Dr. Football Podcast

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi. Hlaðvarp sem fjallar um fótbolta og stundum aðrar íþróttir.

Vikulok Dr. Football - Hvað lifum mörg HM til viðbótar

Doc, Hjálmar Örn og Gunnar Birgisson

11-21
01:10:58

Doc Sports Business - Hvað misstum við af miklum HM peningum, allir að byggja velli og bannaður bjór

Hvað hefðum við fengið af peningum að fara á HM? Hvað með neyslu hér heima yfir HM? Afhverju er miðaverðið svona hátt í Norður Ameríku? Hvað kosta að falla í 1.deild á Íslandi? Ónýt bikarkeppni hvað er til ráða? Heilagt stríð Vísis gegn bjór á vellinum Allir að byggja völl eða stækka Heimildamyndir tengdar íþróttum ströggla HSÍ ráða framkvæmdastjóra. Og fleira með Birni Berg og Jóa Má

11-20
01:05:09

Doc án landamæra - Finnum rétt lið fyrir íslensku landsliðsmennina

Doc, Keli og Sigurður Bond án landamæra

11-19
01:01:00

Vikulok Dr. Football - Ísland í toppmálum á leið til Póllands

Doc, Gunni Birgis og Albert inga

11-14
01:09:00

Doc án landamæra - Við stillum upp liðinu fyrir Aserbaísjan og finnum leikmann fyrir U21

Doc, Ragnar Bragi og Albert Ingason án landamæra

11-12
01:12:50

Doc Sports business - Bjarni Mark og Gunni Birgis eru foreldrar farnir að haga sér betur á fótboltamótum?

Bjarni Mark íþróttasálfræðingur og Gunnar Birgisson yngri flokka þjálfari til tæplega 20 ára ræða yngri flokka starf hjá börnum og ungmennum. Mikil umræða hefur verið um framkomu foreldra á hliðarlínunni á fótboltamótum. Hefur hún batnað með árunum með aukinni fræðslu?

11-11
01:10:45

Helgaruppgjör Dr. Football - Pep minnti á sig og VAR í aðalhlutverki

Albert, Keli og Jói Már á sunnudagskvöldi

11-09
01:04:08

Vikulok Dr. Football - Með hverjum halda Arsenal menn í City - Liverpool

Doc, Gunnar Birgisson og Hjálmar Örn.

11-07
01:20:39

Doc Xtra - Hendum línunni aðeins hærra með Gústa from the future

Doc, Sigurður Bond og Gústi From The Future

11-06
01:10:26

Doc án landamæra - Ég ber hlýjan kala til hans!

Sigurður Bond, Keli og Dr. Football.

11-04
01:04:34

Helgaruppgjör Dr. Football - Ég sé í fjarska kletta og öldur

Doc, A.I. og Jói Már í húsi fótboltans á Íslandi

11-02
01:07:04

Vikulok Dr. Footballl - Aron Sigurðarson bestur hjá Dr. Football og bresk innrás á Hlíðarenda

Dr. Football gerði upp vikuna með Gunnar Birgissyni og A.I.

10-31
01:18:19

Doc án landamæra - Þjálfarastartkapall í snjónum

Doc, Keli og Siguðrur Bond án landamæra.

10-28
01:03:52

Helgaruppgjör Dr. Football - Draumahelgi Arsenal, KR-inga og Akureyringa

Jón Kári Eldon í íslenska, Doc, Jói Már og Albert Inga í enska.

10-26
01:17:00

Vikulok Dr. Football - Dómsdagur á Ísafirði, Eiður Smári um El Clásico

Doc, Nablinn og Eiður Smári Guðjohnsen

10-24
01:15:42

Doc Xtra - Jú Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri

Doc Xtra - Jú Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri by Hjörvar Hafliðason

10-23
01:10:49

Doc án landamæra - íslenski boltinn færir okkur sögurnar

Doc, Keli og Sigurður Bond fara yfir boltann um allan heim.

10-21
01:16:57

Helgaruppgjör Dr. Football - íslenski boltinn fyrst og svo allt hitt

Helgaruppgjör Dr. Football - íslenski boltinn fyrst og svo allt hitt by Hjörvar Hafliðason

10-19
01:17:33

Ragnar Vignir

í upphafi var að nú j

02-14 Reply

Recommend Channels