DiscoverFrostkastið
Frostkastið
Claim Ownership

Frostkastið

Author: Frostkastið

Subscribed: 0Played: 0
Share

Description

Íslenskt tölvu- og netöryggishlaðvarp sem fer yfir stöðuna á mannamáli. Internetið er orðið stór partur af okkar daglega lífi og því eiga allir erinda í þessa umræðu!
5 Episodes
Reverse
ATHUGIÐ: Í þessum þætti er rætt um alvarleg málefni sem tengjast netglæpum, þar á meðal rannsóknir á barnaníði. Ef þú ert viðkvæm(ur) fyrir slíku efni, vinsamlegast gættu að þér.🔗 Frostkastið og Frostbyte á Netinu:⁠[ ▶︎ ] YouTube⁠📸 Instagram⁠⁠🎵 TikTok⁠⁠🛡️ Vefsíða Frostbyte⁠⁠🧠 Blogg FrostbyteÍ þessum þætti af Frostkastinu fengum við rannsóknarlögreglustjórann Steinarr Kr. Ómarsson til okkar, þar sem við förum yfir starf Tölvurannsóknardeildar Lögreglunnar og hvernig þau takast á við netglæpi í síbreytilegum stafrænum heimi. Við ræðum um það hvernig tölvurannsóknir hafa umbreytt lögreglustarfinu, hvernig gervigreind er notuð í netglæpum (t.d. til að falsa raddir og texta), og hvaða mál eru fyrirferðarmest á borði hjá þeim akkúrat núna, þar á meðal málið um fölsuð lén á Íslandi.Froskastið er hlaðvarp frá Frostbyte netöryggisrannsóknarstofunni við Háskólann í Reykjavík, þar sem nemendur ræða mikilvæg málefni í netöryggi á mannamáli og stundum með spennandi gestum og sérfræðingum. Frostkastið er styrkt af Defend Iceland og Evrópusambandinu.Í þættinum:00:00 - Inngangur02:26 - Ferill Steinarrs08:05 - Hvar vilja glæpamenn vera?10:24 - Uppruni svika15:00 - Barnaníð17:49 - Látum ekki plata okkur20:00 - Áhrif tölvuna á lögreglustarfið22:09 - Nostalgía23:00 - Tölvur hraða fyrir24:12 - Veiðieðlið í manninum27:40 - Forrit notuðu í tölvurannsóknum37:51 - Fyrirferðarmestu málin á borði tölvurannsóknardeildarinnar44:27 - Samstörf Lögreglunnar50:02 - Það getur allt gerst01:02:36 - Miðlun til almennings#Froskastið #netöryggi #Ísland #Tækni #Frostbyte #Netglæpir #Lögreglan #Gervigreind #hlaðvarp
🔗 Frostkastið og Frostbyte á Netinu:🎧 Spotify - https://bit.ly/frostkastid📸 Instagram - https://www.instagram.com/frostkastid/🎵 TikTok - https://www.tiktok.com/@frostkastid🛡️ Frostbyte Website - https://www.frostbyte.is/🧠 Frostbyte Blog - https://blog.frostbyte.is/Snjallvagninn: Lalli: https://www.instagram.com/lallitoframadur Beatriz: https://www.linkedin.com/in/mbgarciamartinez00:00 - Intro, hvað er snjallvagninn03:16 - Snjallvagninn í COVID06:20 - Netöryggi fyrir mismunandi aldurshópa 10:43 - Mikilvægi netöryggiskennslu í grunnskólum19:00 - Skólarnir eru eftirá23:06 - Netsvik25:39 - Afhverju er töframaður að kenna netöryggi?35:24 - Snjallvagninn tekur Ísland undir sig40:00 - Við getum gert miklu meira!42:06 - Bókið snjallvagninn núna!43:30 - Viðfangsefni snjallvagnsins47:46 - Hver er staða barna á Íslandi á netinu?56:20 - Afhverju þurfum við að vita stöðu barna?57:23 - LokaorðVið fengum til okkar Beatriz Garcia Martinez og Lárus Blöndal (a.k.a. Lalli Töframaður) að ræða við okkur um Snjallvagninn verkefnið sem þau eru að sinna. Snjallvagninn er fræðsluverkefni knúið af Huawei og Insight í samstarfi við Heimili og Skóla og SAFT, þar sem Lalli töframaður fræðir grunnskólanemendur um netöryggi og öryggi á netinu. Snjallvagninn er einnig með könnun samhliða fræðslunni til að kanna stöðu barna á netinu.#Froskastið #Netöryggi #Snjallvagninn #Smartbus #Huawei #Lallitoframadur #Frostbyte #Hlaðvarp #Podcast #Ísland #Tækni
