Ekkert að frétta

Ekkert að frétta en gaman að hlusta. Guðmundur Orri Pálsson og vinir.

212 - Tískufíklar með lúxusdýfu

Kristjana Ben tefur aftur hjá okkur að útskýrir tískuna í dag fyrir okkur. Allt frá slim fit (mjög hot víst) yfir í stóra hatta. Þetta er þáttur sem ég persónulega lærði mikið af. Takk Krissa og takk tíska.

09-15
01:31:47

211 - Labooboo bann og raðsundlaugakúk

Kristjana Hanna Ben er gestur og hjálpar okkur að greina mikilvægustu fréttir vikunnar með mikilli innsýn sinni í þjóðarsálina. Við ræðum skólamál, lögreglumál og finnsk kúkamál. Allt sérsvið Kristjönu.

09-08
01:03:21

210 - Garðabæjarblús

Við ólumst upp í þessum bæ. Við erum recovering Garðbæingar. Við förum yfir öll leyndarmál sem Garðabær hefur upp á að bjóða. Við erum sameining.

09-01
01:29:39

209 - Sexual norskir kafarar og hlaupadrama

Alls konar að ræða. Pylsur og pulsur, drama í maraþoni, spuna í maraþoni, strætó og kafara.

08-25
59:09

208 - Aftur í skólann

Hvernig var tilfinningin að fara aftur í skólann á hausin. Við lýsum því í smáatriðum í þessum þætti, það skal ég segja þér.

08-18
01:17:39

207 - Óumbeðin ráð og lögregluskandall

Við tæklum fréttirnar sem okkur fannst skemmtilegar í vikunni og rýnum í óumbeðin ráð sem við fengum í kommentum á tiktok.

08-11
01:18:45

206 - Leikhúsmenn í lostafullum dansi

Ég held Grísunum þremur föstum lengur. Þeir fara ekki fet áður en þeir útskýra fyrir mér hvað leikhús er.

07-27
01:07:39

#205 - Grísirnir þrír

Grísirnir eru mættir aftur með alla þína uppáhalds liði. Ég náði að plata Gumma, Pálma og Geinar aftur að hljóðnemunum Í EITT SÍÐASTA SKIPTI!

07-20
01:08:37

204 - Borðspilaborgin fellur

Þetta er þáttur um ris og hrun spilaborgarinnar Hveragerðis, sem á 19. öld hélt hagvexti þjóðarinnar gangandi með útflutningi sínum á allskonar borðspilum.

07-14
01:16:55

203 - Kennaraskandall og mewing

Komnir aftur. Skoðum fréttir. Förum í sleik.

07-07
01:08:49

202 - Stórmyndir og íslenskt leikhús

Við höfum farið á fullt af alls konar sýningum undanfarnar vikur, við eyðum þættinum í að tala um þær og vangaveltur okkar tengdar þeim.

06-30
01:35:50

201 - Heyr, heyr! Kókaínkúkur og stórfótur

Förum yfir fréttir vikunnar lipurlegar en Bogi Ágústsson upp á sitt besta!

06-23
01:15:27

200 - Afmælisþáttur kl: 19 - Heimsmálin og hagfræði með Ásgeiri Brynjari

Ásgeir frændi Stefáns kemur til okkar og ræðir við okkur á lokametrunum um heimsmálin. Hann var jákvæðari en Stefán hélt hann mundi verða. Mjög gaman.

06-16
56:12

200 - Afmælisþáttur kl: 17 - Eldklárar og eftirstóttar

Stelpurnar úr Eldklárum og eftirsóttum koma til okkar aftur í árlega spjallið sitt!

06-09
01:07:28

200 - Afmælisþáttur kl: 15 - TAKEOVER Hákon Örn og Inga Steinunn TAKEOVER

200 - Afmælisþáttur kl: 15 - TAKEOVER Hákon Örn og Inga Steinunn TAKEOVER by Stefán Gunnlaugur Jónsson

06-02
01:40:26

200 - Afmælisþáttur kl: 14 - Alexander Jarl

Steiney og Björk eru að fara, Alexander Jarl er á leiðinni inn til að ræða stóru spurningar lífsinns.

05-31
01:18:28

200 - Afmælisþáttur kl: 12 - Björk Guðmunds og Steiney Skúla

Björk Guðmundus og Steiney Skúla kíktu í heimsókn og spjölluðu við okkur um grín.

05-19
01:54:38

200 - Afmælisþáttur kl: 11 - Íslandsmet og lyfjapiss

Þetta er hluti af þætti 200, afmælisþættinum okkar sem var 10 tíma streymi í hljóði og mynd, sem hægt er að nálgast í held sinni á youtube rásinni okkar: Ekkert að frétta. Þetta er fyrsti hluti sem byrjaði kl. 11. Hér ræðum við lyfjapróf, piss og fréttir.

05-13
57:55

199 - Sósíalistar eru incels og ferðamenn óbaðaðir

Fréttir undanfarinna daga skoðaðar í stóra og litla samhenginu. Við finnum út greinilegt samhengi milli incel hreyfingarinnar og sósíalista.

04-21
01:10:57

198 - Byggingar og allt sem þeim fylgir

Við höfum öll verið í byggingum. Það er eitthvað sem við eigum sameiginlegt, þannig þú ert kannski opin fyrir því að taka þetta samband eitthvað lengra með það í huga.

04-14
01:30:28

Recommend Channels