Discover
Langspil

Langspil
Author: RÚV
Subscribed: 13Played: 68Subscribe
Share
© RÚV
Description
Langspil er tileinkað íslenskri tónlist. Þar er frumflutt ný íslensk tónlist, leikin lög af nýútgefnum plötum, spjallað við tónlistarmenn, tónleikaupptökur leiknar og sagt frá því sem er að gerast í tónlistarlífinu hér á landi.
18 Episodes
Reverse
Langspil óskar öllum landsmönnum gleðilegs árs 2018. Í fyrsta þætti ársins verður áherslan lögð á rafrænar tónlistarútgáfur ársins 2017, og farið yfir rafræna útgáfu íslenskrar tónlistar á síðum eins og bandcamp, soundcloud, youtube og spotify. Einnig verður kíkt á útgáfufyrirtæki sem gefa út tónlist á netinu.
Lagalisti Langspils 189:
1. Feels - Gosi
2. Heavy - Gosi
3. Cherish - OPandolfo
4. Sjálflærður pípari - Opandolfo
5. Packing for Mars - Arnar Guðjónsson
6. Suður B - Flekaskil
7. Level Loco - Alvia Islandia
8. Hlauptu - Cyber ásamt Hatari
9. Boys boys boys - Cyber
10. Nóttin var sú I - Kef LAVÍK
11. Nóttin var sú II - Kef LAVÍK
12. Seven Of Nine - TSS
13. Rock n'Rugl - TSS
14. Decaying Man - TSS
15. Is everything alright - Hilmar Davíð Hilmarsson
16. Draugur - Hilmar Davíð Hilmarsson
17. Years and years and years - Þórir Georg
18. Bleikur rjómi - Dead Herring
19. Blásýra í frauðplasti - Dead Herring
20. Suicide sisters - madonna+child
21. The Block Zone - Andartak
22. DNB3P - Gunnar Jónsson Collider
23. Storm and Drive - Rattofer
24. Workin on My Microphone - Panos from Komodo
25. Gesang der Wündersweine (Curver remix) - Skelkur í bringu
26. Græða peninginn - Góði úlfurinn
27. Hvenær kemur frí - Góði úlfurinn
28. Drunur (Six) - Brynjar
Nýjar breiðskífur, með KOI og með Megasi, Skúla Sverris og Ósæmilegri hljómsveit. Ný lög með Hannes & Mauritz, Ingunni Huld Sævarsdóttur, Fnjósk, Beebee and the bluebirds, Ívari Sigurbergssyni, Golden Core, Worthington Station og New Age Disco Boys.
Það er komið árið 2018 og þótt tíminn virðist stundum líða furðulega hratt og allt virðist breytast eins og hendi sé veifað er hægt að gera ráð fyrir einu. Það er nóg af íslenskri tónlist að koma út og hún er öll alveg æðisleg.
Í þætti kvöldsins eru til umfjöllunar tvær nýjar breiðskífur, með KOI og með Megasi, Skúla Sverris og Ósæmilegri hljómsveit, og svo heyrum við ný lög með Hannes & Mauritz, Ingunni Huld Sævarsdóttur, Fnjósk, Beebee and the bluebirds, Ívari Sigurbergssyni, Golden Core, Worthington Station og New Age Disco Boys.
