Gettu hvar

Við erum að fara í ferðalag. En hvert erum við að fara? Þú þarft að komast að því með því að hlusta eftir vísbendingum í þættinum. Embla lýsir landinu sem við erum stödd í hverju sinni og þú mátt giska hvar við erum stödd. Komdu með!<br /><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>

Landið sem heldur jólin í júlí

Embla er komin óralangt í burtu frá Íslandi. Hún er stödd í landi með frægu óperuhúsi og kengúrum. Héðan kemur leikarinn Chris Hemsworth og söngkonan Sia. Hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

08-07
05:00

Landið sem er næstum því stærsta land í heimi

Nú er Embla stödd í landi með sex tímabelti og stærstu strandlengju heims. Hér er vinsælt að spila íshokkí og héðan koma söngvararnir Shawn Mendes og Justin Bieber. Hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

08-01
04:54

Landið sem var stórveldi

Embla er stödd í landi sem hefur vestasta punkt meginlands Evrópu. Landið hefur sigrað Eurovision einu sinni og héðan kemur einn frægasti knattspyrnumaður heims. Hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

08-01
04:57

Landið sem drekkur te

Nú er Embla stödd í landi sem er í Evrópu en ekki lengur í Evrópusambandinu. Héðan kemur tónlistarfólk eins og Ed Sheeran, Adele og Sam Smith. Héðan kemur líka knattspyrnufólkið Leah Williamson og Harry Kane. Hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-29
04:34

Landið sem er það hamingjusamasta í heimi

Landið sem Embla er stödd í núna er heimaland Múmínálfanna, gufubaðsins og Ittala vörumerkisins. Í landinu er staður sem er af mörgum talinn heimili jólasveinsins. Hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-29
04:18

Landið sem hellir upp á espresso

Nú er Embla stödd í landi þar sem má finna bæði Hringleikahús og skakkan turn. Frá landinu koma merki eins og Gucci, Prada og Versace. Hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-24
03:54

Landið sem skíðar

Nú er Embla stödd í landi sem hefur marga firði og eyjur. Sögur eins og Dýrin í Hálsaskógi og Kardemommubærinn koma frá landinu og líka fótboltamaðurinn Erling Haaland. En hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-18
04:16

Landið sem býr til myndasögur

Embla er lengra í burtu en í fyrri þáttum. Nú er hún komin til Asíu! Í landinu sem hún er stödd í eru mörg kirsuberjatré og mjög góður matur. Hér urðu til karaoke, emoji og persónurnar Hello Kitty og Pokémon. Hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-17
04:26

Landið sem geymir Mónu Lísu

Embla er stödd í vinsælasta landi heims meðal ferðamanna. Hér er borg ljósanna, frægur turn og dýr sem er ekki borðað hvar sem er í heiminum. Hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-15
04:32

Landið sem á elsta fána í heimi

Embla er aftur á ferðinni og er núna lent í landi LEGO kubbanna, ævintýranna og hamingjunnar. En hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-09
04:24

Landið sem bakar sódabrauð

Í þessum þætti er Embla stödd í landinu sem hrekkjavakan varð til í. Í landinu eru fallegir klettar og á Íslandi er útihátið sem dregur nafn sitt af landinu. En hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-09
04:13

Landið sem heldur upp á nafnadaga

Landið sem Embla er stödd í núna á sér langa og merka sögu. Þetta er land fornleifasafna, heimspekinga og Ólympíuleikanna. En hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-05
04:13

Landið sem býr til bíla og hlaupbangsa

Aftur er Embla stödd á spennandi stað. Hér fæddust Grimms bræðurnir og margir íslenskir handboltaleikmenn spila með liðum í landinu. En hvert er landið? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-04
03:55

Landið sem kann að taka kaffipásu

Embla er komin í annað land. Í þessu landi eru Nóbelsverðlaunin veitt og haldið upp á kanilsnúðadaginn. Hvaða land heldur svona mikið upp á kanilsnúða? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

07-02
04:46

Landið sem leggur sig

Embla er lögð af stað í ferðalag. Hún er stödd í landi þar sem margir íbúar leggja sig seinni partinn og þjóðarrétturinn er hrísgrjónaréttur. Hvert ætli landið sé? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

06-28
04:11

Recommend Channels