Discover
Hlustaðu nú!

Hlustaðu nú!
Author: RÚV
Subscribed: 27Played: 221Subscribe
Share
© RÚV
Description
„Hlustaðu nú!" er þáttaröð fyrir krakka og fjölskyldur til að hlusta á saman, í sitthvoru lagi, í bílnum, uppi í rúmi, inni í tjaldi, á ferð og flugi eða bara heima í rólegheitum.
Þema þáttanna verður margbreytilegt, eins og heimurinn sem við búum í. Sannar og skáldaðar sögur, tónlist, íþróttir og leikir, dularfullar ráðgátur og allt þar á milli.
Og hlustaðu nú!
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Þema þáttanna verður margbreytilegt, eins og heimurinn sem við búum í. Sannar og skáldaðar sögur, tónlist, íþróttir og leikir, dularfullar ráðgátur og allt þar á milli.
Og hlustaðu nú!
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
49 Episodes
Reverse
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Fjórar skónálar fyrir gullkamb (Ísland)
Kópakonan (Færeyjar)
Hvernig aparnir eignuðu sér bananann (Brasilía)
Leikraddir:
Vala Kristín Eiríksdóttir
Birkir Blær Ingólfsson
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Bara ég sjálf! (England)
Mitra Sharma bramín og óþokkarnir (Indland)
Lítið ber smátt smátt (Ísland)
Leikraddir:
Arna Rún Gústafsdóttir
Hafsteinn Vilhelmsson
Jóhannes Ólafsson
Sigyn Blöndal
Þjóðsögusérfræðingur: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Meiri mold, meiri mold! (Ísland)
Tröllin sem reyndu að stela Færeyjum (Færeyjar)
Skarfurinn og æðarfuglinn (Færeyjar)
Kókoshnetutréð (Pólýnesía)
Leikraddir:
Adam Ernir Níelsson
Andri Már Helgason
Helgi Már Halldórsson
Sigurður Ingi Einarsson
Þjóðsögusérfræðingur: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Baba Yaga (Rússland)
18 barna faðir frá álfheimum (Ísland)
Kötturinn sem át allt (Ísland)
Leikraddir:
Adam Ernir Níelsson
Gréta Rún Árnadóttir
Jóhannes Ólafsson
Sigurður Ingi Einarsson
Sigyn Blöndal
Ragnar Eyþórsson
Regína Rögnvaldsdóttir
Þórdís Björt Andradóttir
Þjóðsögusérfræðingur: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Stolinn súpuilmur (Nígería)
Strákurinn sem fór í átkeppni við tröll (Noregur)
Kirkjusmiðurinn á Reyni (Ísland)
Leikraddir:
Arna Rún Gústafsdóttir
Helgi Már Halldórsson
Jóhannes Ólafsson
Sigyn Blöndal
Ragnar Eyþórsson
Þjóðsögusérfræðingur: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Skjaldbakan og tromman (Nígería)
Undratréð (Arabía)
Bakkabræður byggja hús (Ísland)
Leikraddir:
Elfa Lilja Gísladóttir
Valgeir Daði Einarsson
Sigurður Ingi Einarsson
Þjóðsögusérfræðingur: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Djákninn á Myrká (Ísland)
Hvernig sögur urðu til (Norður-Ameríka)
Leikraddir:
Birkir Blær Ingólfsson
Helgi Már Halldórsson
Regína Rögnvaldsdóttir
Sigurður Ingi Einarsson
Vala Kristín Eiríksdóttir
Þjóðsögusérfræðingur: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Sagan af Kolrössu krókríðandi (Ísland)
Drekarnir fjórir (Kína)
Leikraddir:
Arna Rún Gústafsdóttir
Eva Rún Þorgeirsdóttir
Hekla Egils
Jóhannes Ólafsson
Karl Pálsson
Mikael Emil Kaaber
Ragnar Eyþórsson
Sigyn Blöndal
Sturla Holm Skúlason
Þjóðsögusérfræðingur: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Þetta er síðasti þjóðsöguþátturinn okkar, í bili! Við höfum nú veitt upp 25 sögur og ævintýri úr þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar.