Lagalisti Langspils 190:
1. Stjörnur í augum - Fnjósk
2. Chapters - Hannes & Mauritz
3. Splendid - Ingunn Huld Sævarsdóttir
4. Á ekki að dansa - Megas, Skúli Sverris og ósæmileg hljómsveit
5. Gera eitthvað í þessu - Megas, Skúli Sverris og ósæmileg hljómsveit
6. Manni endist varla æfin - Megas, Skúli Sverris og ósæmileg hljómsveit
7. Release - KOI
8. Looking for you - KOI
9. Stalker - KOI
10. Think of you - Beebee and the Bluebirds
11. Needumore - Worthington Station
12. All the colours - Ívar Sigurbergsson
13. Blóð - Golden Core
14. Baldrskviða - Golden Core
15. Violet - New Age Disco Boys
16. Up the wall - New Age Disco Boys
17. I´ve been waiting for you - JFS
18. Downtrodden, Lonesome, Bohemian, Lo-fi, Teenage, Existentialist, Blues - Skerðing
19. 30 krónur - Skerðing
20. Spilafíkill - Búdrýgindi
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Tvær breiðskífur, með Sindra Eldon og Mimru, ásamt stuttu spjalli við Mimru, og ný lög með Kyni, Agli Stolz, Roforofo, Phlegm, Stefáni Elí, Axeli Flóvent, Jönu, Kla Kar, PASHN og Hellidembu. Í þætti kvöldsins, sem er með fjölbreyttasta móti, kíkjum við á tvær nýjar breiðskífur, með Sindra Eldon og með Mimru. María Magnúsdóttir, sem notar nafnið Mimra þegar hún gerir tónlist, kemur svo í stutt spjall. Við fáum fjöldan allann af nýjum lögum með Kyni, Agli Stolz, Roforofo, Phlegm, Stefáni Elí, Axeli Flóvent, Jönu, Kla Kar, PASHN og Hellidembu. Lagalisti Langspils 191: 1. Ná langt - Egill Stolz 2. Sober - Kyn 3. Take me back - Roforofo 4. City dream - Axel Flóvent 5. Svarthöfði - Phlegm 6. Bara Með Þér - Stefán Elí 7. Cloud of Armour - Jana 8. G&T - Kla Kar 9. Mushroom cloud- Mimra 10. Our Great Escape - Mimra 11. Sinking Island - Mimra 12. Weathering a storm - PASHN 13. Small talk - Árni Ehmann 14. Mamma - Hellidemba 15. Pressure To Feel - Sindri Eldon 16. OK to Disconnect - Sindri Eldon Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Tvær breiðskífur, með Sindra Eldon og Mimru, ásamt stuttu spjalli við Mimru, og ný lög með Kyni, Agli Stolz, Roforofo, Phlegm, Stefáni Elí, Axeli Flóvent, Jönu, Kla Kar, PASHN og Hellidembu.
Í þætti kvöldsins, sem er með fjölbreyttasta móti, kíkjum við á tvær nýjar breiðskífur, með Sindra Eldon og með Mimru. María Magnúsdóttir, sem notar nafnið Mimra þegar hún gerir tónlist, kemur svo í stutt spjall. Við fáum fjöldan allann af nýjum lögum með Kyni, Agli Stolz, Roforofo, Phlegm, Stefáni Elí, Axeli Flóvent, Jönu, Kla Kar, PASHN og Hellidembu.
Lagalisti Langspils 191:
1. Ná langt - Egill Stolz
2. Sober - Kyn
3. Take me back - Roforofo
4. City dream - Axel Flóvent
5. Svarthöfði - Phlegm
6. Bara Með Þér - Stefán Elí
7. Cloud of Armour - Jana
8. G&T - Kla Kar
9. Mushroom cloud- Mimra
10. Our Great Escape - Mimra
11. Sinking Island - Mimra
12. Weathering a storm - PASHN
13. Small talk - Árni Ehmann
14. Mamma - Hellidemba
15. Pressure To Feel - Sindri Eldon
16. OK to Disconnect - Sindri Eldon
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Ný og nýleg lög frá KUSK, GDRN, Karitas og Daða, Daða Frey Péturssyni, Godchilla, Unu Stef, Árna Vilhjálmssyni, Teiti Magnússyni, Snorra Helgasyni, Soffíu Björg, Tonnataki, There Will Be Wolves, Singapore Sling, Kímu, Ara Frank, Major Pink, Þorbirni Dísarskáld, Gud Jon, Moonbear og Gísla.
Það er engin breiðskífa þáttarins í kvöld, heldur eingöngu leikin ný og nýleg lög úr þeim fjölda af lögum sem kemur út um þessar mundir á Íslandi. Allir eru að semja tónlist og hún er ekki af verri endanum. Það hlýtur að vera eitthvað í vatninu.
