Dómsdagur

Baldur, Birna og Haukur dæma allt á milli himins og jarðar, og mögulega himininn og jörðina í leiðinni. Og Eddi.

#168 Lífið maður

Í dag tekur Dómsdagur lífið fyrir í heild sinni. Eða svona næstum. Fullt af tilfinningum. Gleðilegan Dómsdag!

01-31
01:19:22

#167 Heitur heimsendir

Það færist hiti í þátt dagsins þar sem Dómsdagsfólk tekur fyrir margvísleg málefni. Gleðilegan Dómsdag!

01-24
01:18:21

#166 Ármann snýr aftur

Góðkunningi Dómsdags mætir aftur í stúdíóið. Málefni dagsins spanna svo sannarlega allt blæbrigðarófið og þátturinn er smekkfullur af tilfinningum. Gleðilegan Dómsdag!

01-17
01:01:16

#165 Nýtt upphaf með hressu krökkunum í Dómsdegi

Eftir stutta pásu hefur Dómsdagur enn eitt árið af samfélagsrýni. Engin afsökunarbeiðni er í boði fyrir þáttaleysi síðustu vikna en óljós útskýring er gefin. Gleðilegan nýjan Dómsdag!

01-10
01:04:23

#164 Ármann Guðmundsson

Seint koma sumir en koma þó. Dómsdagur er mættur, þrútinn af lífshamingju og allskonar. Í þætti dagsins fá liðsmenn Dómsdags liðsauka, en það er enginn annar en gullfallegi ljóti hálfvitinn Ármann Guðmundsson. Við þökkum honum kærlega fyrir að færa okkur jólaandann í bland við raunsæi og mannhatur. Gleðileg jól!

12-23
55:26

#163 Með afa

Agnes og Birna fá gamlan mann í heimsókn og spjalla um málefni líðandi stundar.

12-15
50:51

#162 Hlátrasköll og heitir réttir

Söguleg stund! Karlpungum hefur verið úthýst um stundarsakir og kvenleggur Dómsdags leikur lausum hala á meðan, sennilega með rósavín í glösum. Og hver veit nema Sigga Kling mæti á svæðið. Við vitum það ekki, því við eigum eftir að hlusta á þáttinn, en gerum bara ráð fyrir því.

12-07
01:20:21

#161 Ósólemíó

Það er kominn Dómsdagur!

11-29
01:23:08

#160 Nammidagur

Það hrikti í stoðum feðraveldisins þegar Dómsdagur vikunnar var hljóðritaður, enda var kynjahlutfallið jafnt í fyrsta sinn frá upphafi. Agnes, Baldur, Birna og Haukur ræddu mikilvægu málin og komust alls ekki að neinni niðurstöðu.

11-22
01:26:51

#159 Eddi gæti kitlað nefið þitt

Það er kominn Dómsdagur!

11-15
01:40:06

#158 Litlir katlar hafa og eyru

Agnes, Baldur og Eggert settust niður og ræddu stóru málin.

11-08
01:18:15

#157 Háleitar hugmyndir

Gamli skólinn er mættur — Baddi, Eddi og Hauddi. Hrútalykt. Neðanbeltishjal. Brothætt karlmennska.

11-01
01:24:31

#156 Opin búð

Agnes, Baldur og Haukur dæma alls konar. 

10-18
01:11:59

#155 Túrbótími

Agnes, Baldur og Haukur dæma alls konar helvítis drasl sem enginn bað um að yrði dæmt. Eða jú, reyndar í lokin. En annars ekki.

10-11
01:03:34

#154 Gresju-Gnesið

Hún hefur verið kölluð „útlagi íslenskra hlaðvarpa“ og í Dómsdegi vikunnar fáum við að kynnast konunni undir hattinum.

10-04
01:08:10

#153 Endurkoma spánarsnigilsins

Haukur mætir næpuhvítur úr Spánarfríinu og rekst á ókunnugan þáttastjórnanda í sæti Birnu. Að stuttri vígsluathöfn lokinni hefst Dómsdagur. Valdatíð Agnesar er hafin!

09-27
01:19:16

#152 Agnes 2.0

Aðra vikuna í röð skítur helmingur Dómsdags harkalega í sig, og svo mætir hinn helmingurinn ekki í tökur. En það er engu að kvíða, hún Agnes Grímsdóttir mætir aðra vikuna í röð og bjargar deginum. Gleðilegan Dómsdag!

09-20
01:07:35

#151 Lægð yfir Dómsdegi

Mætingin í þennan Dómsdag var ansi dræm, einungis 50%. En örvæntið ekki, liðsstyrkur mætti í hljóðverið og ekki nóg með það, Sekkurinn er kominn í leitirnar. 

09-13
01:18:39

#150 Hrat mannkyns

Sekkur enn týndur. Haukur enn á klukkunni. Baldur án málefnis. Já, það er allt í volli hjá Dómsdegi, en okkur tókst allavega að vera á réttum tíma núna.

09-06
47:48

#149 Seinþáttungur

Við skulduðum víst þátt. Hér er hann.

09-02
55:18

Sigurður Jóhann Freygarðsson

Tvær grænmetisætur og sjálfsumglaðasti maður evrópu reyna að vera beitt og kúl en heilagleikinn og pólitíski rétttrúnaðurinn steindrepa allt sem gæti sem gæti mögulega gert þennan þátt skemmtilegan. Eingöngu fyrir góða fólkið. Drasl. Núll stjörnur.

12-01 Reply

Egill Pall Egilsson

fylltu á sekkinn

10-07 Reply

Gunnar Már Halldórsson

djöfull voru eftirhermunar hans Edda í byrjun dreeeepleiðinlegar og úreldar

09-16 Reply

Egill Pall Egilsson

Eddi er ágætur

08-15 Reply

Dagur Torfason

Þetta smjatt hljóð og loðnutal og svo þegar kom, "lak kiwi í sófann" gerir mig bara graðan

08-07 Reply

07-11

Recommend Channels