Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Rabbrýmið er opið hlaðvarpsstúdíó Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem bækur og blaður hittast yfir hangandi hljóðnemum og allir eru til í spjall. Rýmið er opið öllum þeim sem eru með gilt bókasafnskort og er hægt að panta upptökutíma á bit.ly/rabbrymid Í Rabbrýminu er allur búnaður sem þarf til upptöku og vinnslu hlaðvarps til staðar. Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er starfsfólk til staðar til að fara yfir formsatriðin og aðstoða fyrst um sinn. Skúffuskáld, skoðanapésar, grúskarar, bókabéusar og allir þeir sem hafa ótakmarkaða þörf til að koma sér út í kosmósið - þið eruð hjartanlega velkomin í Rabbrýmið. Fyrir upplýsingar um aðstöðuna og aðrar spurningar ekki hika við að senda tölvupóst á hladvarp@hafnarfjordur.is

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 8. þáttur :Örvænting

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.   Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...       Titillag: Spanakopita  Höfundur/flytjandi: Steve Rice  Af pound5.com  Tónlist í þættinum:  Morgan L. Bell: "Waltz of Innocence" Gitta Alpar: "Wass kann so schön sein wie deine Liebe" (1932)

02-05
31:54

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 7. þáttur : Elsku Margot

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.   Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...       Titillag: Spanakopita  Höfundur/flytjandi: Steve Rice  Af pound5.com  Tónlist í þættinum:    Fred Astaire og Ginger Rogers: A Fine Romance (1936) höf. Jerome Kerns og Dorothy Fields   The Postman Always Rings Twice, Opening Intro (1946) höf. Eric Zeisl   Harriet Hilliard: Get Thee Behind Me Satan (1936) höf. Irving Berlin

12-12
43:41

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 6. þáttur : Hetjudáð

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.   Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...     Tónlist:  Titillag: Spanakopita  Höfundur/flytjandi: Steve Rice  Af pound5.com  Alexander Scriabin: Prelúdía nr. 2 í a-moll flytjandi: Dmitriy Lukyanov Af pond5.com

09-27
36:09

Síðasta lag fyrir myrkur - Þormóður Torfason: Dauðamaður og dáður sagnaritari

Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með - en bókin er Þormóður Torfason: Dauðamaður og dáður sagnaritari eftir Bergsveinn Birgisson. Ungur Íslendingur er sendur til að safna öllu sem hann kemst yfir á Íslandi af gömlum handritum og sögum og fara með til kóngsins í Kaupmannahöfn. Þetta er upphaf óvenjulegrar og spennandi sögu um ástríðu og forneskju, morð og skipbrot. En líka sagan af því hvernig vitneskja okkar og fróðleikur um víkingatímann varðveittist – og mátti oft litlu muna. Sagnaritarinn Þormóður Torfason fæddist árið 1636. Hann naut m.a. handleiðslu Hallgríms Péturssonar skálds, heillaðist ungur af fornum fræðum, varð lagsbróðir og vinur Árna Magnússonar og dvaldi við skriftir í Kristjánsborgarhöll í skjóli Danakonungs. Síðar settist hann að í Noregi þar sem hann varð einn afkastamesti sagnaritari síns tíma – en var líka dæmdur til dauða fyrir að verða manni að bana.

06-26
01:10:31

Síðasta lag fyrir myrkur -Blá

Síðasta lag fyrir myrkur er... Blá Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með.  Blá eftir Maju Lunde, sem segir frá Signe. Hún er komin á sjötugsaldur þegar hún heimsækir æskustöðvarnar í Noregi. Þar blasa við umfangsmiklar virkjunarframkvæmdir, og hún siglir skelkuð á braut til að hitta mann sem hún eitt sinn elskaði, í skútunni sinni, sem heitir Blá – en neðan þilja geymir hún undarlegan farm. Aldarfjórðungi síðar er David á flótta norður eftir Frakklandi með lítilli dóttur sinni. Endalausir þurrkar hafa hrakið þau að heiman þar sem miskunnarlausir eldar geisa. Dag einn finna þau vel falinn bát á eyðibýli langt úti í sveit og ótal spurningar vakna …

05-12
45:55

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 5. þáttur : Augað

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.   Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...     Tónlist:  Titillag: Spanakopita  Höfundur/flytjandi: Steve Rice  Af pound5.com    Tónlist í þætti: Friedrich Meyer-Gergs und seine Solisten: Schwarze Augen (1940) Ed Lloyd and His Orchestra: I've Got My Eye on You (1930)

05-05
32:56

Síðasta lag fyrir myrkur - Farþeginn

Síðasta lag fyrir myrkur er... Farþeginn Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með.  Þýski rithöfundurinn Ulrich Alexander Boschwitz (1915–1942) sendi aðeins frá sér tvær skáldsögur á stuttri ævi. Sú fyrri kom út á sænsku árið 1937 undir dulnefni, en Farþeginn birtist á ensku árið 1939, fyrst í Englandi og síðan Bandaríkjunum. Fáeinum árum síðar kom út frönsk þýðing bókarinnar. Sagan var skrifuð skömmu eftir Kristalsnóttina í nóvember 1938 og segir frá gyðingi í Berlín, kaupsýslumanninum Otto Silbermann, sem hefur flúið heimili sitt og reynir eftir bestu getu að sleppa frá heimalandi sínu. Þótt Farþeginn væri skrifaður á þýsku fékkst bókin á sínum tíma ekki útgefin í Þýskalandi. En eftir að upprunalegt handrit kom í leitirnar árið 2018 var ekki eftir neinu að bíða. Útgefandinn Peter Graf fór yfir handritið og ritaði upplýsandi eftirmála um verkið. Bókin var lofuð hástöfum í þýskum fjölmiðlum og borin saman við framúrskarandi skáldverk um tímabil nasismans, enda sennilega eitt allra fyrsta verkið til að lýsa örlögum þýskra gyðinga.  

03-17
46:59

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 4. þáttur : Vörnin

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.   Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...     Tónlist:  Titill lags: Spanakopita  Höfundur/flytjandi: Steve Rice  Af pound5.com    Titill lags: Vals í B-moll, op. 69 nr. 2   Höfundur/flytjandi: F. Chopin / Lynnepublishing   Af pound5.com 

02-16
37:13

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 3. þáttur : Kóngur, drottning, gosi

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.  Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...  Tónlist: Titill lags: Spanakopita Höfundur/flytjandi: Steve Rice Af pound5.com

01-11
41:41

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 17. þáttur - 23. desember - Lokaþáttur

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-23
02:57

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 16. þáttur - 22. desember

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-22
02:35

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 15. þáttur - 21. desember

 „Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-21
02:56

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 14. þáttur - 20. desember

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-20
02:27

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 13. þáttur - 19. desember

 „Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-19
02:31

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 12. þáttur - 16. desember

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-16
02:32

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 11. þáttur - 15. desember

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-15
02:37

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 10. þáttur - 14. desember

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-14
02:39

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 9. þáttur - 13. desember

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-13
02:24

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 8. þáttur - 12. desember

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-12
02:37

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 7. þáttur - 9. desember

„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“  Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.  Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka. 

12-09
02:35

Recommend Channels