Lagalisti Langspils 192:
1. Það sem var - GDRN
2. Allt í einu - Daði Freyr Pétursson
3. Aldrei meir - Karitas og Daði
4. Dreams of Osaka - Godchilla
5. Evil - KUSK
6. Like home - Una Stef
7. Like a Prayer - Olympia
8. Stay the same - Árni Vilhjálmsson
9. Egilsstaðarblá - Snorri Helgason
10. The Conformity - There will be wolves
11. Lausavísur Látra-Bjargar - Tonnatak
12. Trúðurinn á Torginu - Tonnatak
13. Riffermania (KILL KILL KILL) - Singapore Sling
14. Grateful - Soffía Björg
15. Mind in doubt - Kíma
16. Won´t ever stop - Ari Frank
17. Genocide - Major Pink
18. Life - Moonbear
19. Hringaná - Teitur Magnússon
20. Þótt ég hugsi stundum um það - Þorbjörn Dísarskáld
21. Alright for night - Gud Jon
22. Solid gold - Gísli
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Nýjar plötur með Herberti Guðmundssyni og Epin Rain. Ný lög með East Of My Youth, Hildi Völu, Dream Wife, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Legend, Magna og Ágústu Evu, Kólumkilla, rauði og Begga Dan.
Það eru engin geimvísindi í þessum þætti af Langspili, en heill hellingur af góðri tónlist. Nýjar plötur með Herberti Guðmundssyni og Epin Rain. Ný lög með East Of My Youth, Hildi Völu, Dream Wife, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Legend, Magna og Ágústu Evu, Kólumkilla, rauði, Agnesi Björt Andradóttur og Halldóri Eldjárn og Begga Dan.
Lagalisti Langspils 193:
1. Go Home - East of My Youth
2. Geimvísindi - Hildur Vala
3. Þar til að storminn hefur lægt - Magni og Ágústa Eva
4. Til Hamingju Ísland - Silvía Nótt
5. Ho, Ho, Ho, we say hey, hey hey - Merzedes Club
6. A night like this - Epic Rain
7. Dream sequence 1 - Epic Rain
8. Disguisement - Epic Rain
9. Hey Heartbreaker - Dream Wife
10. Memories - Herbert Guðmundsson
11. Starbright - Herbert Guðmundsson
12. Let the sunshine in - Herbert Guðmundsson
13. Work on it - Herbert Guðmundsson
14. Fyrirgefðu - Beggi Dan
15. Dönsum - rauður
16. Bricks and wood - Hilmar Davíð Hilmarsson
17. Untergang Blues - Las Megas
18. Djöflaskata - Kólumkilli
19. Time to suffer - Legend
20. Liquid rust - Legend
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Breiðskífa með Ring of Gyges. Ný lög með Agnesi Björt Andradóttur og Halldóri Eldjárn, Ágústi Gústafssyni, Villa, Caterpillarman, Pondus, Retro Mutants, Pálma Steingrímssyni, Múrurum, Foringjunum, Z og Thorlacius.
Hljómsveitin Ring of Gyges hefur nýverið gefið út sína fyrstu breiðskífu og hún verður til skoðunar í Langspili í kvöld. Við heyrum einnig ný lög með Agnesi Björt Andradóttur og Halldóri Eldjárn, Ágústi Gústafssyni, Villa, Caterpillarman, Pondus, Retro Mutants, Pálma Steingrímssyni, Múrurum, Foringjunum, Z og Thorlacius.
