DiscoverJá OK
Já OK
Claim Ownership

Já OK

Author: Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto

Subscribed: 230Played: 10,665
Share

Description

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?
217 Episodes
Reverse
VIP Partý

VIP Partý

2024-10-1648:39

Kaupa köff : buymeacoffee.com/JaokMyndu Villi og Fjölnir fá samviskubit yfir því að vera ekki boðnir í VIP Partý á Replay? Myndu þeir reyna að komast inn eftir hálf tólf? Hvaða myndi Geiri Goldfinger segja við þá? Villi og Fjölnir ræða menninguna frá 2011, en hvaða menning er það?
Kallarnir

Kallarnir

2024-10-0946:12

Velkomin í Metróskólann þar sem við kennum Villa og Fjölni að vera hörkufolar í áfangakerfi. 
Nonni

Nonni

2024-10-0242:17

Nonni var merkilegur maður. Var þessi þáttur kannski of stór biti fyrir Villa? Vonandi ekki. Hann vonar það allavega ekki. Vonandi hefur fólk gaman að þessum þætti. Við skulum vera góð við Villa <3 Takk fyrir leynikaffið Mr. Big!
Nágrannaerjur

Nágrannaerjur

2024-09-2547:24

Hver hefur lent í því að vera komin í góða íbúð eftir langa leit, allt virðist vera að ganga upp í lífinu en svo allt í einu færðu kvörtun frá nágrana "engin læti eftir kl18!" og þú fattar "ónei, ég á erfiða nágrana". Jú margir íslendingar. En leiðindin ganga þó stundum í báðar áttir og enda jafnvel með ofbeldi og dómstólum. Og já talandi um það þá fór Fjölnir smá að tala um eitthvað svona lögmanna dæmi í lok þáttarins og hann skildi ekki neitt sjálfur! Þannig já...verum góð við Fjölni <3
Kaupið okkur kaffi : buymeacoffee.com/JaokÍ þessum þætti reyna Villi og Fjölnir að skilja dómstóla Tyrklands, en fyrst og fremst eru þeir mjög kátir að sjá hvorn annan í stúdíóinu eftir langan aðskilnað.
Þú finnur hvernig augun verða þyngri og þyngri þar sem dáleiðslumáttur Já OK dregur þig dýpra og dýpra inn í dáleiðslu ástand. Þú ert villisvín VILLISVÍN! Þessi þáttur er um dávaldinn Sailesh og þegar hann kom til Íslands og tryllti líðinn bókstaflega! Minnum á Umræðugrúbbu Já OK á facebook þar sem hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni.
Þessi þáttur var tekinn upp í sumar, þegar fólk var enn vongott um að framundan væri betra veður. Það kom ekki, en læv showið kom og það var algjör stemning! Strákarnir sátu sveittir í Háskólabíóhitanum og reyndu að fræða sitt besta fólk um eina frægustu revíu Íslandssögunnar.
Nú vil ég ekki þetta orðlengjandi vera, heldur Yður guði bífalandi, bréfinu slúttandi og því  lokandi, item utan á það skrifandi, mín stígvél upp á mig dragandi, í minn "kjól" farandi  (snústóbakslitaðan verandi), mína skikkju eða yfirhöfn yfir mig látandi, minn hatt á mitt  höfuð setjandi, lykilinn upp úr mínum vasa takandi, hurðinni upp ljúkandi, út úr dyrunum  gangandi, hurðina síðan aftur látandi, lyklinum þar í stingandi og honum við snúandi,  dyrunum þannig læsandi, oft nefndan lykil síðan út úr skráargatinu dragandi, niður af  öðrum sal labbandi, og út úr þessu húsi - Skindergaden Nr. 24, Uhrmager Kyhls Gård -  gangandi, í hverju húsi égg til þessa mánaðar loka er væntanlegur verandi, en nú í burtu  branandi og niður á pósthús farandi, bréfunum þar skilandi og eftir það heim til minna  híbýla snautandi, Yðar þjónustureiðubúinn vinur verandi, Konráð Gíslason heitandi.
Umræðuefnið byrjar á 14:04 - Villi, Fjölnir og Tinna ræða þjóðarmálin á milli sín í þessum rammpólitíska þætti, en þar eru stóru málin rædd. Orkupakkinn, auðlindir og nýju airbnb lögin. 
Álögin í Málmey

Álögin í Málmey

2024-06-1241:14

Strákarnir sjá flott í hús í sínum draumum, fjölskyldur kalla á þá... "talið um okkur" segja þær, "segið okkar sögu". Villi hlustar, og svarar kallinu. 
Umræðuefni þáttarins byrjar á 17:32.Þessi nýr fídus er fyrir þá sem eru (skiljanlega) óþolinmóð yfir því að þátturinn byrji. Við fjöllum um alveg gammel gammel dag rifrildi og rugli.
Íslenska neftóbakið

Íslenska neftóbakið

2024-05-2958:39

Tóbakið hreint, fæ gjörla ég greint, gjörir höfðinu létta, skerpir vel sýn, svefnbót er fín, sorg hugarins dvín. Sannprófað hefi ég þetta.Tóbak nef neyðir, náttúru eyðir, upp augun breiðir, út hrákann leiðir, minnisafl meiðir, máttleysi greiðir og yfirlit eyðir.- Hallgrímur Pétursson 
S.Í.B.S kubbarnir

S.Í.B.S kubbarnir

2024-05-2228:57

Í þessum þætti fara Villi og Fjölnir í Legoland Billund og velta fyrir sér hvort það væri ekki skrýtið að búa til S.Í.B.S-land út á landi.
Óður kommúnistaskríll eða landráð framin í skjóli ofbeldis?
Charles Thorson

Charles Thorson

2024-05-0836:15

Villi og Fjölnir og 5 aðrir dvergar fara og rannsaka slóðir Vesturfarans Charles Thorson, hver var þessi maður, í stuttu máli?Pun not intended
Voru ódæðisverkin eftir draug eða voru þau af mannavöldum? Við viljum benda á að í þessum þætti verður talað um gróft ofbeldi gegn dýrum. 
Herfylkingin

Herfylkingin

2024-04-2441:01

Villi og Fjölnir fá ný vopn, derru með rauðan punkt fyrir ofan derið og fara síðan á æfingu með alla fellana sína undir stjórn Kaptein Kohls. Sá maður er auðvitað danskur fýr og mjög annt um lýðheilsu okkar, og það kunna þeir vel að meta!
Já OK! á afmæli! Þáttur 200! Og með okkur eru skemmtilegir gestir að spjalla um daginn inn og daginn út. Förum aðeins á upprunaslóðir Villa og Fjölnis en annars bara glens og grín!
Gísli á Uppsölum

Gísli á Uppsölum

2024-04-1052:28

Villi sagði aðeins of oft Gísli í Uppsölum því hann ruglaðist og hélt það ætti að segja það þannig, hann er smá lítill í sér yfir því þannig ekkert vera að minnast á það við hann eða í grúppuni. Hann gengst við þau mistök.
Éttu mig! Uppskrift: 5 Egg, 75gr Sítróna, 250ml Rjómi, 125gr Sykur, 125ml Vatn, 24gr Matarlím.Aðferð fyrir Éttu mig! er í þættinum. Njótið! Bon Appetit!
loading