DiscoverHæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Claim Ownership

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Author: Helgi Jean Claessen

Subscribed: 4,158Played: 315,495
Share

Description

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.
610 Episodes
Reverse
Helgi fer í sund alla daga því hann er félagsvera en fílar ekki klórinn en Hjálmar er hinsvegar harðasti klór maður allra tíma. Strákarnir hringdu í kirkjur og sundlaugar til að bæta þeirra starfsemi. Strákarnir ræddu hlutverk ÁTVR í okkar landi.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Hjálmar er nýkominn heim frá Króatíu þar sem hann var að skemmta með Evu Ruzu en þar fór hann í göngutúr með Hreimi í Landi Og Sonum en það gekk ekki nógu vel. Helgi sagði frá góðri frétt sem hann las. Hjálmar sagði frá Oasis tónleikum sem hann fór á í síðustu viku. Helgi hringdi í Vigfús skipstjóra á Dalvík og tóku þeir gott spjall.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Gulli Byggir var gestur okkar í dag, hann ræddi “Gulli Byggir” þættina sem verða sýndir á Sýn í vetur. Hjálmar og Helgi kepptust um hver hefur meira verkvit. Gulli ræddi hvað maður þarf að hafa í huga þegar maður kaupir sér eign. Helgi horfði á alla “Gulli Byggir” þegar hann var sjálfur í framkvæmdum.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is
Þórunn Elva framkvæmdastjóri Hæ Hæ Á Íslandi var með okkur í dag ásamt Ágústu Kolbrúnu. Mamma hans Helga brást við fréttunum um að hann eigi 4 kærustur. Hjálmar var beðinn um af lögreglu að framkvæma borgaralega handtöku um daginn. Við hringdum til Dalvíkur og ræddum við vingjarnlegan skipstjóra alveg óvart.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Helgi sagði nánar frá tantra námskeiði sem hann var á síðustu helgi þar sem hann prufaði t.d. Liquid Love. Hjálmar var heldur betur gagnrýnin á þetta námskeið. Strákarnir veltu fyrir sér hvor þeirra myndi halda að jörðin væri flöt ef þeir væru uppi árið 1400.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Hjálmar útskýrir hvers vegna loft er ekki kuldi. Helgi fór í pabbabolta um daginn en skildi ekkert í því hvers vegna allir voru svona góðir. Hjálmar sagði Laugardalinn vera liberal left en Kópavoginn vera biblíubelti.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Strákarnir hringdu í nokkra vel valda í Japan og ræddu Kyoto sáttmálann en Hjálmar vill komast til Japans. Helgi sagði frá nýrri Charlie Sheen heimildarmynd sem er alveg rosaleg. Hjálmar vill búa til nýja upplifun þar sem fólk fer í rútuferðir með honum og hann rifjar upp stærstu atburðina í hans lífi.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi er þessa dagana að kreista út síðustu dagana af sumrinu eins og tannkremstúbu. Hjálmar fékk hörð skilaboð frá Ágústu. Helgi hringdi í Evu Ruzu til að komast að því hvað unga kynslóðin er að bralla í dag. Strákarnir hringdu í Hæjara til að komast að því hvort þau hefðu áhuga á “A day in my life” degi með Hjálmari.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi sagði betur frá hvað fyrirlesturinn gekk út á sem hann fór á í Denver, Colarado. Hjálmar vonaði til þess að Helgi myndi lenda í veseni í tollinum í Bandaríkjunum. Helgi segir að Denver sé eins og Köben Ameríku. Hjálmar vill að Helgi lesi inn kvennlegar útvarpsauglýsingar.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Parið Júlí Heiðar og Dísa voru með okkur í dag. Þau voru að gefa út nýtt lag um daginn sem er að slá í gegn á TikTok og Instagram. Þau fóru saman til Tælands með 7 mánaða gamla dóttur þeirra en sú ferð gekk bara nokkuð vel.