Lagalisti Langspils 194:
1. Youngblood - Daisy Hill Puppy Farm
2. Demetra - HAM
3. Söngur geimunglingsins - Apparat Organ Quartet
4. Andvaka - Ring of Gyges
5. Dusk - Ring of Gyges
6. Dawn - Ring of Gyges
7. Lost My Way - Ágúst Gústafsson
8. Logn - Agnes Björt Andradóttir og Halldór Eldjárn
9. Cool Kids - Villi
10. Walk the streets - Caterpillarman
11. Audioslave - Retro Mutants
12. What to do - Pálmi Steingrímsson
13. Í vagni 3 frá Skeifunni að Háskólanum en gæti farið út hjá Landspítalanum - Múrarar
14. Nótt - Foringarnir
15. Rjómi - Z
16. Myndin af mér - Thorlacius
17. The Sun - Pondus
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Ný lög með Klö Kum, Sykri, Villa, KÁ/AKÁ, Kiló og Röggu Hólm, Duld, Between Mountains, Sveini Guðmundssyni, Hjalta Þorkelssyni og Bara Heiðu, Heiðu Dóru Jónsdóttur, Sunnu Friðjóns, Unni Birnu Björnsdóttur, Sigga Palla, Töru Sóley Mobee, Bjartmari Þórðarsyni, Sama-sem og AFK.
Það er flogið út um víðan völl í Langspili í kvöld, og reynt að tæma örlítið kistur og skjóður, troðfullar af nýrri íslenskri tónlist. Það gæti virst óreiðukennt í fyrstu en óreiðan er skipulögð. Áherslan í kvöld er á rapp, popp og raftónlist, með viðeigandi útúrdúrum á réttum stöðum. Við heyrum því ný lög með Klö Kum, Sykri, Villa, KÁ/AKÁ, Kiló og Röggu Hólm, Duld, Between Mountains, Sveini Guðmundssyni, Hjalta Þorkelssyni og Bara Heiðu, Heiðu Dóru Jónsdóttur, Sunnu Friðjóns, Unni Birnu Björnsdóttur, Sigga Palla, Töru Sóley Mobee, Bjartmari Þórðarsyni, Sama-sem og AFK
Lagalisti Langspil 195:
1. Sjöhundruð og áttatíu - Kla Kar
2. Sorglegur heimur - Kla Kar
3. Loving none - Sykur
4. Þekkir mig ekki - Villi
5. Vinna - KÁ/AKÁ
6. I don't play - Kilo Ft Ragga Holm
7. Hvað finnst þér um það? - Ragga Holm Ft Kilo
8. Snowballs - Duld
9. Into the dark - Between Mountains
10. Nábiðill (ft. Bara Heiða) - Hjalti Þorkelsson
11. Þáþrá - Heiða Dóra Jónsdóttir
12. Húð og hár - Sveinn Guðmundsson
13. Bergmál - Sunna Friðjóns
14. Horizon - Unnur Birna Björnsdóttir
15. Jörð - Unnur Birna Björnsdóttir og Fjallabræður
16. Ugly with you - Siggi Palli
17. Sometimes - Tara Sóley Mobee
18. Players - Bjartmar Þórðarson
19. Einvera - Sama-sem
20. You know - AFK
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Nýjar útgáfur með World Narcosis og Vonlaus. Ný lög með Aldísi Fjólu, Snorra Helga, Júlíu, Blissful, Hörpu Þorvaldsdóttur, Njóla, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur, Prins Póló, Sólstöfum, DDT-skordýraeitri, , Ómari Ragnarssyni, Reykjavíkurdætrum og Teiti Magnússyni ásamt Dj. Flugvél og geimskip.
Í þætti kvöldsins verður nýrri breiðskífu hljómsveitarinnar World Narcosis gerð skil, kíkt verður á kassettu með hljómsveitinni Vonlaus, og ný lög með Aldísi Fjólu, Snorra Helga, Júlíu, Blissful, Hörpu Þorvaldsdóttur, Njóla, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur, Prins Póló, Sólstöfum, DDT-skordýraeitri, Ómari Ragnarssyni, Reykjavíkurdætrum og Teiti Magnússyni ásamt Dj. Flugvél og geimskip fá að hljóma.