🔗 Frostkastið og Frostbyte á Netinu:⁠[  ▶︎ ] YouTube⁠📸 Instagram⁠⁠🎵 TikTok⁠⁠🛡️ Vefsíða Frostbyte⁠⁠🧠 Blogg FrostbyteÍ þessum þriðja þætti af Froskastinu ræðum við um hvernig fyrirtæki og jafnvel ríkisstjórnir safna gögnum um þig. Við förum yfir "creepy" auglýsingar, vafrakökur (cookies), "dark patterns" og hvernig gervigreind er notuð til að vinna úr öllum þessum upplýsingum. Af hverju skipta gögnin þín máli og ert þú í raun varan?Froskastið er hlaðvarp frá Frostbyte netöryggisrannsóknarstofunni þar sem nemendur ræða mikilvæg málefni í netöryggi á mannamáli og stundum með spennandi gestum og sérfræðingum.Í þættinum:00:00 - Kynning02:08 - Creepy auglýsingar10:20 - Þegar þú ert varan16:14 - Vafrakökur25:45 - Skilmálar33:11 - Strava42:32 - Gervigreind47:52 - Samdráttur
🔗 Frostkastið og Frostbyte á Netinu:⁠[ ▶︎ ] YouTube⁠📸 Instagram⁠⁠🎵 TikTok⁠⁠🛡️ Vefsíða Frostbyte⁠⁠🧠 Blogg FrostbyteÍ öðrum þætti af Froskastinu ræðum við um allt sem tengist lykilorðum. Við förum yfir mikilvægi þess að vera með sterk lykilorð og hvað einkennir þau, mikilvægi fjölþátta auðkenningu og endum svo á að ræða um mismunandi netárásir tengdum lykilorðum.Froskastið er hlaðvarp frá Frostbyte netöryggisrannsóknarstofunni þar sem nemendur ræða mikilvæg málefni í netöryggi á mannamáli og stundum með spennandi gestum og sérfræðingum.Í þættinum:00:00 - Kynning og kynning á efni þáttarins01:49 - Af hverju erum við með lykilorð?06:06 - Hvað gerir maður ef maður vill vera með örugg lykilorð sem eru öll mismunandi?14:01 - Hvað er lykilorðabanki?19:23 - Hverjar eru helstu netárásirnar sem tengjast lykilorðum og hvernig virka þær?24:44 - Hvort ætti ég að vera með langt lykilorð eða flókið lykilorð?🔗 Hlekkir að greinum tengdum umræðuefni þáttarins:Einkenni öruggra lykilorðaFjölþátta auðkenning⁠⁠⁠⁠Tegundir netárása⁠Góðar lykilorðavenjur
🔗 Frostkastið og Frostbyte á Netinu:⁠[ ▶︎ ] YouTube⁠📸 Instagram⁠⁠🎵 TikTok⁠⁠🛡️ Vefsíða Frostbyte⁠⁠🧠 Blogg FrostbyteÍ þessum fyrsta þætti af Froskastinu kynnum við hlaðvarpið og förum yfir hvað netöryggi er í raun og veru. Við ræðum um mikilvæg efni sem koma fyrir í vetur og hvernig þú getur haldið þér öruggum í síbreytilegum stafrænum heimi.Froskastið er hlaðvarp frá Frostbyte netöryggisrannsóknarstofunni þar sem nemendur ræða mikilvæg málefni í netöryggi á mannamáli og stundum með spennandi gestum og sérfræðingum.Í þættinum:00:00 - Kynning og pælingar10:48 - Hvað er netöryggi?17:15 - Af hverju er netöryggi mikilvægt á Íslandi?29:45 - Netárás á Háskólann í Reykjavík39:42 - Er manneskjan veikasti hlekkurinn?43:08 - Hvað er framundan hjá Frostkastinu?
Comments