Chess After Dark

<p>Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.<br>Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is</p>

#200 Jón Þór Gunnarsson

Gestur Chess After Dark í kvöld í þætti 200 er Jón Þór Gunnarsson forstjóri Kaldalóns sem er að okkar faglega mati - mest spennandi fasteignafélagið í kauphöllinni í dag ef fólk hefur áhuga á því.Jón Þór er Umhverfis- og Byggingarverkfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur lokið meistaraprófi í Byggingarverkfræði frá tækniháskólanum í Danmörku, DTU. Frá 2008 – 2017 starfaði Jón Þór hjá Mannvit sem sérfræðingur í áætlanagerð og verkefnastjórnun. Frá 2018-2021 starfaði hann hjá Kviku banka hf. o...

10-12
01:52:22

#199 Einar Þorsteinsson

Einar er fyrrum sjónvarpsmaður, er menntaður stjórnmálafræðingur, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík og Borgarstjóri!

10-01
02:19:49

#198 Guðrún Hafsteinsdóttir

Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi og núverandi Dómsmálaráðherra.

09-27
01:58:54

#197 Eldur Ólafsson

Forstjóri og stofnandi Amaroq Minerals.

09-25
02:22:48

#195 Þórdís Kolbrún

Lögfræðingur, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi utanríkisráðherra.Þórdís er sömuleiðis fyrrum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra.Alvöru helvítis CV fyrir ungan aldur.

09-20
02:28:33

#194 Guðmundur Fertram

Forstjóri og stofnandi Kerecis.

09-04
01:48:24

#193 Jón Guðni Ómarsson

Bankastjóri Íslandsbanka

09-04
01:29:20

#192 Kristrún Frostadóttir

Formaður Samfylkingarinnar & hagfræðingur.

08-27
01:57:27

#191 Hörður Ægisson & Ólafur Sigurðsson

Hörður Ægisson ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja ásamt Ólafi Sigurðssyni framkvæmdastjóra Birtu Lífeyrissjóðs.

08-23
02:37:13

#190 Kristinn Már Gunnarsson

Forstjóri Baridi group og raðfrumkvöðull.

08-16
02:20:06

#189 Höddi Magg & Viktor Unnar

Kompany, klovn eða kóngur?Premier League upphitunVU segir sögur af SelfossiKR aftur orðnir relevant?

08-16
02:23:03

#188 Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegiFiskveiðistjórnunarkerfiðRéttmæti laxeldis og hvalveiðaEiga firðirnir að tilheyra laxeldisfyrirtækjum að eilífu?Hver á fiskinn, getur þjóðin átt hann? Getur hann átt sig sjálfur?Kynlegir treflafiskar í pottunum í VesturbæjarlaugHvers konar samband á sjávarútvegurinn við Sjálfstæðisflokkinn?

08-15
02:10:45

#187 Einar Örn Ólafsson

Forstjóri og einn stærsti eigandi flugfélagsins PLAY.

08-13
01:30:56

#182 Áslaug Arna

07-02
02:26:14

Recommend Channels