Þjóðsögur þáttarins:
Naglasúpan (flökkusaga frá Evrópu)
Hvernig tunglið varð til (Indland)
Hvernig tónlistin barst til jarðarinnar (Mexíkó)
Leikraddir:
Arna Rún Gústafsdóttir
Eva Rún Þorgeirsdóttir
Hekla Egils
Jóhannes Ólafsson
Karl Pálsson
Mikael Emil Kaaber
Ragnar Eyþórsson
Sigyn Blöndal
Sturla Holm Skúlason
Þjóðsögusérfræðingur: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti kynnumst við Sölva Þór sem segir frá því hvernig hann kynntist frábærum tónlistarmönnum með því að skrifa 'banani' í leit á Spotify og Guðrúnu Sögu sem hlustaði á svo skemmtilegt lag að hundur fór að dansa með henni.
Sölvi Þór Jörundsson mælir með:
Radioactive - Imagine Dragons
Banani - Bassekou Kouyate, Ngoni ba, Lobi Traoré
Lose yourself - Eminem
Enter Sandman - Metallica
Guðrún Saga Guðmundsdóttir mælir með:
Back in black - AC/DC
Heather - Conan Gray
Lemon Boy - Cavetown
Let it go - úr kvikmyndinni Frozen
Victorious - Panic! at the disco
Viðmælendur:
Haraldur G. Blöndal, afi Sölva Þórs
Lilja Dögg Gunnarsdóttir, mamma Guðrúnar Sögu
Í þessari þáttaröð fáum við unga tónlistarspekinga til að segja okkur frá uppáhaldstónlistinni sinni, skemmtilegum sögum sem tengjast tónlist og taka viðtöl við eldri hlustendur. Hvað voru þau að hlusta á þegar þau voru 11, 12, 13 ára?
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Í þessum þætti kynnumst við Freyju Mjöll sem fílar bæði nýja tónlist og eldgamla 90s tónlist og Rakel Sif sem spilaði fullt af nýrri tónlist fyrir fjölskylduna á ferðalagi um Ísland í sumar.
Freyja Mjöll Gunnarsdóttir mælir með:
Ed Sheeran - I see fire
Somewhere only we know - Keane
Radiohead
Billie Eilish
Taylor Swift
Rakel Sif Grétarsdóttir mælir með:
Husavik - úr Eurovision myndinni, The Story of Fire Saga
Esjan - Bríet
Allt fyrir ástina - Páll Óskar
GDRN
Viðmælendur:
Þorbjörg Halldórsdóttir, mamma Freyju Mjallar
Vignir Ljósálfur Jónsson, afi Rakelar Sifjar
Í þessari þáttaröð fáum við unga tónlistarspekinga til að segja okkur frá uppáhaldstónlistinni sinni, skemmtilegum sögum sem tengjast tónlist og taka viðtöl við eldri hlustendur. Hvað voru þau að hlusta á þegar þau voru 11, 12, 13 ára?
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Í þessum þætti kynnumst við Önnu Signýju sem spilar á þverflautu og hlustar á Beyoncé í bílnum á leiðinni á fótboltamót og Elísabetu Láru sem hlustar á eldgamla tónlist í bland við nýja og á Spotify playlista fyrir öll tækifæri.
Anna Signý Sæmundsdóttir mælir með:
Footloose - úr kvikmyndinni Footloose
Love Songs - Kaash Paige
Plötunni Lemonade - Beyoncé
Rólegur kúreki - Bríet
Sturla Atlas
og fleiru...
Elísabet Lára Gunnarsdóttir mælir með:
Ok - The Wallows
Backyard Boys - Claire Rosinkranz
Travis Scott
The 1975
og fleiru...
