DiscoverMyrkur
Myrkur
Claim Ownership

Myrkur

Author: myrkur

Subscribed: 730Played: 36,697
Share

Description

Hlaðvarp um illmenni og annan óhugnað
104 Episodes
Reverse
104. The Pink Giant

104. The Pink Giant

2025-02-2432:23

Hæ! Ég er komin aftur! Með einn lítill og stuttan en alls ekki sætan. Og reyndar ekki lítinn. Eða stuttan. En þátturinn er hóflegur á lengd!  
Þáttur! Húrra!  Þáttur um afkastamikinn morðingja sem vann einn en er stundum talinn með í þríeyki af verstu morðingjum Suður Ameríku.  
102. The Demon Next Door

102. The Demon Next Door

2023-07-3101:15:30

Ekki dauð úr öllum æðum enn krakkar mínir! Hér er þáttur með morðum, misþyrmingum, bolla dagsins og röfli Nínu. Þannig að allt er eðlilegt hér á bæ
Bada bing, bada búmm! Gleðilegan Bolludag! Vonandi rennur þessi þáttur jafn ljúflega niður og rjómabolla! Frekar stuttur en áhugaverður engu að síður. Örlítil tilkynning í lokin. Love it!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
HUNDRAÐASTI þátturinn!! Hvað er að frétta!? Og allt ykkur að þakka! Takk svo mikið fyrir að vera með mér og nenna að hlusta á röflið í mér krakkar, þið vitið ekki hversu mikið ég kann að meta það! 🧡 Því fögnum við reyndar með frekar stuttum þætti, sérstaklega miðað við hve afkastamikill morðingi þetta var og hversu nöfn hann fékk; The Monster of Montmartre, The Grim Reaper of Paris, The Beast of Montmartre og The Old Lady Killer. Algjör lúsablesi af manni! Og hér er allt sem ég fann um hann! Takk fyrir að hlusta!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
99. Kelly Anne Bates

99. Kelly Anne Bates

2022-10-2530:24

Hér er þáttur! Hann er stuttur en einstaklega niðurdrepandi! Góða skemmtun!  
HALLÓ HALLÓ HALLÓ! Já ég er bara á lífi og hef snúið aftur í hlaðvarpsheiminn! Jibbí! Við byrjum á sögustund þar sem við fræðumst um England á nítjándu öld. Já og það er morðynja þarna líka að vesenast, bölvuð. Gott að vera komin aftur!
97. Betty Broderick

97. Betty Broderick

2022-04-0601:01:162

Það hlaut að koma að því að þetta morðkvenndi fengi athygli mína!    Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
96. The Plainfield Butcher

96. The Plainfield Butcher

2022-03-2201:12:511

Húrra! Þáttur! Langur og ekkert kósí! Það eru samt þrír brandarar í honum sem er þó eitthvað! Þessi er EKKI fyrir fólk yngri en 14 ára!
Seisei, bara þáttur! Og stuttur miðað við viðfangsefnið! En hér er imprað aðeins á sögu Aileen Wuornos, einni umdeildustu morðynju sem sögur fara af, aðallega vegna rifrilda um hvort að hún hafi fengið viðeigandi refsingu og aðstoð. Minni á leikinn hjá www.themistress.is ! Þar geturu notað kóðann MORÐ fyrir 15% afslátt og farið í pott til að eiga möguleika á að vera dregin/n út næsta sunnudag!
94. Sherri Rasmussen

94. Sherri Rasmussen

2022-02-2256:182

Seint koma sumir en koma þó ætti að vera mottóið mitt. En hér er hann! Brakandi ferskur fyrir næturvaktina og bíður eftir ykkur á þriðjudeginum! Minni á leikinn hjá Myrkri og www.themistress.is þar sem er til mikils að vinna fyrir alla sem nýta sér afsláttarkóðann MORÐ!
93.Cleveland Torso Murders

