Harmageddon

Harmageddon er morgunþátturinn á X977, á dagskrá alla virka daga kl. 9 - 12. Harmageddon er hrikalegur útvarpsþáttur sem tekur púlsinn á öllu því helsta sem gerist í þjóðfélaginu í dag. Harmageddon er eins alvarlegur og hann er fyndinn. Viðmælendur og umræðunefni þáttarins er allt milli himins og jarðar. Hver er ríkur, frægur, samkynhneigður, íþróttamaður, eiturlyfjaneitandi eða klæðskiptingur í karlmannsleit. Andstæðan við allt þetta eða nánast hvað sem er. Harmageddon tekur á öllu sem skiptir máli og sumu af því sem skiptir engu máli.

Harmageddon - Skoffín í jólaskapi

Bjarni og Jói úr SKoffín hlutu Kraum verðlaun í gær framleiddu bjór fyrir jólin og voru að senda frá sér 2 jólalög.

12-11
14:37

Harmageddon - Netáras á Evrópsku lyfjastofnunina

Anton Egilsson frá Origo segir líklegt að einhver ríki hafi fjármganað netárás á Evrópsku lyfjastofnunina.

12-11
08:03

Harmageddon - Hælisleitendur eiga að fá svar innan 48 tíma

Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins segir hugmyndir flokksins varðandi breytingar á útlendingalögum betri fyrir hælisleitendur og þjóðarbúið.

12-11
19:09

Harmageddon -Fréttir vikunnar

Benedikt Bóas og Karen Kjarandsdóttir ræða það helsta í fréttum þessa vikuna.

12-11
23:10

Harmageddon

Frosti og Máni taka púlsinn á því helsta sem gerist í þjóðfélaginu í dag.

12-11
02:58:59

Harmageddon - Líkamsræktarstöðvar munu leita réttar síns

Fannar Karvel hjá líkamsræktarstöðinni Spörtu ræðir um sóttvarnaraðgerðir.

12-10
09:51

Harmageddon - Gefur manni nýja sýn á lífið

Valdimar Þór Svavarsson er framkvæmdastjóri Samhjálpar sem rekur ekki bara kaffistofu fyrir þá sem minna mega sín því þau reka einnig meðferðarheimili og áfangaheimili fyrir vímuefnasjúklinga.

12-10
24:10

Harmageddon - Það verða allir að spila Kviss um jólin

Björn Bragi Arnarsson verður með úrslitaþátt í íslandsmótinu í Kviss á laugardaginn og Pöbbkviss spilið hans er nú aftur fáanlegt eftir að hafa selst hratt upp í fyrsta upplagi.

12-10
21:54

Harmageddon - Birt ákæra í beinni útsendinu

Elísabet Guðmundsdóttir hefur verið svipt læknaleyfi því einhverjir kollegar hennar vilja fá hana úrskurðaða geðveika.

12-10
37:18

Harmageddon

Frosti og Máni taka púlsinn á því helsta sem gerist í þjóðfélaginu í dag.

12-10
02:59:00

Harmageddon - Jólagjafir fyrir göngugarpa og golfara

Júlíus og Gunnsteinn selja veggspjöld sem samhæfa áhugamál og list.

12-09
05:50

Harmageddon - Bóluefni mun svo gott sem útrýma mannkyninu

Axel Pétur segir það sé öllum ljóst að ríkasta og valdamesta fólk heimins ætli að losa sig við stóran hluta mannkyns.

12-09
26:54

Harmageddon - Ekki hægt að gera öllum til hæfis

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir alltaf viðbúið að fólk verði óánægt. Hann segir að vonlaust sé að vita hversu vel bóluefni virki til framtíðar.

12-09
17:58

Harmageddon - Liverpool samfélagið sér um sína

Katrín Magnúsdóttir og Bragi Brynjarsson verða með Happdrætti á sunnudag og söfnun til styrktar Svanhildar sem er eins og þau gallharður púlari. Hægt er að finna síðuna undir Velunnarar Svanhildar á facebook.

12-09
11:11

Harmageddon - Skýið skapandi skóli

Unnur Eggertsdóttur og Edda Konráðsdóttir eru búnar að stofa skóla í Covid sem leggur áherslu á skapandi greinar.

12-09
17:13

Harmageddon

Frosti og Máni taka púlsinn á því helsta sem gerist í þjóðfélaginu í dag.

12-09
02:59:00

Harmageddon - Mikilvægt að senda beiðni um leiðréttingu

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, ræðir um dóm sem féll í síðustu viku vegna lána Íbúðalánasjóðs.

12-08
11:10

Harmageddon - Er lítið að stuða fólk

Sólrún Diego er einn vinsælasti áhrifavaldur Íslands þegar kemur að samfélagsmiðlum.

12-08
17:17

Harmageddon - Vægt til orða tekið ósáttir við miðhálendisþjóðgarð

Alexander Lexi Kárason segir að verið sé að hefta frelsi náttúruunnenda með stofnun miðhálendisþjóðgarðs.

12-08
19:31

Harmageddon - Þurfum að heyra hvað sagt var í Búdapest

Rætt er við Bjarna Helgason, íþróttafréttamann Morgunblaðsins, um stöðu landsliðsþjálfara kvennalandsliðsins.

12-08
17:55

Recommend Channels