Viðmælendur:
Berglind María Tómasdóttir, mamma Önnu Signýjar
Gunnar Lárus Hjálmarsson, pabbi Elísabetar Láru
Í þessari þáttaröð fáum við unga tónlistarspekinga til að segja okkur frá uppáhaldstónlistinni sinni, skemmtilegum sögum sem tengjast tónlist og taka viðtöl við eldri hlustendur. Hvað voru þau að hlusta á þegar þau voru 11, 12, 13 ára?
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Í þessum þætti kynnumst við Láru Rún sem fór á frábæra tónleika með Dua Lipa í Kanada og Halli Hrafni sem elskar teiknimyndafígúrurnar í Gorillaz og býr til sögur útfrá lögunum þeirra.
Lára Rún Eggertsdóttir mælir með:
Space song - Beach House
Don't start now - Dua Lipa
Billie Eilish
Taylor Swift
Beyoncé
Pop Smoke
Hallur Hrafn Proppé mælir með:
Alright - Supergrass
Tranz - Gorillaz
Clint Eastwood - Gorillaz
Nirvana
Viðmælendur:
Eggert Gíslason, pabbi Láru Rúnar
Hulda Proppé, mamma Halls Hrafns
Í þessari þáttaröð fáum við unga tónlistarspekinga til að segja okkur frá uppáhaldstónlistinni sinni, skemmtilegum sögum sem tengjast tónlist og taka viðtöl við eldri hlustendur. Hvað voru þau að hlusta á þegar þau voru 11, 12, 13 ára?
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Í þessum þætti kynnumst við Ingdísi Unu sem á sér uppáhalds lag með Ed Sheeran sem fáir þekkja og Jakobi sem fékk einusinni lag á heilann og söng það í marga daga þangað til bróðir hans bað hann vinsamlegast að hætta!
Ingdís Una Baldursdóttir mælir með:
Supermarket Flowers - Ed Sheeran
Husavik - úr Eurovision myndinni
Just the way you are - Bruno Mars
Jakob Magnússon mælir með:
Barfly - Jeff Who
Godzilla - Eminem og
Lucid dreams - Juice WRLD
Jerusalema - Master KG ft. Nomcebo
Back in Black - AC/DC
Viðmælendur:
Lárey Valbjörnsdóttir, mamma Ingdísar Unu
Magnús Ragnarsson, pabbi Jakobs
Í þessari þáttaröð fáum við unga tónlistarspekinga til að segja okkur frá uppáhaldstónlistinni sinni, skemmtilegum sögum sem tengjast tónlist og taka viðtöl við eldri hlustendur. Hvað voru þau að hlusta á þegar þau voru 11, 12, 13 ára?
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Þátturinn í dag verður með sérstöku hátíðarþema, enda styttist í jólin. Við munum fá til okkar tónelska fjölskyldu sem gaf út nýtt lag fyrir þessi jól, en það eru þau Lára Björk, Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs með lagið Jólaljósin skær. Þau spjalla um uppáhaldsjólalögin sín og hvernig nýja lagið þeirra varð til. Síðan heyrum við glænýja jólasögu eftir Tinnu Snæbjörnsdóttur sem er 11 ára.
Tónelska fjölskyldan:
Lára Björk Hall
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Karl Olgeirsson
Rán Karlsdóttir
Smásagan Jólaljósin skær eftir Tinnu Snæbjörnsdóttur.
Leikraddir:
Bragi Valdimar Skúlason (Stúfur)
Elísabet Lára Gunnarsdóttir (Dögg)
Hallur Hrafn Proppé (Tommi)
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir (Amma hans Tomma)
Þetta er síðasti þáttur ársins 2020 og því er viðeigandi að fjalla um mál málanna í lok ársins- Krakkaskaupið!
Krakkaskaupið er gert af krökkum fyrir krakka og fullorðna og er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, kvöldið fyrir gamlársdag, klukkan 19:40. Við fjöllum því um krakkaskaupið og það sem var var fyndnast árið 2020. Síðan fjöllum við aðeins um áramóta og þrettándahefðir - hvernig tengjast álfar áramótunum?
