Garðslandið

Podcast um helstu viðburði líðandi stundar. Heitustu umræðuefni íþróttanna sem eru í brennidepli hverju sinni. Boltaíþróttir, aðalega ensku og íslensku deildirnar, bikarkeppnir og að sjálfsögðu Meistaradeildina. Umræður og viðtöl um allt milli himins og jarðar, t.d tónlist, bíla og allt sem viðkemur litrófi mannlífsins.

Áramóta-uppgjör Garðslandsins

Allir fjórir mætti,hver í sínum landshluta og förum yfir nokkur mál og málefni á árinu 2023. Hvað er búið að gerast hjá KSÍ og hvernig mun að reiða af á nýju ári. Klúðrið hjá KR og Arnar Gunnlaugss. Enska deildin,handbolti og fleira sem fyrir okkur verður. Við félagar viljum svo óska ykkur öllum farsældar á nýju árin með þökkum fyrir hlustun á því liðna.

12-31
01:18:33

Hvað voru sumir að hugsa

2 umferð í enska boltanum gerð skil. Þeir Trausti og Kristján ræða leikina með sýnu nefi og renna létt yfir næstu umferð

08-21
01:05:02

Sumir í vandræðum

1 umferð í enska boltanum rædd. Hvað má eiga von á frá liðunum. Hvaða stuðningsmenn geta verið áhyggjulausir og hvaða stuðningsmenn meiga vera með hnútinn í maganum. Skemmtileg yfirferð hjá þeim félugum Trausta og Kristjáni

08-15
58:26

Hverjir verða meistarar !!

Enska deildin að byrja aftur. Trausti,Krissi,Mundi og Kristján mæta og spá hvaða lið lenda í topp 10. Hvaða lið falla úr deildinni. Hvað gerir Kane? Margar vangaveltur sem þarf að tala um í deildinni.

08-09
01:13:00

Meira slúður en staðfest

Mikið er að frétta úr heimi slúðursins þessa daganna og fara þeir Kristján og Trausti yfir það helsta í þeim efnum

07-28
01:04:16

Henderson hér ... Henderson þar ??

Þeir Krisján og Trausti fara yfir allt það heitasta í slúðrinu í enska boltanum í dag. Er Man-Und að landa Onana ? Hvað gerir Höjlund ?Mun Jonny Evans bjarga Man-Und ?? Margt og mikið sem farið er yfir

07-18
54:28

Kane out Kane in !!

Trausti og Kristján fara yfir það helsta og heitasta slúðrinu í enska boltanum.

07-14
46:18

Hvað er að frétta !!

Trausti og Kristján fara yfir það helsta í slúðrinu í enska boltanum

07-07
37:42

Slúður og Mundi

Mundi mætir í slúðrið ásamt Trausta og Kristjáni og fara yfir slúðrið og staðfestar fréttir í enska boltanum. Velt fyrir sér ýmsum sjónarhornum í sambandi við gluggann.

07-03
01:10:13

Hver er fyrirliðinn ??

Jæja gott fólk. Þá er kominn nýr þáttur,fullur af slúðri úr enska boltanum. Kane,De Gea,Torres,Haverts og fl og fl.

06-29
40:29

Satt og logið

Hvað er að frétta af slúðrinu í enska boltanum. Farið yfir staðfestar fréttir í hverju liði fyrir sig.

06-25
59:06

Slúður og staðfest

Trausti og Kristján fara yfir helsta í slúðrinu í enska boltanum og hvað eru staðfestar fréttir. Eins og við vitum geta hlutirnir gerst hratt í þessum geira.

06-14
42:00

Slúður og sögusagnir

Enski boltinn í sumarfríi en slúður og sögusagnir fljúga hátt. Hver er orðaður við hverja. Hver er ný ráðinn þjálfari Tottenham ? Hvað hefur hann gert á sýnum ferli. Þetta og miklu meira í þessum þætti.

06-07
52:27

Rúsínan í pylsu endanum (ekki pulsu)

Farið yfir skemmtilegt tímabil í enska boltanum. Móment ársins valið,ásamt leikmanni,þjálfara og fleira. Hver voru vonbryggðin á tímabilinu ? Allt þetta og miklu meira í þessum þætti.

05-30
01:24:01

Síðasti dansinn

Stútfullur þáttur af umræðu um loka umferð í enska boltanum. Veljum mann liðsins í hverju liði fyrir sig og sitt sínist hverjum í þeim efnum. Duttum svo óvart í rökræður um íslenska knattspyrnu og rökrætt var knattspyrnu liðin á útá landi.

05-25
01:39:08

AMEN á eftir efninu

Farið yfir leikina í meistaradeildinni. Leikir helgarinar krifjaðir og farið yfir bibliu sögur að hætti Munda

05-17
45:25

Bæbæ Southampton

Southampton fallið úr úrvalsdeild. Baráttan um meistaradeildina er vöknuð aftur og fallbaráttan er mjög hörð þótt eitt lið sé fallið nú þegar. Það var smá sambandsörðuleikar í þættinum sem gerir hann bara skemmtilegri. Góða skemmtun

05-15
01:15:39

Loka spretturinn er hafinn

Hvernig fara leikirnir um helgina. Verða einhver óvænt úrslit sem gerir deildina enn meira spennandi. Farið yfir fallbaráttuna og spáð í meistaradeildar sæti. Meistaradeildinni gerð skil og skeggræddir næstu leikir þar.

05-10
01:13:16

Fallbaráttan herðist

Fámennt en góðmennt í Garðslandinu í dag. Farið yfir leiki helgarinnar og spáð í fallbaráttunni,hvaða leiki eiga þessi lið eftir og hverjir eru möguleikarnir. Baráttan um meistaradeildina er orðin aftur pínu spennandi. Meistaradeildin fær sinn tíma líka og spáð í þá leiki.

05-08
54:35

Skytturnar þrjár

Seinni hluti

05-05
12:13

Recommend Channels