Lagalisti Langspils 196:
1. The end - Aldís Fjóla
2. Haustnótt - Harpa Þorvaldsdóttir
3. Afraid - Júlía
4. Niðdimm er nóttin - Guðný María Arnþórsdóttir
5. Dansa við mig - Guðný María Arnþórsdóttir
6. Mein - Vonlaus
7. Í blindbyl ótta og haturs - Vonlaus
8. Líf ertu að grínast - Prins Póló
9. Never to the golden boys - Njóli
10. Hula - Sólstafir
11. Svarta ekkjan - DDT-skordýraeitur
12. Find a way - Blissful
13. Hvað er málið - Reykjavíkurdætur
14. Lífsspeki - Teitur Magnússon ásamt Dj. Flugvél og geimskip.
15. Ó Kata - Ómar Ragnarsson
16. Grasaferð - Snorri Helga
17. Sytra - World Narcosis
18. Lifra - World Narcosis
19. Gildra - World Narcosis
20. Návera - World Narcosis
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Við fáum exótíska ávaxta- og blómablöndu í þætti kvöldsins, þar sem alls kyns ný og eldri íslensk lög fá að hljóma. Öll eru þau spennandi og einstök, og troðfull af nauðsynlegum bætiefnum. Við heyrum ný lög með Gímaldin, Nýríka Nonna, Kæi Vitta og Rakettunum, Draugi, Moonbear, Saktmóðugi, Austurvígstöðvunum, Kalla Tomm, Gretu Salóme og Agli Ólafi Tiny, Gringlo, Stefáni Elí og Ivan Mendez, Árna Vil og Gordon.
Lagalisti Langspils 197:
1. Our Choice - Ari Ólafsson
2. Áslaugarvísur 2018 - Gímaldin
3. Light of new day - Gringlo
4. Lost myself - Stefán Elí
5. Say you love me now - Stefán Elí og Ivan Mendez
6. Kyrrþeyrinn andar - Kalli Tomm
7. Wildfire - Greta Salóme og Egill Ólafur Tiny
8. Ósmekkleg sýning á auð - Austurvígstöðvar
9. 2007 - Saktmóðigur
10. Gleðispillir - Saktmóðigur
11. Því ertu svona uppstökk? - Sextett Ólafs Gauks
12. Slappaðu af - Flowers
13. Glugginn - Flowers
14. Glugginn - Hjálmar
15. Glugginn - Hermigervill
16. Skipstjóra svítan lalala - Nýríki Nonni
17. Cold without walls - Draugur
18. Rome - Moonbear
19. Cassie - Moonbear
20. Tafaldur - Kæi Vitta og Raketturnar
21. The hitchhiker's ride to the pharmacy - Árni Vil
22. Asia - Gordon
23. Ströndin - Mammút
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Þáttur kvöldsins er afar fjölbreyttur og skemmtilegur, og hann flækist út um víðan völl eins og venjulega. Allt er þetta að sjálfsögðu íslensk tónlist, en það gætir svo sannarlega vors í henni, þótt veðrið sé ekki alveg komið á þann stað.
Við kíkjum á nýja breiðskífu með Volta og svo heyrum við ný lög með Bríeti, Írisi Guðmundsdóttur, Rímnaríki, Sögu Matthildi, Svavari Elliða, Ingileif, Árný, Magnúsi Gunnarssyni, Kríu, Stepmom, Aroni Can, Yung Mahican, Daníel Óliver Sveinssyni og Hellidembu.
Lagalisti Langspils 198:
1. Aflausn - Íris Guðmundsdóttir
2. In too deep - Bríet
3. Peter Pan - Saga Matthildur
4. Afmæli - Svavar Elliði
5. We Were on a Road - Magnús Gunnarsson
6. Higher - Árný
7. No snitch boys - Stepmom
8. Humidity - Kría
9. At last - Ingileif
10. Fuglabúrið - Volta
11. River - Volta
12. Heal - Volta
13. Aldrei heim - Aron Can
14. Hólkur - Yung Mahican
15. Drunk - Daníel Óliver Sveinsson
16. Lost - Jón Jónsson
17. Andvökunætur - Rímnaríki
18. Lifetime - Gusgus
19. Loving none - Sykur
20. Kynsnillingur - Páll Óskar
21. Mamma - Hellidemba
22. Orka jarðar - Hellidemba
23. Morgunsvæf - Hellidemba
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo, og nýjar plötur með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni.
