Menningarvaktin

<p><span>Menningarvaktin er nýtt hlaðvarp á Vísi þar sem Símon Birgisson fær til sín góða gesti og fer yfir stóru málin í menningarlífi landsins. Menningarvaktin er ómissandi fyrir þá sem vilja heyra um bestu leiksýningarnar, heitustu kvikmyndirnar og tónleikarýni - beint frá einvala hópi gagnrýnenda Vísis. Fylgstu með Menningarvaktinni frá byrjun - hér á Vísi og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Við erum á vaktinni fyrir þig. </span></p>

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Magnús Jochum Pálsson #4

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, dagskrárgerðarkona á RÚV, og Magnús Jochum Pálsson, gagnrýnandi og blaðamaður, eru gestir Símonar Birgissonar þessa vikuna.

11-27
51:07

Jón Viðar Jónsson og Valur Grettisson #3

Jón Viðar Jónsson og Valur Grettisson settust niður með Símoni Birgissyni og ræddu meðal annars um um Hamlet í Borgarleikhúsinu og Jónsmessunæturdraum í Tjarnarbíói.

11-13
55:02

Magnús Jochum og Valur Grettisson #2

Blaðamennirnir Magnús Jochum Pálsson og Valur Grettisson settust niður með Símoni Birgissyni og fóru yfir það helsta á Menningarvaktinni. 

10-31
57:49

Jónas Sen og Valur Grettisson #1

Í fyrsta þætti Menningarvaktarinnar fær Símon Birgisson þá Val Grettisson blaðamann og Jónas Sen tónlistargagnrýnanda Vísis í heimsókn. Stóru leikhúsin hafa sýnt spilin og rætt verður um fyrstu sýningar vetrarins - hvað hefur floppað og hvað hefur slegið í gegn? Menningarvaktin skellti sér svo á íslensku stórmyndina Eldarnir til að svara stóru spurningunni - er loksins komin alvöru íslensk stórslysamynd? 

10-16
53:17

Menningarvaktin - Kynning

Menningarvaktin er nýtt hlaðvarp á Vísi þar sem Símon Birgisson fær til sín góða gesti og fer yfir stóru málin í menningarlífi landsins. Menningarvaktin er ómissandi fyrir þá sem vilja heyra um bestu leiksýningarnar, heitustu kvikmyndirnar og tónleikarýni - beint frá einvala hópi gagnrýnenda Vísis. Fylgstu með Menningarvaktinni frá byrjun - hér á Vísi og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Við erum á vaktinni fyrir þig. 

10-14
00:58

Recommend Channels