Grínland

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.

Pétur Jóhann Sigfússon

Pétur Jóhann segir frá því hvað varð til þess að hann gerðist grínisti.

01-01
--:--

Ari Eldjárn

Grínistinn Ari Eldjárn greinir frá því hvernig það atvikaðist að hann varð uppistandari.

01-01
--:--

Sólmundur Hólm Sólmundarson

Sólmundur Hólm segir frá því hversvegna hann heitir þessu nafni og sitthvað fleira ber á góma.

01-01
01:45:42

Anna Svava Knútsdóttir

Leikkonan og grínistinn Anna Svava Knútsdóttir segir sögur og rifjar ýmislegt upp frá ferlinum.

01-01
--:--

Andri Freyr Viðarsson

Fjölmiðlamaðurinn Andri Freyr segir sögur af sjálfum sér og öðrum.

01-01
--:--

Björn Bragi Arnarsson

Björn Bragi segir frá sjálfum sér, uppruna sínum og hvernig það atvikaðist að hann gerðist grínisti.

01-01
--:--

Saga Garðarsdóttir

Saga Garðarsdóttir segir frá sjálfri sér og hvernig stóð á því að hún gerðist grínisti.

01-01
--:--

Sverrir Þór Sverrisson

Sverrir Þór Sverrisson er betur þekktur sem Sveppi. Hann talar um sjálfan sig og samstarfsfólk í gríninu.

01-01
01:20:39

Saga Garðarsdóttir

Saga Garðarsdóttir segir frá sjálfri sér og hvernig stóð á því að hún gerðist grínisti.

01-01
01:46:14

Björn Bragi Arnarsson

Björn Bragi segir frá sjálfum sér, uppruna sínum og hvernig það atvikaðist að hann gerðist grínisti.

01-01
01:21:01

Andri Freyr Viðarsson

Fjölmiðlamaðurinn Andri Freyr segir sögur af sjálfum sér og öðrum.

01-01
02:07:50

Anna Svava Knútsdóttir

Leikkonan og grínistinn Anna Svava Knútsdóttir segir sögur og rifjar ýmislegt upp frá ferlinum.

01-01
01:22:30

Ari Eldjárn

Grínistinn Ari Eldjárn greinir frá því hvernig það atvikaðist að hann varð uppistandari.

01-01
01:10:12

Pétur Jóhann Sigfússon

Pétur Jóhann segir frá því hvað varð til þess að hann gerðist grínisti.

01-01
02:04:36

Grínland - Sverrir Þór Sverrisson

14. nóvember 2017 Umsjón: Þórður Helgi þórðarson Gestur: Sverrir Þór Sverrisson Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist að þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn Bragi, Sverrir Þór (Sveppi), Saga Garðars, Pétur Jóhann, Ari Eldjárn, Steindi Jr. og Anna Svava.

11-12
52:32

Grínland - Björn Bragi Arnarsson

14. nóvember 2017 Umsjón: Þórður Helgi þórðarson Gestur: Björn Bragi Arnarsson Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist að þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn Bragi, Sverrir Þór (Sveppi), Saga Garðars, Pétur Jóhann, Ari Eldjárn, Steindi Jr. og Anna Svava.

11-19
57:22

Grínland - Pétur Jóhann Sigfússon - fyrri hluti

Umsjón: Þórður Helgi þórðarson Gestur: Pétur Jóhann Sigfússon Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist að þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn Bragi, Sverrir Þór (Sveppi), Saga Garðars, Pétur Jóhann, Ari Eldjárn, Steindi Jr. og Anna Svava.

11-26
54:02

Grínland - Pétur Jóhann Sigfússon - Seinni hluti

Umsjón: Þórður Helgi þórðarson Gestur: Pétur Jóhann Sigfússon Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist að þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn Bragi, Sverrir Þór (Sveppi), Saga Garðars, Pétur Jóhann, Ari Eldjárn, Steindi Jr. og Anna Svava.

12-03
53:20

Grínland - Ari Eldjárn

Umsjón: Þórður Helgi þórðarson Gestur: Ari Eldjárn Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist að þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn Bragi, Sverrir Þór (Sveppi), Saga Garðars, Pétur Jóhann, Ari Eldjárn, Steindi Jr. og Anna Svava.

12-10
57:57

Grínland - Anna Svava Knútsdóttir

Umsjón: Þórður Helgi þórðarson Gestur: Anna Svava Knútsdóttir Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist að þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn Bragi, Sverrir Þór (Sveppi), Saga Garðars, Pétur Jóhann, Ari Eldjárn, Steindi Jr. og Anna Svava.

12-17
56:19

Björn Hjörtur Einarsson

,!aza!!`,,,sZ-,,z-,,,-!,,°☆•☆☆☆☆,z,!sá á,ástina,, sá,,!,,☆,☆,@z,,á,, z-°,,☆,á,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,zzzz,á °að,-,z,,,°að,rz☆z,,z,,,,,,sá,,,ráð,, @,,,,,,,,,,,,,z,,@,,,sá á,, zzz☆,,@@,,//r/,!,,=,4,,,=45=,red,=,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,#,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,-4----------------------------,,,4,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,er,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,t,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,5r,,,,,,,,4#,,,,,,,,=,,,,4r,,6,=,4,,,,,,,sem,,=,,,,,,,,,,f,,#

03-09 Reply

Kristin Ludviksdottir

búin að hlusta á Ara - skemmtilegt😊

12-16 Reply

Recommend Channels