DiscoverPodcast með Sölva Tryggva
Podcast með Sölva Tryggva
Claim Ownership

Podcast með Sölva Tryggva

Author: Sölvi Tryggvason

Subscribed: 2,479Played: 159,102
Share

Description

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.
505 Episodes
Reverse
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Ásta Björk Bolladóttir er einkaþjálfari og ævintýrakona sem fer ótroðnar slóðir í lífinu. Í þættinum ræða Sölvi og Ásta um ævintýri, ferðalög, athyglisbrest, menntakerfið, hugrekki, ástríðu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Jóhannes Felixson er bakari, frumkvöðull, sjónvarpskokkur og metsöluhöfundur. Mögnuð saga og stórmerkilegur maður. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Eftir að hafa selt fyrirtæki sem hann byggði upp ákvað Kristján Gíslason að tími ævintýranna væri runninn upp. Árið 2014 fór hann hringinn í kringum hnöttinn á mótorhjóli einn síns liðs. Síðan þá hefur hann farið einn yfir alla Afríku, farið í syðstu hluta Suður-Ameríku og margt fleira. Í þættinum fer Kristján yfir ótrúlegar sögur af ævintýrum sínum á mótorhjólinu, hvað hann hefur lært af því að sjá heiminn og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Í þættinum ræða Sölvi og Frosti um helstu atburði líðandi stundar í samfélagsmálum. Hlutdrægni fjölmiðla. óeirðirnar í Bretlandi, hatursorðræða, forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og margt margt fleira Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Arnór Sveinsson er sérfræðingur í öndunar- og kuldaþjálfun sem hefur undanfarin ár eingöngu unnið við að aðstoða fólk við að koma taugakerfinu og líkamanum í betra stand. Arnór skipti algerlega um takt í lífinu eftir að hafa misst frænda sinn og náinn vin í hræðilegu slysi. Hann hafði í áraraðir verið sjómaður og djammaði mikið á milli túra. En eftir slysið leitaði hann á önnur mið og ferðaðist víða um heim til að læra alls kyns hluti sem snúa að heilsu. Í þættinum ræða Sölvi og Arnór um stórmerkilega sögu Arnórs, leiðir til að finna jafnvægi, kuldaþjálfun, öndun, taugakerfið og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Diljá Mist Einarsdóttir er hæstaréttarlögmaður og alþingismaður sem hefur vakið athygli fyrir að tjá skoðanir sínar umbúðalaust síðan hún kom inn á vettvang stjórnmálanna. Í þættinum ræða Sölvi og Diljá um sögu Diljár, stjórnmálin, rétttrúnaðinn, eineltisseggina, hlutverk ríkisins og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Svali Kaldalóns er einn reyndasti útvarpsmaður Íslands. Hann hafði starfað í áratugi í fjölmiðlum þegar hann skipti um takt og flutti með allri fjölskyldunni til Tenerife til að elta óvissuna og drauminn um nýtt líf. Í þættinum ræða Sölvi og Svali um fjölmiðla, heilsu, samfélagsmál, Tenerife-ævintýrið, krísuna við að verða miðaldra og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Einkaþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir hefur gengið í gegnum margt þó að hún sé ung að árum. Í þættinum ræða Sölvi og Rakel um dimmustu dalina, sigrana, sjálfsábyrgð, heilsu og margt fleira.  Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
  Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er alþingismaður og fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Flokkur hans hefur undanfarið mælst í hæstu hæðum í skoðanakönnunum og Sigmundur hefur vakið athygli fyrir að tjá sig umbúðalaust í ýmsum málum. Í þættinum fara Sölvi og Sigmundur yfir stöðuna í stjórnmálunum, samfélaginu. fjölmiðla, málin sem ekki má tala um og margt fleira Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Helgi Jean Claessen er hlaðvarpsstjórnandi og frumkvöðull. Í þættinum ræða Sölvi og Helgi um sjálfsábyrgð, leiðir til að breytast, stóra bróður, heimsmyndir fólks og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Gunnar Wiium er hlaðvarpsstjórnandi og smiður sem hefur víða komið við og hikstar ekki við að tjá skoðanir sínar umbúðalaust. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um karlmennsku, sannleika, kærleika, stöðuna í samfélaginu og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Vigdís Hauksdóttir var um árabil bæði Alþingismaður og borgarfulltrúi og oft á tíðum gustaði mjög um hana, enda þekkt fyrir að segja sínar skoðanir. Í þættinum ræða Sölvi og Vigdís um stjórnmálin, ferilinn, lífið eftir stjórnmál, fjölmiðla, hugrekki og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Stefán Einar Stefánsson er siðfræðingur og blaðamaður sem hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir aðgangshörð viðtöl. Í þættinum ræða Stefán og Sölvi um fjölmiðla, samfélagsmál, skautun, rétttrúnað og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Aukaþáttur um enska boltann og fleira: Sigurður Bond og Hjálmar Örn fara yfir tímabilið sem er framundan í enska boltanum, Fantasy, það besta í íþróttum og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Björgvin Páll Gústafsson er einn litríkasti íþróttamaður síðari ára á Íslandi. Á stórmótum hefur hann vakið athygli fyrir Víkingalegt útlit og brjálæðislega framgöngu á vellinum. Sölvi skrifaði bók um Björgvin fyrir ári síðan og hér ræða þeir saman um ferilinn, barnæskuna, leiðir Björgvins til bata úr andlegu og líkamlegu hruni og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Ásmundur Einar Daðason er barnamálaráðherra Íslands. Fyrir nokkru síðan varð kúvending í lífi hans þegar hann ákvað að opna á áföll í æsku, sem höfðu legið eins og steinn í maganum á honum í gegnum allt lífið. Í þættinum talar hann opinskátt um aðstæður sínar í barnæsku og það hvernig hann segist allt eins hafa getað endað á Litla Hrauni miðað við aðstæður. Hann fer líka yfir ástríðuna fyrir málefnum barna og allt það sem samfélagið getur gert til að bæta aðstæður barna og unglinga sem standa höllum fæti. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Ragnar Sigurðsson er einn þekktasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar. Hann var maður leiksins í stærsta sigri landsliðsins frá upphafi þegar Ísland sló England út af EM 2016. Í þættinum ræða Sölvi og Ragnar um magnaðan feril Ragnars, tímann í Rússlandi, ævintýrin með landsliðinu, lykilinn að árangri, þjálfun og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Sigríður Klingenberg, betur þekkt sem Sigga kling, hefur skemmt Íslendingum um árabil með spádómum, bingókvöldum, karókí-kvöldum og mörgu fleiru. Sigga segir sjálf að ferill hennar sé ein stór afleiðing af því að kunna að segja alltaf já, sama hvernig manni líður. Í þættinum ræða Sigga og Sölvi um mikilvægi þess að njóta hvers dags, hlæja mikið, fara yfir stórmerkilegan feril Siggu og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/  
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Reynir Traustason er einn reyndasti blaðamaður Íslandssögunnar. Hann hefur ritstýrt fjölmörgum fjölmiðlum og oft komist í fréttir fyrir að lenda upp á kant við valdhafa. Hér ræða Reynir og Sölvi um sjómennskuna, áratuga feril í fjölmiðlum, hvernig Reynir tók heilsu sína í gegn þegar hann óttaðist um líf sitt og margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/  
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Greta Salóme Stefánsdóttir er löngu orðin landsþekkt fyrir hæfileika sína á sviði tónlistar. Í þættinum ræða Sölvi og Gréta um móðurhlutverkið, samkennd, tónlist, bjartsýni, hugarfar og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/
loading
Comments (5)

Gísli Grímsson

Afhverju er enginn nýr þáttur?

May 18th
Reply

Guðbjartur Sveinbjörnsson

þetta viðtal kom sko skemmtilega á óvart. þessi á sko eftir að gera góða hluti

Dec 30th
Reply

Kolbrun Þorkelsdottir

takk fyrir þetta spjall, eg hef miklar mætur a MT.

Aug 29th
Reply

Ármann Snjólfsson

Kristín Sif,alflottasti viðmælandinn fram að þessu.👍

Jul 22nd
Reply (1)