DiscoverGAZið
GAZið
Claim Ownership

GAZið

Author: gazid

Subscribed: 118Played: 1,337
Share

Description

GAZið er frjáls og flæðandi íþróttatengdur þáttur með áherslu á körfubolta. Þó getur þátturinn tekið óvænta stefnu hvenær sem er því þú stjórnar ekki gasinu, það stjórnar þér.
39 Episodes
Reverse
MiniGaz 17 umf.

MiniGaz 17 umf.

2025-02-1140:10

Gerðum okkar besta að rýna í stöðuna í deildinni. Dýfðum okkur svo í 17 umf. 
- Vestfirðir - Luka - Hverjir eru með? - Hverjum vilja toppliðin mæta?
-Fréttir  - Að labba inn í klefann hjá liðum -17 umferð
MiniGaz 16 umf.

MiniGaz 16 umf.

2025-01-2856:30

- Veitingahúsarýni - Handbolti - Körfuboltamarkaður að hitna - 16 umferð undirbúin
#22 - Að púsla saman

#22 - Að púsla saman

2025-01-2456:39

Arnar Guðjóns hringdur inn. Púslþátturinn stóri. Mikið action á föstudagskvöldi.
MiniGaz 15 umf.

MiniGaz 15 umf.

2025-01-2101:14:50

8 liða úrslit í bikar frá. Ræðum það. 15 umferð í deildinni klár, ræðum það. Tölum hreint út og setjum allt á borðið. 
Gott körfuboltaGaz í boði Nings, World Class og Blue Car Rental. 
MiniGaz 14 umf.

MiniGaz 14 umf.

2025-01-1401:01:23

Við höfum oft sagt þetta en við virkilega meinum það núna. Það er mikið undir í 14 umferð Bónus deild kk.
# 20 Að vera Brillalegur

# 20 Að vera Brillalegur

2025-01-1201:22:04

Brynjar Þór Björnsson á línunni frá meginlandinu. Helgi Magg í stúdíóinu. 
MiniGaz 13 umf.

MiniGaz 13 umf.

2025-01-0758:56

1. Deildin með Tomma Steindórs og 13 umf. Bónus deilarinnar undirbúin. Sem fyrr, allt undir.
Seinni umferð Bónus deild kk hafin. Þá er loks hægt að ræða hvaða lið eiga raunverulegan séns á að vinna titil. Það vilja allir en hverjir geta. 
Fyrri umferð Bónus deild karla lokið. Hvað næst?
Fyrri hluti jólauppgjörnsins. Við settum öll liðin saman á skemmtistað og veltum fyrir okkur hvernig þau myndu bera sig. Hver fær flöskuborð? Hver er enn að reyna að komast inn? Hverjir eru að dansa? 
MiniGaz 11. Umf

MiniGaz 11. Umf

2024-12-1702:58:39

Hörðu Unnsteins á línunni. Síðasta og stærsta umferð ársins að fara í gang.
Pavel, Helgi og Hlynur Bæringsson svara aðsendum spurningum.  - Hvar er best að staðsetja sig á bekknum til þess að fá athygli þjálfarans? - Hvar fer treyjan hans Hlyns upp?  - Taktískt tap KR í bikarnum 2009?   Þessum of fleiri spurningum er svarað. 
Bikar og 10 umferð í hefðbundnu formi.
# 15 Að fara af vagninum

# 15 Að fara af vagninum

2024-12-0801:21:23

8 umferð gerð upp. Farið yfir önnur mál. Í fjarveru Helga Magg stigu suðurnesin sem fyrr upp og voru til í að ræða körfubolta. Dóri Dóra, Teitur Örlygs og Sævar Sævars með skemmtilega mola. 
MiniGaz 9. umferð

MiniGaz 9. umferð

2024-12-0401:05:38

Helgi Magg blessunarlega kominn til baka og 9 umferð rannsökuð til hlítar. Tómas Steindórsson, sérstakur sérfræðingur þáttarins í 1. deild karla hoppaði inn og útskýrði hluti fyrir okkur. 
Pavel mætti einn í stúdíóið í kvöld og læsti að sér. Hleypti engum inn og gazaði í klukkutíma um körfubolta. Svokallað SoloGaz fyrir lengra komna. 
Allir meðlimir landsliðspanelsins koma við sögu eftir stórkostlegt körfuboltakvöld. Ótrúleg frammistaða landsliðsins skoðuð og einnig velt steinum um hvernig sigurfögnuður þeirra gæti mögulega litið út. Léttur snúningur á Bónus deildinni í restina. Hvað gerist eftir núllstillingu...
loading