Langspil leggur nú aðaláherslu á nýlegar plötur og leikur tvennur, eða tvö lög, af sex nýútkomnum plötum, með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni. Einnig heyrum við ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo. Að lokum heyrum við nokkur lög frá Tarnús Jr.
Lagalisti Langspils 199:
1. Endalausar nætur - Opandolfo
2. Endalausar nætur - Buttercup
3. Scarred sky - Túnfífill
4. Hey parents - Túnfífill
5. Dagur um miðja nótt - Guðmundur R. Gíslason
6. Bezt í heimi - Guðmundur R. Gíslason
7. Chinatown - The Retro Mutants
8. I will be fine - The Retro Mutants
9. Sandra - The Retro Mutants
10. Rainy Rurrenabaque - María Viktoría Einarsdóttir
11. I woke up waiting - Máni Orrason
12. Alþjóðleg ást - Nýdönsk
13. Stundum - Nýdönsk
14. I remember - Jónína Ara
15. You and me - Jónína Ara
16. Ég veit - Magnús R. Einarsson
17. Þokan - Magnús R. Einarsson
18. Logar af ást - Magnús R. Einarsson
19. One by one - Tarnús Jr.
20. WWII - Tarnús Jr.
21. Pussycat - Tarnús Jr.
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Músiktilraunir eru nýyfirstaðnar og var þetta í 36. sinn sem keppnin var haldin. Mikið hefur verið fjallað um sigursveitirnar en minna um þær sem lentu í öðru eða þriðju sætunum. Langspil bætir nú úr því og fer yfir sögu annarra og þriðju sætanna.
Í Músiktilraunum hafa nú 36 hljómsveitir sigrað keppnina, en í ár eru sigurvegararnir Atería. Ásamt því að kíkja á verðlaunahafa ársins í ár verða verðlaunahafar fyrri ára skoðaðir, með sérstakri áherslu á önnur og þriðju sætin að þessu sinni, en mun meira hefur verið fjallað um vinningshljómsveitirnar. Þetta er fyrri hluti, en árin 2001-2018 eru til umfjöllunar í kvöld.
Lagalisti Langspils 200:
1. Saga fyrrverandi verðandi fiðrildis - Atería
2. Close - Omotrack
3. Svarthöfði - Phlegm
4. Góð spurning - Magnús Jóhann
5. New beginning - AvÓka
6. I don't know who I am - Par-Ðar
7. Reflect yourself - Conflictions
8. Nothing left - In The Company Of Men
9. Kveðja - Þoka
10. Kalt - Heimir Klemenzson
11. Scientists - The Wicked Strangers
12. Going down - The Assassin of a Beautiful Brunette
13. Crazy Horses - The Vintage Caravan
14. Warriors - Endless Dark
15. Við=Indí - <3 Svanhvít
16. We have lost the battle we have lost the war - We made god
17. Gameboy - Hello Norbert
18. Love is something I believe in - Lada Sport
19. Ferðalangurinn - Enn ein sólin
20. Ó, ég - Ókind
21. Vogs - Tanya og Marlon
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Annar hluti umfjöllunar um hljómsveitir sem tóku þátt í Músiktilraunum en sigruðu ekki. Þetta er annar hluti og árin 1982 til 2000 eru nú skoðuð.
Músiktilraunir er hljómsveitarkeppni sem haldin hefur verið 36 sinnum. Ár hvert bætist við ein sigursveit, en mun fleirri frábærar hljómsveitir bætast í íslenska tónlistarflóru. Í þætti kvöldsins er kíkt á sveitir sem ekki unnu en voru eftirtektarverðar eða höfðu áhrif á íslenskt tónlistarlíf.
