Jóhann Ægir og Úlfur Ágúst komu ræddu mál kvennaliðið, ÍA-FH og svo hituðum við að sjálfsögðu upp fyrir FH-Breiðablik á morgun. Áfram FH!
FH spilar við Þrótt Reykjavík í toppslag Bestu deildarinnar á morgun klukkan 14.00 í Laugardalnum. Berglind Hlyns og Thelma Karen Pálma komu í heimsókn til okkar og við ræddum málin. Góða skemmtun!
Fróði Kristins og Árni Freyr Guðna by Fimleikafélagið
Til hamingju með daginn kæru FH-ingar! FH er í dag 95 ára og við efnum til stórveislu í Kaplakrika í allan dag. Evrópuleikir í handbolta og skipstjóri FH-liðsins, Sigursteinn Arndal, kom á pylsubarinn fyrir fyrsta hanagal í dag. Njótið og sjáumst í Kaplakrika í dag.
Árni Stefán kom á pylsubarinn og við ræddum Tottenham, handboltaliðin hjá FH og margt margt fleira. Við þökkum Pylsubarnum, Atlantsolíu og Auði dóttur kviku fyrir samstarfið. Sjáumst á Oktoberfest !
Jakob Martin og Einar Örn komu á Pylsubarinn og ræddu handbolta, fótbolta, Evrópu, Aron Pálmars, Shellmótið í Vestmannaeyjum og margt fleira. Það er nóg framundan hjá okkur FH-ingum um helgina! Njótið!
Atli og Tryggvi Rafnssynir komu á pylsubarinn og fóru yfir viðan völl! Sögur af okkar besta manni Fidda, yfirferð yfir karla og kvennaliðin í handbolta og draumalið bræðranna var meðal umræðu. Síðast en ekki síst var fyrirsætuferill okkar allra gerð góð skil! Njótið..
Tvíburaturnarnir Fannar Freyr og Árni Freyr mættu á pylsubarinn eftir æfingu á Litla Hrauni og í Breiðholtinu. Umræðuefni dagsins var handbolti. Íslands, deildar og meistarar meistaranna hefja leik gegn Fram í Kaplakrika á fimmtudag klukkan 19.30 Við grillum fyrir leik, höfum gaman í tjaldinu og sköpum frábæra stemmningu fyrir besta lið landsins í Krikanum. Njótið !
Krissi og Orri Þórðar mættu á pylsubarinn í dag. Farið var um víðan völl og heimsmálin rædd frá öðrum vinklum! Eru 10km hans Krissa stolið efni frá Tóta Kenýa?
Bjössi og Böddi mættu á Pulsubarinn og tóku létt spjall um stórleik kvöldsins!
Framtíðin: Benjamin Bæring, Ragnar Halldór og Úlfar Kriss by Fimleikafélagið
Fannar Freyr x Jón Ásbjörns x Sverrir Smára by Fimleikafélagið