Ekkert að frétta

Ekkert að frétta en gaman að hlusta. Guðmundur Orri Pálsson og vinir.

222 - Ljósmyndaþátturinn sem allir hafa beðið eftir (með Gunnlöðu)

Gunnlöð er besti ljómyndari Íslands. Hún ´útskýrir af hverju. Spoiler það snýst aðalega um hvernig þú stillir ljósopið á myndavélinni þinni. Hlustun er sögu ríkari.

12-02
01:30:35

221 - Græjur og græjumenning

Þessi þáttur snýst um græjur og hentar því vel fyrir öll sem hafa séð einhverja græju um ævina. Þetta er sannkallað græju-extravagansa.

11-24
01:30:51

220 - Systur eru til þess að hósta á (með Gunnlöðu)

Gunnlöð er gestur í þættinum, hingað komin til að gefa okkur brakandi fersk take á fréttir líðandi stundar.

11-18
01:13:58

219 - Óvænt meðganga og að plata unga stráka

Við erum hér. Þú ert bara þar sem þú ert og við skjótum inn í þig ferskum fréttum eins og hitalækkandi stíl þegar þú ert með flensu.

11-10
01:05:51

218 - Óundirbúni þátturinn í bíl

Ekkert undirbúið, allt yfirbúið til á staðnum. Og gerist í BÍL af öllum stöðum. Þvílík nútímatækni.

10-27
56:15

217 - Viltu koma í atvinnuviðtal PLÍSSS

Tips 1 - 100 um það hvernig er hægt að bóka það að þú fáir allar vinnur sem þú munt nokkuntíma vilja.

10-21
01:24:21

216 - Performative males, lítil typpi og kynlífsdúkkur

Fréttirnar þessa vikuna voru extra spicy, þess vegna biðjum við ykkur um að hafa mjólk við hönd þegar þið hlustið á þennan þátt. Takk og bless.

10-13
09:18

215 - Lygasaga, gjaldþrot og klukkkur

Fréttir í dag, fréttir í gær, fréttir á morgun. Aldrei eins, alltaf áhugaverðar. Hvað get ég sagt?

10-06
01:11:09

214 - Skyndibiti og skyndikynni

Hviss, bamm, boom maturinn þinn er tilbúinn á augabragði og þú ert skilinn eftir með seðlana í hendinni. Þetta er svo ódýrt að það tekur því ekki að borga fyrir það. Hvað hefur þú gert til að eiga svona himnaríki skilið? Svarið er einfalt, þú ákvaðst að fara á skyndibita stað í hádeginu og gerir alla drauma þína að veruleika.

09-29
01:10:47

213 - Ruslaróbót, Dr. Ekasvæði og Biblíuöpp

Kryfjum fréttir vikunnar eins og réttarmeinafræðingar kryfja manneskju sem dó undir grunsamlegum kringumstæðum. Takk fyrir hlustunina, takk fyrir stuðninginn, takk fyrir okkur.

09-22
01:06:59

212 - Tískufíklar með lúxusdýfu

Kristjana Ben tefur aftur hjá okkur að útskýrir tískuna í dag fyrir okkur. Allt frá slim fit (mjög hot víst) yfir í stóra hatta. Þetta er þáttur sem ég persónulega lærði mikið af. Takk Krissa og takk tíska.

09-15
01:31:47

211 - Labooboo bann og raðsundlaugakúk

Kristjana Hanna Ben er gestur og hjálpar okkur að greina mikilvægustu fréttir vikunnar með mikilli innsýn sinni í þjóðarsálina. Við ræðum skólamál, lögreglumál og finnsk kúkamál. Allt sérsvið Kristjönu.

09-08
01:03:21

210 - Garðabæjarblús

Við ólumst upp í þessum bæ. Við erum recovering Garðbæingar. Við förum yfir öll leyndarmál sem Garðabær hefur upp á að bjóða. Við erum sameining.

09-01
01:29:39

209 - Sexual norskir kafarar og hlaupadrama

Alls konar að ræða. Pylsur og pulsur, drama í maraþoni, spuna í maraþoni, strætó og kafara.

08-25
59:09

208 - Aftur í skólann

Hvernig var tilfinningin að fara aftur í skólann á hausin. Við lýsum því í smáatriðum í þessum þætti, það skal ég segja þér.

08-18
01:17:39

207 - Óumbeðin ráð og lögregluskandall

Við tæklum fréttirnar sem okkur fannst skemmtilegar í vikunni og rýnum í óumbeðin ráð sem við fengum í kommentum á tiktok.

08-11
01:18:45

206 - Leikhúsmenn í lostafullum dansi

Ég held Grísunum þremur föstum lengur. Þeir fara ekki fet áður en þeir útskýra fyrir mér hvað leikhús er.

07-27
01:07:39

#205 - Grísirnir þrír

Grísirnir eru mættir aftur með alla þína uppáhalds liði. Ég náði að plata Gumma, Pálma og Geinar aftur að hljóðnemunum Í EITT SÍÐASTA SKIPTI!

07-20
01:08:37

204 - Borðspilaborgin fellur

Þetta er þáttur um ris og hrun spilaborgarinnar Hveragerðis, sem á 19. öld hélt hagvexti þjóðarinnar gangandi með útflutningi sínum á allskonar borðspilum.

07-14
01:16:55

203 - Kennaraskandall og mewing

Komnir aftur. Skoðum fréttir. Förum í sleik.

07-07
01:08:49

Recommend Channels