93.Cleveland Torso Murders

2022-02-1501:08:381

Seint koma sumir en koma þó! Ég tel það samt með!  Það er LEIKUR með www.themistress.is í gangi! Allar upplýsingar í þættinum! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
92.La Bestia

92.La Bestia

2022-02-0841:461

Húrra! Hendum í einn stuttan um andstyggilegan og afkastamikinn morðingja sem á ekkert gott skilið! Takk fyrir þolinmæðina! Ég er komin aftur!
91. John List

91. John List

2021-12-1652:161

Steiktur gaur, skrýtið mál, langt ferli!  Pepp að vera aftur komin í stólinn!    Sponsor þáttarins er https://homemade.is/ Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
90. The Trunk Murderess

90. The Trunk Murderess

2021-11-1501:00:322

Ég hef snúið aftur! Og hef morðkvennsu með í fylgd! Hrikalega er ég pepp í það!   Sponsor þáttarins er https://homemade.is/ og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
89. Slender Man árásin

89. Slender Man árásin

2021-10-2401:02:342

Góðan daginn og gleeeeðilegan sunnudag! Ahh, dagur hvíldarinnar og rólegheitanna, þegar maður kveikir á kertum, skellir í búbblu bað og hlustar á morð og misþyrmingar. Fullkomið!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
88. The Vampire Rapist

88. The Vampire Rapist

2021-10-1857:54

Hann er kominn og passar vel inn í vampíru þemað! Að minnsta kosti viðurnefnið...   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
Risin úr dvala með einn stuttan til að koma mér í gang. Stuttur, gamall og fróðlegur og tilvalinn í upphitun fyrir næsta þátt *dúmm dúmm dúúúmmmm*
86. Gabby Petito

86. Gabby Petito

2021-09-2555:04

Alveg óvart smá þáttur um Gabby Patito, sem við sitjum væntanlega öll yfir þessa dagana. Ég reyndi að hafa eins margar staðreyndir og ég gat og fara ekki mikið út í kenningar svo það gæti verið að mig vanti eitthvað sem ég veit ekki að hefur verið staðfest. Það dælast inn upplýsingar um málið og það sem er satt í dag gæti verið rugl á morgun, svo það er alveg líklegt að einhverjar fleiprur séu þarna inn á milli, en ég gerði mitt besta. Sponsor þáttarins er HOMEMADE.IS og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum!
85. The Gorilla Killer

85. The Gorilla Killer

2021-09-1301:56:15

Hann er kooomiiiinn!! Loksins loksins- ennn í staðinn er hann svakalega langur! Góða skemmtun!   Sponsor þáttarins er HOMEMADE.IS og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
loading
Comments (10)

OBF1

Takk Nína! Þú ert frábær! 😊

Feb 15th
Reply

OBF1

Geggjað!! Takk endalaust mikið Nína!

Oct 25th
Reply

OBF1

Aug 25th
Reply

Katla Björg Kristjánsdóttir

Frábært hlađvarp. Mæli hiklaust međ því fyrir alla sem hafa áhuga á true crime :)

Apr 8th
Reply

Þorsteinn Halldórsson

frábærir þættir hjá þér 🙂

Feb 16th
Reply

OBF1

Awesome!! Þú ert yndi! Elska þættina þína!!

Dec 14th
Reply

Addi Icebreaker

eg veit hvad var ad hrjá skinwalker ranch. godur tháttur.

Oct 18th
Reply

Björn Arnar Kárason

Þetta er virkilega skemmtilegt podcast, um óhugnarleg mál. 5 stjörnur!

Aug 30th
Reply

OBF1

Ég elska þættina þína! Ég uppgötvaði Myrkur bara í síðustu viku og er búin að hlusta á þá alla! Þvílík snilld! Mini Myrkur er líka alveg brilliant! Keep up the good work 👍👏 Þú ert alveg frábær! ps. Myrkur finnst ekki inná Google Podcast 🤔

Jun 26th
Reply (1)