DiscoverHeitt Mál Kalt Mál
Heitt Mál Kalt Mál
Claim Ownership

Heitt Mál Kalt Mál

Author: Heitt Mál Kalt Mál

Subscribed: 13Played: 77
Share

Description

🎙️ Hlaðvarpið Heitt Mál Kalt Mál þar sem Bjarki & Snorri fjalla um sakamál sem voru leyst með aðstoð DNA 🧬
6 Episodes
Reverse
E17 eltihrellirinn vann í efnalaug og var ekki með hreina samvisku. Með aðstoð DNA tókst lögreglu að finna hver hann var, en þá var hann kominn á flótta 🧬
Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur. Þáttur dagsins fer til Snohomish í USA og fjallar um nokkrar geitur í DNA bransanum ásamt upplýstum köldum málum frá 1972 og 1987
Marcel Hansen var tveggja barna faðir sem þjálfaði fótboltalið. Engum grunaði að þetta væri einn alræmdasti glæpamaður Danmerkur fyrr og síðar 🧬
Árið 2003 var Anna Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar stungin til bana.
Joe var bara heimilisfaðir á eftirlaunum í Kaliforníu þegar hann var handtekinn árið 2018 og fortíðin bankaði uppá 🧬
Colin Pitchfork var ekki allur þar sem hann var séður. Bakari og fyrsti sakborningur í DNA máli 🧬