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Hún er að fara gefa út nýjar myndir sem fást í Hrím. Hjálmari lýst vel á eina kærustu Helga. Helgi sagði frá rosalegri uppákomu á sauna klefa. Ágústa opnaði sig um ofskynjunarlyf og hvar hún stendur í dag gagnvart þeim. Þau ræddu um ábyrgðarleysi og ábyrgð.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Ágústa Kolbrún kom til okkar eftir langt hlé en strákarnir héldu að þeir væru komnir aftur í frost hjá henni. Helgi og hans systkini fóru í reiðtúr í Skagafirði þar sem Helgi var í sveit sem krakki. Ágústa nennir ekki lengur að ferðast með Helga því hann labbar svo hratt.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Birna Rún Eiríksdóttir leikkona og grínisti var gestur okkar í dag en hún er að fara halda 3 uppistandssýningar í Tjarnarbíó, fyrsta sýning er 20. september og miðar eru inni á Tix.is. Hún er að spila Padel þessa dagana en Hjálmar er sannfærður um að hann sé Padel meistari. Helgi er farinn að lesa bækur aftur til að minnka skjánotkun.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Hjálmar varð vitni að umferðarslysi og eltingarleik í Laugardalnum um daginn. Helgi var að koma úr náttúruferð um austurlandið með góðum hópi. Hjálmar ræddi um kall í Englandi sem reddar honum miðum á hina og þessa viðburði. Helgi segir að austurland og vesturland séu eins og tvö mismunandi lönd.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Strákarnir eru sannfærðir um að það er ekkert illt í henni Evu Ruzu. Hjálmar er smá hræddur við Lúsmýið núna. Helgi sagði betur frá ævintýrum í fjallaskála sem hann byrjaði að ræða í síðasta þætti. Hjálmar er mjög virkur í facebook hverfis hópi.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi var nýbúinn að bjóða dömu í mat þegar Hjálmar hringdi og vildi fá kvöldið hans Helga út af fyrir sig. Hjálmar fékk þær fréttir að hann er undrabarn í Golfi nema hann byrjaði kannski aðeins of seint að æfa það. Helgi fór í fjallaskála 3 í daga og var án netsambands en hann fann fyrir mikilli frelsun og tókst að lesa huga annara.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi gerði sáttmála um allt kynlíf sem hann stundar, ChatGPT hjálpaði honum að búa hann til. Hjálmar segir að brúðkaup í dag eru alveg eins og árshátíðir. Helgi sagði frá bestu aðferðinni til að vinna betur. Heitasta gjöfin sem Hjálmar gæti fengið er prentari.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi og Hjálmar voru í geggjuðu brúðkaupi hjá góðvini þeirra og skemmtu þeir sér konunglega. Strákarnir hringdu í Alídu vin þáttarins og fengu það á hreint hvaða skemmtistaðir eru inn eða út. Helgi lenti í ruglingi þegar hann fór út að labba með hundinn um daginn. Helgi labbaði upp að gosinu um daginn en komst að því að gosið sást betur frá reykjanesbrautinni.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Helgi byrjaði þáttinn á að rifja upp ferðina hans Hjálmars. Hjálmar notaði Chatgpt allan tímann meðan hann ferðaðist um norðurlöndin. Helgi hringdi í Ljósbrá til að heyra hennar hlið á fjölskylduferð hennar og Hjálmars. Strákarnir komust að því að Danmörk er ógeðslega dýr.IG helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a! Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Hjálmar er kominn heim eftir frí í Danmörku og Svíþjóð með fjölskyldunni. Helgi sagði góða sögu af mömmu vinar hans. Það er enginn jafn fljótur að læra á danska gatnakerfið og Hjálmar. Helgi hjólaði á dönskum hraðbrautum til að heimsækja kærustuna sína.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
loading
Comments (1)

Davíð Arnar Jónsson

🤔 gestir 🤔 ekki málið . gafst upp og slökkti 😪

Oct 18th
Reply