Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

<p>Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.</p>

15 // Rós Kristjánsdóttir

Rós Kristjánsdóttir fæddist og bjó erlendis til 14 ára aldurs, hún vann mikið sem módel á unglingsárum og ætlaði sér svo að feta sömu leið og pabbi sinn sem er mannfræðingur. Lífið tók aðra stefnu og er hún í dag gullsmiður og annar eigandi skartgripamerkisins Hik og Rós.

11-18
01:00:08

14 // Helgi Ómars

Helgi Ómarsson er gull af manni - ljósmyndari, áhrifavaldur, útvarpsmaður, tískutöffari, aktívisti, fyrirtækaeigandi, hlaðvarpsstjarna, yogi og fleira og fleira. Kynnumst hlýja og góða Helga í þætti dagsins.

11-18
01:25:19

13 // Hildur Vala

Hildur Vala hefur bókstaflega skotist uppá stjörnuhimininn og fer nú með hlutverk Elsu á fjölum Þjóðleikhússins. Hún á framtíðina fyrir sér en fór afar áhugaverða leið við að velja sér þennan starfsvettvang.Styrktaraðilar Morgunbollans:- TM - nýjasta varan þeirra, Fjölskylduleiðin, er kjörin fyrir barnafjölskyldur.- H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is. - Sjöstrand - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 15% afslátt á sjöstrand.is

11-04
55:55

12 // Elísabet Alma

Elísabet Alma er mikill fagurkeri - hvort sem litið er til lista, tísku eða innanhúshönnunar. Hún er eigandi og stofnandi Listval.Styrktaraðilar Morgunbollans:- TM - nýjasta varan þeirra, Fjölskylduleiðin, er kjörin fyrir barnafjölskyldur.- H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is. - Sjöstrand - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 15% afslátt á sjöstrand.is

11-03
01:04:31

11 // Helga Ólafs

Helga Ólafs hefur komið víða við, hún stofnaði barnafatamerkið iglo+indi sem náði eftirtektarverðum árangri. Í dag er hún stjórnandi Hönnunarmars hátíðarinnar.Styrktaraðilar Morgunbollans:- TM - nýjasta varan þeirra, Fjölskylduleiðin, er kjörin fyrir barnafjölskyldur.- H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is. - Sjöstrand - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 15% afslátt á sjöstrand.is

10-20
59:20

10 // Ellen Lofts

Ellen Lofts er einn af okkar allra færustu stílistum og er ávallt með puttann á púlsinum. Hún hefur upplifað margt magnað á sínum ferli bæði hérlendis og erlendis.Styrktaraðilar Morgunbollans:- TM - nýjasta varan þeirra, Fjölskylduleiðin, er kjörin fyrir barnafjölskyldur.- H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is. - Sjöstrand - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 15% afslátt á sjöstrand.is

10-20
01:04:09

09 // Sigga Soffía

Sigga Soffía er margverðlaunaður listamaður og er óhrædd að flakka á milli mismunandi listforma - dans, leikhús, vöruhönnun, matur, flugeldasýningar .. Sigga Soffía er höfundur bleiku slaufunnar 2024, en hún hefur sjálf sigrast á Krabbameini. Morgunbollinn er í boði H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is.

10-06
01:01:41

08 // Sigríður Ágústa

Sigríður Ágústa er ungur hæfileikaríkur fatahönnuður sem fer sínar eigin leiðir. Hún hefur m.a. unnið náið með tónlistarkonunni Bríeti og skapað eftirminnilegar flíkur og búninga með henni. Morgunbollinn er í boði H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is.

10-06
50:25

07 // Dóra Júlía

DJ Dóru Júlíu er margt til listanna lagt. Hæfileikabúnt með risa stórt bros og áberandi stíl, óhrædd við að fara nýjar leiðir og púllar það alltaf.Morgunbollinn er í boði Sjöstrand og H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is.

09-22
01:08:40

06 // Maja Mist

Maja Mist er ung kona á uppleið. Hún er markaðsmanneskja, frumkvöðull og hefur bæði heillandi stíl og persónuleika. Morgunbollinn er í boði Sjöstrand og H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is.

09-22
01:15:01

05 // Lína Birgitta

Lína Birgitta er mikill frumkvöðull og fagurkeri. Hún er stofnandi og eigandi fatamerkisins Define the Line, sem sérhæfir sig í þæginlegum gæða æfingafatnaði. Með dugnaði sínum hefur hún náð ótrúlegum árangri með merkið og stefnir enn hærra.

09-08
01:04:18

04 // Anna Margrét Gunnarsdóttir

Anna Margrét Gunnarsdóttir er einstaklega litríkur og skemmtilegur karakter og fatastíll hennar endurspeglar þessa gleði. Hún er stofnandi fyrirtækisins Altso sem sérhæfir sig í samskiptaráðgjöf til fyrirtækja og hefur margra ára reynslu af störfum sínum fyrir sænska tísku-móðurskipið H&M.

09-08
01:22:20

03 // Hulda Katarína

Hulda Katarína hefur vakið athygli fyrir heillandi stíl og dugnað í starfi sínu í tískuvöruverslunum, nú síðast í Andrá. Hún tók nýlega stökkið og einbeitir sér nú alfarið að eigin rekstri, Klei Atelier.

08-23
33:55

02 // Eva Dögg

Eva Dögg Rúnarsdóttir frumkvöðull og stofnandi Rvk Ritual. Eva er áhugaverð á svo marga vegu, nær að tvinna saman tísku, andlega og líkamlega heilsu á svo heillandi og eðilegan hátt.

08-17
01:03:37

01 // Saga Sig

Listakonan Saga Sig er tískudrottning, hæfileikabúnt og sannkallaður lífskúnstner. Yfir morgunbollanum fórum við yfir hennar bakrunn og snertum á tísku, heilsu og listum og svo miklu miklu meiru spennandi ...

08-17
53:31

Kynning - Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

Morgunbollinn er mikilvægasti bolli dagsins og ég hlakka til að deila honum með ykkur.

08-13
03:02

Recommend Channels