Lagalisti Langspils 201:
1. Blue ball turns back - Snafú
2. Ugla - Auxpan
3. Never look back - Sinn Fein
4. Innrauður - Etanól
5. Fyrirmyndin þín ert þú/Your role model is yourself - Bisund
6. Töffarinn - Woofer
7. Allir glaðir - Innvortis
8. Kastrat - Á túr
9. Fljúgðu - Victory Rose
10. Skemmuleggjarinn - Stolía
11. Sjáandi - Mósaík
12. Reykjavíkurpakk - Moskvítsj
13. Trúleysi - In Memoriam
14. Nonni ninja - Saktmóðigur
15. Perceptions - Strigaskór nr. 42
16. Street Lover - Bootlegs
17. Í útvarpi - Herramenn
18. 5. gír - Sogblettir
19. Í gegnum tíðina - Drykkir innbyrðis
20. Gestur og gæs - Fásinna
21. Rugl - Bylur
22. Ég er aumingi - Þarmagustarnir
23. Kani - S.H.Draumur
24. Ónefnt - Vébandið
25. Takið eftir - Vébandið
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet.
Langspil er nú troðfullt af nýjum lögum, sem virðast birtast á ofurhraða með hækkandi sól. Mikið ef að skemmtilegum textum í lögum kvöldsins, og eilífðar-vangaveltur á borð við: Hver er ég?, Hvað geri ég? og Hvernig geri ég það? öðlast ný svör. Við heyrum því ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet.
Lagalisti Langspils 202:
1. Crowds - Siggi hnífur
2. Don't Be A Man - Knife Fights
3. What do I know? - Projekt
4. Fyrir lífið - Projekt ft. Gnúsi Yones
5. Byssukúla - Kla Kar
6. Amma - Indriði
7. Timeless - Kólumkilli
8. Djöflaskata - Kólumkilli
9. Það sem enginn vita má - Meginstreymi
10. Grafinn - Sker
11. What I Said - Darth Coyote
12. Þessi ég - Hljómsveitin Ég
13. Paralyzed - Lexzi
14. Who are you? - Fnjósk
15. Satoru Nakata - Jöckull
16. Water - Hildur
17. Leiguliðar - Saktmóðigur
18. Ég er til - Ísak Örn Guðmundsson
19. Unknown to unforgettable - Sandra Bullet
20. Of seint - Valdimar
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Ný plata með Worm is green, ný lög frá Unnsteini, Hexagon Eye, Haraldi Þór, Ara Árelíus, Loga, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Stop, Faxfló, Andra, Hjörvari, Andra Vali Jónssyni, Árstíðum, Tómasi Helga Wehmeier, Ósk Óskarsdóttur, Erni Ými og Teiti Magnússyni.
Andi tilraunamennsku svífur yfir vötnum í þætti kvöldsins. Við heyrum nokkur lög af nýjustu útgáfu rafhljómsveitarinnar Worm is green og svo heyrum við afar fjölbreytt samansafn af nýjum íslenskum lögum. Við fáum ný lög með Unnsteini, Hexagon Eye, Haraldi Þór, Ara Árelíus, Loga, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Stop, Faxfló, Andra, Hjörvari, Andra Vali Jónssyni, Árstíðum, Tómasi Helga Wehmeier, Ósk Óskarsdóttur, Erni Ými og Teiti Magnússyni.
Lagalisti Langspils 204:
1. Hjarta - Unnsteinn
2. Hugarró - Haraldur Þór
3. Alone in the sky - Ari Árelíus
4. Come see what we are - Hilmar Davíð Hilmarsson
5. Nowhere Nothing No place No life - Hilmar Davíð Hilmarsson
6. Walking without you - Tómas Helgi Wehmeier
7. Karma - Logi
8. You're too late Satan V1 - Worm is green
9. Remember - Worm is green
10. Sunday Session 7 - Worm is green
11. Goldsun - Stop
12. Galdraflóra - Hexagon Eye
13. Vor í lofti - Ósk Óskarsdóttir
14. Lífsleiði - Ósk Óskarsdóttir
15. Hverra manna? - Teitur Magnússon
16. Tectonics - Örn Ýmir
17. Hvar hvíla þín bein - Hjörvar
18. Sunburn - Andri Valur Jónsson
19. Follow me - Andri Valur Jónsson
20. Harmakvein - Andri
21. While this way - Árstíðir
22. Brotsjó - Faxfló
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Ný plata með hljómsveitinni Johnny Blaze & Hakki Brakes og svo heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote, Bríeti, Máni Orrason,G Hinrikssyni, SURU, Maríu Ólafsdóttur, Einari Erni og Sigrúnu Dóru, Hyowlp, Indriða og Soffíu Björg.
