
01:28:50

Speziale - Theódór Ragnar Gíslason

Gestur okkar í kvöld er Theódór Ragnar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Defend Iceland. Umræðuefni í þættinum: Upphafið - frá slysi til hakkara.Handtakan 16 ára.Hvað er að vera “hakkari?”Skákmaðurinn TeddiStærstu áskoranirnarFrumkvöðullinn Teddi.Villuveiðigáttin (bug bounty platform).Netárasir og samfélagið.Einstaklingurinn og stafrænt fótspor.Nálgun hakkaransHeiðarlegu hakkararnir.Framtíðin - gervigreind og fleira.Þessi þáttur er í boði: WOLTKaldiNEÓ Pizza - 25 % afsláttur með kóðanum...

08-20
01:29:46

#249 Einar Þorsteinsson & Hildur Björnsdóttir

Gestir okkar í kvöld eru Einar Þorsteinsson fyrrum Borgarstjóri og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík og Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Umræðuefni í þættinum: Skólamálin í BorginniRekstur ReykjavíkurborgarLeikskólamálHúsnæðisstefnaÞau persónulega"Einar plottar yfir sig"Staðan á flokkunumSamgöngur í ReykjavíkRiddaraspurningarÞessi þáttur er í boði: ÁhyggjuleysiWOLTKaldiNEÓ - 25 % afsláttur með kóðanum CAD25Orka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrandLengjanSu...

08-13
02:59:10

#248 Andri Steinn & Jónas Már

Hvílum gamla skólann aðeins og leyfum ungu kynslóðinni að fá sína fulltrúa í Stúdíó Kalda. Gestir okkar í kvöld eru Andri Steinn Hilmarsson einn veikasti Sjálfstæðismaðurinn þarna úti og Jónas Már Torfason harðasti og veikasti vinstri maður landsins. Umræðuefni í þættinum: Fréttir vikunnarEvrópusambandiðVeiðigjaldafrumvarpiðVerkstjórnin mikla?ReykjavíkurborgStaðan á flokkunumKópavogsbærBoltaleikir bannaðir eftir kl 22:00Verða Blikar Íslandsmeistarar?RiddaraspurningarÞessi þáttur er í boði: Kv...

08-06
02:46:24

#247 Guðlaugur Þór

Gestur okkar í kvöld er góðvinur þáttarins Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra og þingmaður Reykvíkinga og auðvitað Sjálfstæðismaður með meiru. Svo er hann líka fárveikur Poolari. Umræðuefni í þættinum: Fréttir vikunnarNiðurstöður kosningaFormannsslagurÞinglokinEvrópusambandiðStaða SjálfstæðisflokksinsPowerrankReykjavíkurborgOlíuleit á DrekasvæðinuUmhverfismálRiddaraspurningarKalda stríðiðÞessi þáttur er í boði: KvikmyndaskólansWOLTKaldaOrka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrandLengjanSubw...

08-02
02:44:32

#246 Jóhann Már

Gestur okkar í kvöld er Jóhann Már Helgason forstöðumaður viðskiptastýringar hjá Wolt og knattspyrnu og fjármála sérfræðingur með meiru. Umræðuefni í þættinum: Saga Wolt og alþjóðlegur vöxturFramtíðarsýn WoltGigg-hagkerfið og verktakalífið á ÍslandiÁfengissala í gegnum WoltBesta deildinPremier LeagueFjármál í fótboltaChelseaRiddaraspurningarKalda stríðiðÞessi þáttur er í boði: KvikmyndaskólansKaldaSaffranOrka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrandLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMINjótið ...

07-30
02:35:49

#245 Hrefna Ösp

Gestur Chess Pre Dark í dag er Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir. Hrefna er nú framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi og er í framkvæmdastjórn Creditinfo Group, félagi sem starfar í yfir 30 löndum. Hún situr og hefur setið í fjöldanum öllum af stjórnum og átt þátt í að móta íslenskt atvinnulíf. Þá hefur hún verið hreyfiafl í jafnréttis- og sjálfbærnimálum og hlotið verðlaun fyrir. Umræðuefni í þættinum: Uppruni og æskuárScandia - fyrsta starf eftir háskólaKauphöllinSögur frá BretlandiEignastýringCredi...

07-23
01:39:26

#244 Bjarni Guðjónsson

Gestur okkar í kvöld er Bjarni Guðjónsson. Bjarni er forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta hjá VÍS en er aðallega þekktur fyrir feril sinn í fótbolta en Bjarni hefur einnig þjálfað og fórum við yfir þetta allt saman í þættinum. Umræðuefni í þættinum: Nýtt hlutverk hjá VÍSFramkvæmdastjórastaðan hjá KRÞjálfunin í Svíþjóð og tíminn í NorrköpingEndurkomur til KRHvernig þjálfari er Bjarni Guðjónsson?FRAM ævintýriðAtvinnumannaferillinnEndurkoman í Bestu deildinaMarkið fræga gegn KeflavíkLandsliðsferill...

