GAZið

GAZið er frjáls og flæðandi íþróttatengdur þáttur með áherslu á körfubolta. Þó getur þátturinn tekið óvænta stefnu hvenær sem er því þú stjórnar ekki gasinu, það stjórnar þér.

#7 - Að vera sameiningartákn

Farið yfir helstu atriðin úr liðinni körfuboltaviku. Einnig er heyrt frá aðilum úr hinum ýmsu samfélögum og forvitnast um hvernig stemningin sé. 

10-22
01:18:38

SpesGaz pt.1 - Úrslitakeppni í fótbolta takk

Fyrsti partur af SpezGas seríu þar sem við látum okkur dreyma um alvöru úrslitakeppni í íslenskum fótbolta.

10-17
25:36

#6 - Að koma sér upp úr miðjumoði

Öll lið Bónus deildar karla loks rædd. 

10-14
01:03:42

#5 - Að þora að vera húsið

Við förum í sarpinn í þetta skipti. Allra fyrsta Gaz sem var tekið upp var viðtal við Hlyn Bæringsson og Ægi Þór Steinarsson. Þetta er directors cut útgáfan.

10-10
25:11

#4 - Að vera framlenging á samfélaginu

Helgi Magg mættur. Einni umferð lokið í Bónus deildinni og við drögum sterkar ályktanir. 

10-08
58:05

#3 - Að vinna xG bardagann

GAZið skoðar tölfræði. Við rífumst við Halldór Armand. Lærum af Gunnari Byrgissyni og hjálpum Degi Sigurðssyni.

10-04
22:56

#2 - Að spara sig fyrir úrslitakeppni

Helgi Magnússon og karfa, það er blanda sem virkar. 

10-01
01:04:38

#1 - Að spila út frá markmanni

GAZið skoðar tískubylgjur í íþróttum

09-27
24:03

GAZið - Teaser

GAZið er frjáls og flæðandi íþróttatengdur þáttur með áherslu á körfubolta. Þó getur þátturinn tekið óvænta stefnu hvenær sem er því þú stjórnar ekki gasinu, það stjórnar þér. 

09-26
01:59

Recommend Channels