Discover
Ekkert að frétta

222 Episodes
Reverse
Kristjana Ben tefur aftur hjá okkur að útskýrir tískuna í dag fyrir okkur. Allt frá slim fit (mjög hot víst) yfir í stóra hatta. Þetta er þáttur sem ég persónulega lærði mikið af. Takk Krissa og takk tíska.
Kristjana Hanna Ben er gestur og hjálpar okkur að greina mikilvægustu fréttir vikunnar með mikilli innsýn sinni í þjóðarsálina. Við ræðum skólamál, lögreglumál og finnsk kúkamál. Allt sérsvið Kristjönu.
Við ólumst upp í þessum bæ. Við erum recovering Garðbæingar. Við förum yfir öll leyndarmál sem Garðabær hefur upp á að bjóða. Við erum sameining.
Alls konar að ræða. Pylsur og pulsur, drama í maraþoni, spuna í maraþoni, strætó og kafara.
Hvernig var tilfinningin að fara aftur í skólann á hausin. Við lýsum því í smáatriðum í þessum þætti, það skal ég segja þér.
Við tæklum fréttirnar sem okkur fannst skemmtilegar í vikunni og rýnum í óumbeðin ráð sem við fengum í kommentum á tiktok.
Ég held Grísunum þremur föstum lengur. Þeir fara ekki fet áður en þeir útskýra fyrir mér hvað leikhús er.
Grísirnir eru mættir aftur með alla þína uppáhalds liði. Ég náði að plata Gumma, Pálma og Geinar aftur að hljóðnemunum Í EITT SÍÐASTA SKIPTI!
Þetta er þáttur um ris og hrun spilaborgarinnar Hveragerðis, sem á 19. öld hélt hagvexti þjóðarinnar gangandi með útflutningi sínum á allskonar borðspilum.
Komnir aftur. Skoðum fréttir. Förum í sleik.
Við höfum farið á fullt af alls konar sýningum undanfarnar vikur, við eyðum þættinum í að tala um þær og vangaveltur okkar tengdar þeim.
Förum yfir fréttir vikunnar lipurlegar en Bogi Ágústsson upp á sitt besta!
Ásgeir frændi Stefáns kemur til okkar og ræðir við okkur á lokametrunum um heimsmálin. Hann var jákvæðari en Stefán hélt hann mundi verða. Mjög gaman.
Stelpurnar úr Eldklárum og eftirsóttum koma til okkar aftur í árlega spjallið sitt!
200 - Afmælisþáttur kl: 15 - TAKEOVER Hákon Örn og Inga Steinunn TAKEOVER by Stefán Gunnlaugur Jónsson
Steiney og Björk eru að fara, Alexander Jarl er á leiðinni inn til að ræða stóru spurningar lífsinns.
Björk Guðmundus og Steiney Skúla kíktu í heimsókn og spjölluðu við okkur um grín.
Þetta er hluti af þætti 200, afmælisþættinum okkar sem var 10 tíma streymi í hljóði og mynd, sem hægt er að nálgast í held sinni á youtube rásinni okkar: Ekkert að frétta. Þetta er fyrsti hluti sem byrjaði kl. 11. Hér ræðum við lyfjapróf, piss og fréttir.
Fréttir undanfarinna daga skoðaðar í stóra og litla samhenginu. Við finnum út greinilegt samhengi milli incel hreyfingarinnar og sósíalista.
Við höfum öll verið í byggingum. Það er eitthvað sem við eigum sameiginlegt, þannig þú ert kannski opin fyrir því að taka þetta samband eitthvað lengra með það í huga.