DiscoverMystík
Mystík
Claim Ownership

Mystík

Author: Ghost Network®

Subscribed: 332Played: 11,530
Share

Description

Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Ef þú hefur gaman að True Crime og öllu því skrýtna og undarlega sem er að gerast í heiminum þá skaltu prófa að hlusta á þessa þætti!

Þáttastjórnendur eru hjónin Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson en þau halda einnig úti hlaðvörpunum Draugasögur Podcast og Sannar Íslenskar Draugsögur sem þú finnur á öllum veitum.

Viltu meiri Mystík í lífið?
Prófaðu áskrift FRÍTT í 7 daga og fáðu aðgang að öllum þáttum aftur í tímann, áskriftarþátt í hverri viku + opna þætti án auglýsinga. Farðu inná patreon.com/mystikpodcast og skráðu þig!

EÐA ef þú vilt frekar hlusta á áskriftarþætti á Spotify, skrifaðu þá Mystík Áskrift í leitargluggann og skráðu þig þar!

Mystík Podcast er framleitt af Ghost Network
129 Episodes
Reverse
DULARFULLT: MH370

DULARFULLT: MH370

2025-11-1201:00:29

Dularfullt: MH370Þetta er eitt frægasta og dularfyllsta mál samtímans.Hvernig getur farþegaflugvél með 239 manns um borð einfaldlega horfið af yfirborði jarðar í venjulegu áætlunarflugi á tímum þar sem tæknin er svo mikil?Það gerðist samt sem áður þann 8. mars árið 2014. Í þessum þætti köfum við ofan í atburðarrásina á "mannamáli", jörðum sögusagnir og skoðum nýjar vendingar í málinu sem loks gætu varpað ljósi á hvað varð um vélinaÞetta er MH370Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
RÁN: Bankaræninginn

RÁN: Bankaræninginn

2025-11-1248:16

Árið er 2003 og inn í Xerox bankaútibú í Webster gengur vopnaður maður í FBI jakka. Í kjölfarið á sér stað atburðarrás sem virðist þaulskipulögð og gengur maðurinn rólegur út með $10.000 dollara!En skildi þó eftir sig eitt sönnunargagn..Það var þó ekki það eina, því hann skildi einnig eftir sig fórnarlömb.Fólk sem átti eftir að lifa með þessu áfalli það sem eftir var af lífi þeirra, einn sem var alvarlega særður og svo annan sem var látinn!En hver var ræninginn?Hvað gerðist þegar lögreglan hóf leitina að honum?Það eru margar spurningar sem hafa brunnið á vörum þeirra sem sáu um málið alveg síðan að þetta óhugnanlega atvik átti sér stað.Í þessum þætti köfum við í atburðarrásina og rannsóknina í kjölfarið þó svo að hún hafi tekið miklu lengri tíma en nokkur hafði ímyndað sér.Þetta er... BankaræninginnKomdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
MORÐ: Herbergi 2805

MORÐ: Herbergi 2805

2025-11-1255:24

DULARFULLT: HERBERGI 2805👤 Hver var hún? Árið 1995 fannst lík konu í herbergi 2805 á lúxus­ hótelinu Oslo Plaza. Hún hafði skráð sig inn undir fölsku nafni, enginn hefur leitað að henni og enn í dag – 30 árum síðar – veit enginn hver hún var.🔎 Hún skilur eftir sig fullt af spurningum: Hvers vegna hafði hún engin skilríki? Af hverju voru allar merkingar fjarlægðar af fötunum hennar? Og var hún ein eða var maður með henni?🕵️‍♀️ Málið er bæði óhugnanlegt og mögnuð ráðgáta!Þetta er Oslo Plaza konan í Herbergi 2805Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
SERIAL: BIBLE JOHN

SERIAL: BIBLE JOHN

2025-10-3154:55

SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸SERIAL: BIBLE JOHN Í dag erum við með mjög áhugavert mál fyrir ykkur sem á eftir að fá hausinn á ykkur til þess að springa 😱 Það hafa kannski einhverjir heyrt um raðmorðingjan Bible John en brot hans og dulúðin sem er í kringum þau hefur vakið mikla athygli!Við ætlum að ræða um hann hér í dag en kannski með aðeins öðruvísi hætti en við tölum venjulega um raðmorðingja......Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok
SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸DULARFULLT: STEVEN KUBACKI Málið sem við ætlum að taka fyrir í dag er vægast sagt dularfullt og skrýtið! 🤯Steven Kubacki heldur af stað á gönguskíðunum sínum að Lake Michigan...Ári síðar vaknar hann á engi og man ekkert hvað hafði komið fyrir, eða hvar hann var búin að vera allan þennan tíma!Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok
SERIAL: BELLE GUNNESS