Viðmælendur úr Krakkaskaupinu:
Berglind Alda Ástþórsdóttir
Mikael Emil Kaaber
Hermann Guðmundsson
Guðjón Daníel Bjarnason
Baldvin Ísleifur Óskarsson
Sérfræðingur í álfum og áramótum: Björk Bjarnadóttir, umhverfisþjóðfræðingur
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021.
Fyrsti þáttur:
Baldvin Bragi Arnarson (14 ára) og verkið hans ?Stormurinn".
Gyða Árnadóttir (14 ára) og verkið hennar ?Worth the shot".
Tónverkin sem heyrast í þættinum voru flutt af hljómsveit Upptaktsins í Norðurljósum í Hörpu, þriðjudaginn 16. júní árið 2020. Í hljómsveit Upptaktsins eru Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, Hjalti Nordal, Herdís Anna Jónsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Gunnlaugur Torfi Stefánsson, Grímur Helgason, Jóhann Ingi Benediktsson, Kristján Hrannar Pálsson og Sigurður Ingi Einarsson.
Bríet syngur lagið ?Worth the shot".
Íris Ragnhildardóttir, tónsmíðanemi, aðstoðaði við útsetningu beggja verkanna.
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021.
Annar þáttur:
Chadman Naimi (11 ára) og verkið hans ?Journey".
Lóla Sigurðardóttir (15 ára) og verkið hennar ?Við gluggann".
Tónverkin sem heyrast í þættinum voru flutt af hljómsveit Upptaktsins í Norðurljósum í Hörpu, þriðjudaginn 16. júní árið 2020. Í hljómsveit Upptaktsins eru Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, Hjalti Nordal, Herdís Anna Jónsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Gunnlaugur Torfi Stefánsson, Grímur Helgason, Jóhann Ingi Benediktsson, Kristján Hrannar Pálsson og Sigurður Ingi Einarsson. Hjalti Nordal, tónsmíðanemi, aðstoðaði við útsetningu verksins Journey og Tryggvi M. Baldvinsson, tónskáld, aðstoðaði við útsetningu verksins Við gluggann.
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021.
Þriðji þáttur:
Garðar Logi Björnsson (13 ára) og verkið hans ?Heimilishljóð".
Katrín Eva Einarsdóttir (11 ára) og verkið hennar ?Við lækinn".
Tónverkin sem heyrast í þættinum voru flutt af hljómsveit Upptaktsins í Norðurljósum í Hörpu, þriðjudaginn 16. júní árið 2020. Í hljómsveit Upptaktsins eru Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, Hjalti Nordal, Herdís Anna Jónsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Gunnlaugur Torfi Stefánsson, Grímur Helgason, Jóhann Ingi Benediktsson, Kristján Hrannar Pálsson og Sigurður Ingi Einarsson. Iðunn Einarsdóttir, tónsmíðanemi, aðstoðaði við útsetningu verksins Heimilishljóð og Tryggvi M. Baldvinsson, tónskáld, aðstoðaði við útsetningu verksins Við lækinn.
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021.
Fjórði þáttur:
Birgir Bragi Gunnþórsson (15 ára) og verkið hans ?Bitter mind".
Gabríel Máni Jónasson (15 ára) og verkið hans ?Djenný".
Tónverkin sem heyrast í þættinum voru flutt af hljómsveit Upptaktsins í Norðurljósum í Hörpu, þriðjudaginn 16. júní árið 2020. Í hljómsveit Upptaktsins eru Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, Hjalti Nordal, Herdís Anna Jónsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Gunnlaugur Torfi Stefánsson, Grímur Helgason, Jóhann Ingi Benediktsson, Kristján Hrannar Pálsson og Sigurður Ingi Einarsson. Elvar Smári, tónsmíðanemi, aðstoðaði við útsetningu verksins Bitter mind og Þórður Hallgrímsson, einnig tónsmíðanemi, aðstoðaði við útsetningu verksins Djenný.
Comments