07-16
02:44:09

#243 Aron Pálmarsson

Gestur okkar í kvöld er Aron Pálmarsson fyrrum handknattleiksmaður. Aron þarf vart að kynna en einn af okkar allra bestu ef ekki sá besti í sögunni. Spilaði m.a með Kiel í Þýskalandi, Barcelona á Spáni og Veszprem í Ungverjalandi. Svo er hann auðvitað gaflari. Umræðuefni í þættinum: Endalokin á ferlinumVESZPREMFH hringnum lokaðSkemmtilegar og góðar sögurKiel, Barcelona og ÁlaborgMeistaradeildinLandsliðiðMeiðsli og andlega hliðinAlfreð GíslasonRiddaraspurningarKalda stríðiðÞessi þáttur er í bo...

07-09
02:54:10

#242 Gunnar Smári

Gestur okkar í kvöld er Gunnar Smári Egilsson fyrrverandi leiðtogi Sósíalistaflokksins og núverandi ritstjóri Samstöðvarinnar. Umræðuefni í þættinum: FjölmiðlarSósíalistaflokkurinnSamstöðinVinstrið á ÍslandiPólítíska sviðiðRiddaraspurningarÞessi þáttur er í boði: KvikmyndaskólinnDefend IcelandWOLTKALDISaffran - 10 % afsláttur í Appi með kóðanum CAD10Orka NáttúrunnarDineoutÁhyggjuleysi - afsláttur á Hero myndavél ef þið segist vera Riddarar!Sjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CADLengjanSu...

07-02
02:15:28

#241 Logi Tómasson

Gestur Chess After Dark í kvöld er Logi Tómasson atvinnumaður í knattspyrnu sem skrifaði nýverið undir hjá Samsunspor í Tyrknesku úrvalsdeildinni ásamt því að vera fastamaður í landsliðinu. Svo er hann auðvitað líka einn af okkar allra fremstu tónlistarmönnum og þekktur undir nafninu Luigi. Umræðuefni í þættinum: Samsunspor og TyrklandStromsgodset í NoregiLandsliðiðVíkingur ReykjavíkTónlistarmaðurinn LuigiFramtíðinRiddaraspurningarKalda stríðiðÞessi þáttur er í boði: WOLTKALDISaffran - 10 % a...

06-27
01:38:23

#240 Hraðfréttir

Gestir okkar í kvöld eru Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson en þeir eru auðvitað betur þekktir undir brandinu “Hraðfrétta kóngarnir” en í dag eru þeir “Hlaðfrétta brósarnir”. Umræðuefni í þættinum: Fréttir vikunnarHlaðfréttirAlheimsdraumurinnHraðfréttirRiddaraspurningarKalda stríðiðÞessi þáttur er í boði: Ahyggjuleysi.is - afsláttur á Hero vélinni, ef þið segið að CAD sendi ykkur.WoltKaldiSaffran - 10 % afsláttur í appi með kóðanum CAD10Orka NáttúrunnarDineoutACROSjöstrand - 15 % afsláttur ...

06-25
02:25:03

#239 Stefán Teitur Þórðarson

Gestur okkar í kvöld er Stefán Teitur Þórðarson atvinnumaður í knattspyrnu sem leikur með Preston í ensku Championship deildinni og íslenskur landsliðsmaður - og auðvitað Skagamaður með meiru. Umræðuefni í þættinum: Æskan og SkaginnSilkeborgHausinnPrestonLandsliðiðFramtíðinPowerrank - bestu 5 sem STÞ hefur spilað með á ferlinumKalda kariðRiddaraspurningarHraðaspurningarÞessi þáttur er í boði: WOLTKALDISaffranOrka NáttúrunnarDineoutACROSjöstrandPaydayLengjanBúllanSubwayDave&JonsFrumherjiKE...

06-18
01:59:12

#238 Guðmundur Kristjánsson

Gestur okkar í kvöld er Guðmundur Kristjánsson forstjóri og eigandi Brim. Guðmundur hefur starfað í sjávarútvegi frá unga aldri. Uppalinn á Rifi á Snæfellsnesi. Umræðuefni í þættinum: Fréttir vikunnarHafróStrandveiðarÞorskurVaxtartækifæriKaupin á BrimAðrar fjárfestingarPowerrank GummaFiskvinnslurStaða SjálfstæðisflokksinsKalda kariðRiddaraspurningarHraðaspurningarÞessi þáttur er í boði: WOLTSuitUpDefend IcelandKaldiSaffranOrka NáttúrunnarDineoutACROSjöstrandPaydayLengjanBúllanSubwayDa...

06-11
01:51:19

#237 Arnór Sigurðsson

Gestur okkar í kvöld er Arnór Sigurðsson atvinnumaður í knattspyrnu og leikmaður Malmö og Íslenska landsliðsins. Umræðuefni í þættinum: Fréttir vikunnarBlackburnMalmöLandsliðiðFramtíðinHótanirMeiðsli og veikindiStaðan á SkaganumKalda kariðRiddaraspurningarÞessi þáttur er í boði: WOLTDefend IcelandKaldiSaffranOrka NáttúrunnarDineoutACROSjöstrandPaydayLengjanBúllanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMINjótið vel kæru hlustendur.

06-07
01:41:16

Recommend Channels