SERIAL: BELLE GUNNESS

2025-10-1752:04

SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Belle Gunness var furðulegt eintak...hún auglýsti eftir herramönnum í norskum dagblöðum og óskaði eftir félagsskap þeirra... en það var eitt skilyrði... maðurinn sem myndi svara auglýsingunni yrði að vera viljugur að sameina eigur þeirra....Rautt flagg?Út á við var Belle ansi óheppin í lífinu, hús hennar og fyrirtæki brunnu og mennirnir í lífi hennar hurfu sporlaust!En þegar tugir líkamsleyfa fundust grafnar í svínastíunni hennar - spruttu upp stórar spurningar:Hver var hún í raun? Og hvar endaði hún sjálf?Leyfðu okkur að segja þér frá einum kaldasta raðmorðingja sögunnar!Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok
SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸DULARFULLT: YUBA COUNTY FIVEYuba County Five málið kannast eflaust einhverjir við, það er svolítið flókið en það fjallar um fimm karlmenn sem fóru á körfuboltaleik en skiluðu sér svo aldrei heim!Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸DULARFULLT: TÍMAFLAKKARINN JOHN TITORÍ dag ætlum við að spóla aftur í tímann… eða fram í tímann… eða, sko, við vitum það eiginlega ekki alveg...🤨Við ætlum að segja ykkur frá manni að nafni John Titor - sem birtist á spjallborðum árið 2000, sagðist vera frá árinu 2036, með sjálfsöryggi, ferðatösku og flugmiða frá framtíðinni.Hann var með alls konar spár og þurfti nauðsynlega að sækja IBM tölvu sem gæti bjargað heiminum, og sagðist hafa tímavél í bílnum sínum.Svo… var þetta bara vitleysa? Eða var hann raunverulega að reyna að vara okkur við?Við skoðum hvað hann sagði, hvað gekk eftir (spoiler: ekki mikið) og af hverju hann er enn þá að bögga netið 20+ árum seinna.Spennið beltinn fast og örugglega – því við erum að fara í tímaferðalag. Með kaffi og dass af kaldhæðni!Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
DULARFULLT: MEL´S HOLEÍ miðjum skógi í Washington fylki er hola... en enginn veit hversu djúp hún er 🤔Einn daginn fær útvarpsmaðurinn Art Bell símhringingu frá (sem virðist í fyrstu) ósköp venjulegum manni sem kynnti sig sem Mel.Mel hafði átt land í nokkur ár og á þessu landi var hola. Holan hafði verið á landinu þegar að Mel keypti eignina af gömlum manni og eiginkonu hans. Gamli maðurinn hafði haldið því fram að holan hefði verið á landinu þegar HANN keypti það á sínum tíma og að fólkið í hverfinu hefði alltaf notað hana til að henda ruslinu sínu vegna þess hve djúp holan var.Þetta þótti Mel undarlegt... hvernig gat staðið á því að fólk hefði verið að henda rusli ofan í holuna áratugum saman en hún var ekki enn full 🤔Í gegnum árin hélt Mel áfram að hringja í Art og segja honum sögur af holunni, en í þetta flækist ríkisstjórnin, indjánar og furðuverur 😳Spennið beltið ... you are in for a wild ride!Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
MORÐ: Eddie Politelli

MORÐ: Eddie Politelli

2025-09-1944:16

Í dag ætlum við að fara yfir mál sem hefur fengið rosalega litla umfjöllun. Það er um morðið á Eddie Politelli, 72 ára karlmanni sem var drepinn með sveðju í Pizzastað í Los Angeles árið 2006!  Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
Þáttur vikunnar er svo sannarlega á léttu nótunum sem þið hafið vonandi bara gaman að 😄Við reyndum okkar allra besta að bera þessi rússnensku nöfn rétt fram en fengum svo símtal frá Andra klippara eftir að upptökum var lokið þar sem hann benti okkur hispurslega á að við bárum Tunguska fram vitlaust allan þáttinn - en það verður bara að hafa það 😅 Í dag ætlum við að fjalla um vægast sagt furðulegan atburð sem átti sér stað í Rússlandi árið 1908. Það eru ansi margar kenningar um hvað átti sér eiginlega stað þarna og hvað olli sprengingunni en við ætlum einmitt að fara yfir nokkrar þeirra í þætti dagsins..... Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
Við erum stödd í bænum Woodacre í Bandaríkjunum. Lögreglan er að rannsaka tvöfalt morð og mannshvarf en þeim er ekki að ganga nógu vel.Lögreglan í Concord sem er 79 km frá, er að leita að eldri hjónum sem hurfu frá heimilinu sínu.Um svipað leiti rúllar kona í hjólastól inní banka. Hún er klædd í skærgræn föt og ber kúrekahatt á höfði....Hvernig í fjáranum er hægt að púsla öllum þessum brotum saman?Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
Á áttunda áratugnum virtist eitthvað vakna í sveitum Flórens á Ítalíu.Eitthvað sem faldi sig í myrkrinu, eins og rándýr að bíða eftir rétta augnablikinu til þess að ráðast á bráð sína og án þess að skilja eftir sig ummerki.Þegar fólk fór að deila sögum af skrímsli sem bjó við borgarmörkin , hlógu flestir... þar til lík fóru að safnast saman.Þetta er saga um einn frægasta raðmorðingja Evrópu, um misheppnaðar lögreglurannsóknir, og hræðslu sem enn má finna fyrir í borginni.Hérna er veruleikinn óhugnanlegri en hvaða skáldskapur sem er.Þetta er Monster Of Florence!PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
MORÐ: RUNAWAY JOE

