Discover
Einhleyp, einmana og eirðarlaus

Einhleyp, einmana og eirðarlaus
Author: Útvarp 101
Subscribed: 72Played: 1,471Subscribe
Share
© 2024 Útvarp 101
Description
Pálmi og Steiney reyna að sporna gegn eigin eirðarleysi og einmanaleika með því að búa til hlaðvarp. Þau bera saman bækur sínar, ræða tilfinningar og gefa hvoru öðru áskoranir til að smátt og smátt verða betri manneskjur.
36 Episodes
Reverse
Steiney var að klára covid og það er mjög þungt yfir henni. Pálmi sló í gegn í áskoruninni að vanda.
Steiney er að panikka því hún kann ekki lengur að eiga í samskiptum við ókunnugt fólk. Pálmi er í catch 22 varðandi að deita.
Steiney og Pálmi pæla í hvaða hlutverk þau detta í í fjölskyldunum sínum eins og í Encanto.
Pálmi og Steiney tala um að standa með sjálfu sér og hvað matur er feit pæling
Það er komið 2022 og Pálmi og Steiney eru að setja sig í stellingar að vera með þátt í hverri viku. Þau fara á live deit og pæla í 1st base og homerun þegar kemur að vináttu.
Steiney segir söguna af því þegar hún festist í París um jólin. Pálmi deilir sinni reynslu af því að komast yfir heartbreak.
Pálmi og Steiney fara út um víðan völl og ræða meðal annars af hverju einhleypt fólk er einhleypt.
Pálmi og Steiney eru í stuði, svara spurningum frá áhorfendum og ræða hinn endalausa eltingaleik að hamingjunni og jafnvægi.
Haustið er komið og það þýðir nýtt EEE season. Þau velta meðal annars fyrir sér hverjar vandræðalegustu aðstæðurnar eru til að hitta fyrrum elskhuga.
Eftir alltof langa pásu ákváðu Steiney og Pálmi að henda í einn stakan þátt. Þau ræða meðal annars að vera vinaskotinn og hvernig maður geti eignast vini eftir að maður er ekki lengur í skóla.
Pálmi og Steiney fá í fyrsta skipti gest í þáttinn. Það er engin önnur en Þuríður Blær en hún les upp erótíska smásögu skrifaða af Pálma.
Pálmi og Steiney eru mætt fersk eftir jólafrí.
Steiney fer yfir atburðarásina þegar hún var mest lesna fréttin á netinu. Pálmi leitar til hlustenda varðandi áskorun.
Pálmi og Steiney fengu áskorunina að gera utanrammareynslu.
Steiney og Pálmi tóku Utanrammareynslu áskoruninni mjög alvarlega.
Pálmi og Steiney vilja rífa sig upp úr covid og hittast því á föstudagskvöldi með rauðvín og sögur úr fortíðinni.
Pálmi er búinn að vera einn upp í sumarbústað og er fullkomlega zenaður. Steineyju líður bara frekar illa og sefur út í eitt.
Steiney er komin með nóg af samfélagsmiðlum. Pálmi fór í stjörnukortalestur. Þau reyna að finna lykilinn að góðri viðreynslu.
Það er komið helvítis covid samgöngubann aftur. Steiney og Pálmi ræða hugtakið fuck buddy.
Pálmi og Steiney eru enn bæði einhleyp. Þau eru mikið að vinna og Steiney notar það sem afsökun fyrir að vera ekkert að deita.