DiscoverFantasýn
Fantasýn
Claim Ownership

Fantasýn

Author: fantasyn

Subscribed: 17Played: 100
Share

Description

Það er betra að vera með Sýn þegar þú spilar Fantasy Premier League. Fantasýn er Fantasy Premier League hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban. 

5 Episodes
Reverse
Hver elskar ekki góða endurkomusögu, Pálmi Freyr Hauksson verktaki og einn af þáttarstjórnendum hins sögufræga hlaðvarps "Lélega fantasy Podcastið" mætti í stúdíóið til að leggja línurnar. Er Er myglusveppur í búningsherberginu á Old Trafford, Er Grealish orðin ráðsettur fjölskyldufaðir hjá Everton, Lucas Paquetá skoraði í fyrir Brasilíu, en horfa Monneyball lið í landsleikjatölfræði? 
Hringdum í alles möglich Mann Rúrik Gíslason meðal annars til að ræða þá félaga Florian Wirtz og Niclas Füllkrug. Ásamt því að fara yfir leikina í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og svara innsendum spurningum hlustenda.
Wirtz-case scenario

Wirtz-case scenario

2025-08-2701:43:52

Hefði Bayindir gott af því fara í íslenska sveit og hversu lengi ætlum við að handhnoða hjartað í Florian Wirtz?
Höldum að okkur höndum

Höldum að okkur höndum

2025-08-2001:19:11

Farið yfir fyrstu leikviku ensku úrvalsdeildarinnar og spáð í spilin fyrir þá næstu. Á að kaupa, selja eða halda?
Í þessum fyrsta þætti fara Albert og Sindri yfir hvernig Fantasy leikur Ensku úrvaldsdeildarinnar virkar, helstu reglubreytingar og förum svo yfir sviðið fyrir fyrstu leikvikuna í Enska boltanum.
Comments 
loading