DiscoverHvíldu í friði - við gerum það ekki
Hvíldu í friði - við gerum það ekki
Claim Ownership

Hvíldu í friði - við gerum það ekki

Author: Guðný S. Bjarnadóttir og Þórhildur Gyða Arnarsdóttir

Subscribed: 0Played: 0
Share

Description

Við heitum Guðný S. Bjarnadóttir og Þórhildur Gyða Arnarsdóttir. Í þessu hlaðvarpi förum við yfir persónulegt ferðalag sem tók við eftir missi bestu vinkonu okkar Ólafar Töru.
2 Episodes
Reverse
Í þessum þætti förum við yfir atburðarásina sem tók við í kjölfar þess að Ólöf Tara féll fyrir eigin hendi þann 30.janúar sl og hvernig við meðtókum það. Þá ræðum við einnig um aðdragandan að jarðarförinni og jarðarförina sjálfa.Við viljum benda fólki með sjálfsvígshugsanir og þeirra sem hafa misst í sjálfsvígi á eftirfarandi úrræði: Í neyð hringið í 112. Upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar s. 1700, Píeta samtökin s. 552-2218, Hjálparsíma Rauða krossins s. 1717 og netspjallið 1717.is sem eru allt úrræði sem eru opin allan sólarhringinn. Einnig geta aðstandendur leitað sér aðstoðar hjá Sorgarmiðstöðinni, s.551-4141, og sorgarmidstod@sorgarmidstod.is. Þættirnir eru birtir með leyfi og samþykki nánustu aðstandenda Ólafar Töru. Ef þið eruð með einhverjar ábendingar, spurningar eða pælingar sem þið viljið koma á framfæri geti þið haft samband við okkur á netfangið hvilduifridi@gmail.com.Hljóðvinnsla : Clockwork drums
Kynningar þáttur

Kynningar þáttur

2025-09-1026:21

Velkomin í hlaðvarpið Hvíldu í friði - við gerum það ekki. Við heitum Guðný S. Bjarnadóttir og Þórhildur Gyða Arnarsdóttir. Í þessu hlaðvarpi förum við yfir persónulegt ferðalag sem tók við eftir missi bestu vinkonu okkar Ólafar Töru. Við viljum benda fólki með sjálfsvígshugsanir og þeirra sem hafa misst í sjálfsvígi á eftirfarandi úrræði: Í neyð hringið í 112. Upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar s. 1700, Píeta samtökin s. 552-2218, Hjálparsíma Rauða krossins s. 1717 og netspjallið 1717.is sem eru allt úrræði sem eru opin allan sólarhringinn. Einnig geta aðstandendur leitað sér aðstoðar hjá Sorgarmiðstöðinni, s.551-4141, og sorgarmidstod@sorgarmidstod.is. Þættirnir eru birtir með leyfi og samþykki nánustu aðstandenda Ólafar Töru. Ef þið eruð með einhverjar ábendingar, spurningar eða pælingar sem þið viljið koma á framfæri geti þið haft samband við okkur á netfangið hvilduifridi@gmail.com.Hljóðvinnsla : Clockwork drums
Comments