MORÐ: RUNAWAY JOE

2025-08-2144:53

Í dag ætlum við að kynna ykkur fyrir ótrúlega furðulegum karakter.... Joe Maloney.Hér erum við með mann, sem að myrti fyrverandi eiginkonu sína og flúði svo til Írlands þar sem hann faldi sig undir fölsku flaggi.....Það voru allir á eftir honum.....og á endanum var hann handsamaður....en þá fyrst byrjar ævintýrið!PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
MORÐ: PAPIN SYSTURNAR

MORÐ: PAPIN SYSTURNAR

2025-08-1549:58

Við erum staðsett í borginni Le Mans sem er í norð vestur hluta Frakklands. Hér ætlum við að skoða frægt sakamál þar sem Papin syturnar eru í aðalhlutverki, þær Christine og Léa.Systurnar störfuðu sem vinnukonur hjá Lanceline fjölskyldunni og höfðu gert það í rúm 7 ár þegar þær allt í einu fengu nóg. Og það sem þær gerðu var brútal!PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
MORÐ: ROLEX MORÐIÐ

MORÐ: ROLEX MORÐIÐ

2025-08-1443:02

MORÐ: ROLEX MORÐIÐ 🍤Árið 1995 flæktist lík manns í neti sjómanna. Hann bar enginn skilríki á sér en hann var með Rolex úr á vinstri úlnlið. Kannski íhuguðu sjómennirnir að stela úrinu og kasta honum aftur í sjóinn... en þeir ákváðu að vera ekki hálfvitar svo þeir hringdu í lögregluna....👮🏼Upp hófst alveg ROSALEGA skrýtinn ratleikur þar sem löng röð tilviljana leiddi sannleikann að lokum í ljós!Þessi þáttur er skemmtilegur, hlökkum til að komast inní eyrun ykkar... hljómar kannski illa.... en græjið popp, Coca Cola og ýtið á ▶️PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
MORÐ: SKINHEADS

MORÐ: SKINHEADS

2025-08-1440:38

Komið þið sæl kæru hlustendur!Þann 12. nóvember árið 1997 braust út skotbardagi á milli lögreglunnar í Denver og skinheads við íbúðarblokk í Denver USA.Lögreglumaðurinn Bruce Vanderjagt var drepinn í þessum bardaga og í kjölfarið var hin 21 árs gamla Lisl Auman handtekinn og ákærð við morð.Vandamálið var bara... að Lisl var í handjárnum og inni í lögreglubíl þegar morðið átti sér stað!PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
MORÐ: Herbergi 1046

MORÐ: Herbergi 1046

2025-07-2544:58

Hversu mikla sögu getur eitt herberbergi geymt?Þegar dularfullt morð átti sér stað á hótelherbergi í Kansas City árið 1935 vakti það ekki bara athygli um allt landið heldur um heim allan!Málið var þrautarefni og varð eitt það dularfyllsta í sögunni.Því þetta er ekkert venjulegt morð, kringumstæðurnar og lýsingar vitna benda til þess að eitthvað sérkennilegt og mjög hrottalegt hafi átt sér þar stað.Við köfum djúpt ofan í þá leyndardóma sem herbergið kann að geyma...Komdu og tjékkaðu þig inn með okkur í hið alræmda Herbergi 1046PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
DULARFULLT: ÍSDALSKONANVið förum til nágranna okkar í Noregi, nánar tiltekið í Bergen árið 1970.Kona finnst vel skorðuð á milli stórra steina í bröttum fjallshlíðum Ísdals, allir miðar höfðu verið klipptir af fötum hennar, einnig miðar og merkingar ásamt fingraförum, en það var ekki allt....Hver er þessi kona og hvernig komst hún alla leiðina uppí ísilagt fjallið í þykkum snjó og svo ...brunnið til bana?Þetta mál er okkur mjög kært og vörðum við mikilli rannsóknarvinnu við gerð þáttarins sem er kannski aðeins í lengri kanntinum.Þetta er málið um ÍSDALSKONUNAPRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
MORÐ: KNUTBY MORÐIÐ

MORÐ: KNUTBY MORÐIÐ

2025-07-1541:21

MORÐ: KNUTBY MORÐIÐÞað sem átti að vera friðsælt trúarsamfélag breyttist í vettvang glæps, blekkinga – og morðs.Í litla bænum Knutby í Svíþjóð árið 2004 köfum við djúpt í eitt ótrúlegasta morðmál Norðurlandanna. Einn morðingi og tvö fórnarlömb sem bjuggu hlið við hlið!Hver stjórnaði hverjum? Hvernig varð trú að vopni? Og hvaða leyndarmál lágu að baki sakleysislegu yfirborði?PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
loading
Comments