Það er heilmikið að gerast í grasrótinni og gróskan þokkaleg, þrátt fyrir að betri tíð láti bíða eftir sér. Mikið kemur út af nýrri tónlist í hverri viku og í kvöld heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote, Bríeti, Máni Orrason,G Hinrikssyni, SURU, Maríu Ólafsdóttur, Einari Erni og Sigrúnu Dóru, Hyowlp, Indriða og Soffíu Björg. Einnig kíkjum við á nýja plötu frá Johnny Blaze & Hakka Brakes.
Lagalisti Langspils 205:
1. Aldrei meir - Ingvar Valgeirs
2. Distant Shoreline - Vilhjálmur Guðjónsson
3. We used to love - Future Lion & Anton
4. Why - AFK
5. Allt í megagóðu - Gunnar Ragnarsson og Milkywhale
6. Divine - ÍrisG
7. Bensínljós - Johnny Blaze & Hakki Brakes
8. Hvalfjarðargöng - Johnny Blaze & Hakki Brakes
9. Vegkantur 2 - Johnny Blaze & Hakki Brakes ásamt Sölku Valsdóttur
10. Monkfish - Darth Coyote
11. This is my life - G Hinriksson
12. Hækka í botn - María Ólafsdóttir
13. Komast upp - SURA
14. Bláminn - Einar Örn og Sigrún Dóra
15. Twin - Bríet
16. Hamskipti - Hjalti og Lára
17. Slip away - Aldís Fjóla
18. Afterglow - Hyowlp
19. Þeir vaka yfir þér - Soffía Björg
20. December - Indriði
21. Acting like a fool - Máni Orrason
22. Vestur Berlín - HAM
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
Tvær nýjar plötur, með Gróu og Úlfúð, og ný lög með Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur, Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur.
Það er nær óskiljanleg breidd í íslensku tónlistarlífi og í kvöld heyrum við þungarokk, tónlist undir áhrifum frá rússneskri þjóðlagatónlist, indí, dansvænt popp, nýbylgjurokk og tónlist úr söngleik, svo eitthvað sé nefnt. Suma íslenska tónlist er þó ekki einu sinni hægt að skilgreina alveg því hún er svo einstök, en öll er hún frábær! Við kíkjum á tvær nýjar plötur, með Gróu og með Úlfúð, og svo heyrum við ný lög frá Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur, Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur.
Lagalisti Langspils 206:
1. Akh Tiy Dolya - Gímaldin
2. Sanctimony - Úlfúð
3. Buried Horizon - Úlfúð
4. Phantom Sun - Úlfúð
5. Who you wanna be - NumerusX og Sjana Rut
6. Show me your truth - NumerusX og Sjana Rut
7. Who are you - Fnjósk
8. EoEo - Gróa
9. Prakkari - Gróa
10. Insects - Gróa
11. Lokadans (onofos) - Gróa
12. Into the dark - Between mountains
13. Frumeymd - Hórmónar
14. Run - RuGl
15. Leigubílstjóri - Gummi Þórarins
16. Dive right in - Yambi
17. Fireflies - You You
18. Frá mána til mána - Julian Civilian
19. Far from home - Valborg Ólafsdóttir
20. Hoppaðu upp í - Valdimar Guðmundsson
21. Komdu með mér út - Stefanía Svavarsdóttir
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir