Listamenn

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.

#60 Íslensk lög ársins

HÆ! AFSAKIÐ BIÐINA! GLEÐILEGT ÁR! NÚ ERU ÞAÐ ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS! BARA GAMAN!

12-31
01:08:26

#59 Lög fyrir hlaupið

Örn skokkar, Valdimar gengur rösklega. Báðir eru þeir vel stemmdir því þeir eru að hlusta á hlaupalögin sín.

11-26
01:23:31

#58 Sjónvarpsþættir frá 10. áratugnum

Valdimar og Örn horfðu mikið á sjónvarp þegar þeir voru börn og táningar á 10. áratugnum og tala hér um þá sjónvarpsþætti sem þeim þóttu skemmtilegastir á þeim tíma.

11-19
01:30:41

#57 Lyktir

Valdi og Össi eru báðir með nef sem þeir nota til að finna lykt af hinum ýmsu hlutum. Nú ræða þeir um sínar uppáhalds lyktir.

11-12
53:04

#56 Byggingar á Íslandi

Á Íslandi eru alls konar byggingar sem Valdi og Örn annað hvort fíla eða fíla ekki. Nú tala þeir um byggingarnar sem þeir fíla.

11-05
01:13:55

#55 Súpur

Hæ. Listamenn hér. Súpur. Þær eru góðar. Þær eru margar. Þær eru umræðuefni þáttarins þessa vikuna.

10-29
01:01:04

# 54 Lög frá Prins Póló

Svavar Pétur var einstakur maður. Listamenn telja sig heppna að hafa fengið að kynnast honum. Þessi þáttur er tileinkaður honum.

10-22
01:00:13

#53 Grænmeti

Valdi og Össi ræða um grænmeti. Grænmeti er voðalega hollt.

10-15
01:12:40

#52 Lög sem voru samin fyrir bíómyndir

HÆ! Listamenn tala hér um lög sem voru samin sérstaklega fyrir bíómyndir. Það er nú bara þannig.

10-08
01:33:16

#51 Hlutir sem við gerðum í sumar

LISTAMENN ERU MÆTTIR AFTUR! Í þessum endurkomuþætti tala Valdi og Össi um allt það skemmtilega sem þeir gerðu í sumar.

10-08
01:17:05

#50 Íslenskar plötur frá 10. áratugnum

ÞÁTTUR NÚMER 50! Þeir eru mættir aftur listadrengirnir og ætla nú að ræða um íslenskar hljómplötur úr 9unni. Gjössovel.

04-30
01:24:57

#49 Illmenni kvikmyndasögunnar

Covid, illmenni lífs okkar allra síðustu 2 ára, olli því að Listamenn þurftu að taka sér smá pásu. Er þá ekki viðeigandi að ræða um illmenni kvikmyndasögunnar? Það höldum við.

04-09
01:29:20

#48 Tónleikar sem við höfum spilað á

Valdi og Össi hafa spilað á rosalega mörgum tónleikum. Góðum og slæmum. Hvaða tónleikar ætli standi upp úr hjá þeim?

03-26
01:42:24

#47 Úr borðinu í bakaríinu

Bakkelsi og kruðerí er svakalega gott með góðum kaffibolla. Össi og Valdi kíkja aðeins í bakaríið.

03-19
01:04:15

#46 Snjallsímaforrit

Valdimar og Örn eiga báðir snjallsíma sem þeir nota ansi mikið, þar af leiðandi nota þeir einnig ansi mikið af snjallsímaforritum. Ansi snjallir strákar.

03-12
01:19:28

#45 Drykkir (gestalistamaður: Snæbjörn Ragnarsson)

Drykkir eru afskaplega góðir. Þeir geta verið sætir, súrir, sterkir, beiskir, bragðlausir og allt þar á milli. Sérstakur gestur er geðþekki öðlingurinn og listaunnandinn Snæbjörn Ragnarsson.

03-05
02:15:12

#44 Íslensk lög sem komust ekki í Eurovision

Þar sem undankeppnin fyrir Eurovision er handan við hornið ákváðu Listamenn að taka fyrir bestu íslensku lög sem komust ekki í keppnina stóru.

02-26
01:17:03

#43 Ofurhetjur

Valdiman og Örninn fljúgandi eru mættir til að bjarga deginum! Ofurhetjur!

02-12
01:32:02

#42 Bland í poka

Listamenn eru nammigrísir miklir. Nú velja þeir topp 10 „nömmin” sín í bland í poka.

02-05
01:14:44

#41 Skemmtistaðir

Fyrir þá sem ekki vita, þá hafa Valdi og Össi sko djammað. Á alls konar stöðum. Skemmtistöðum.

01-29
01:29:36

Recommend Channels