Reykjavík síðdegis

Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Bragi Guðmundsson færa þér fréttir og fróðleik á hverjum virkum degi. Það er fátt sem drengirnir láta fram hjá sér fara og þeir fylgjast vel með málefnum líðandi stundar og enn betur með því sem þú hefur að segja eða vilt koma á framfæri.

Reykjavík síðdegis - Mestar líkur á smiti heima fyrir í seinni hluta bylgjunnar

Jóhann Björn Skúlason yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna ræddi við okkur um smitin

12-11
05:42

Reykjavík síðdegis - Auglýsingagildi í kvikmyndum er gríðarlegt

Ólafur Hand fyrrverandi stjórnarmaður í True North um tækifæri sem íslenskur kvikmyndaiðnaður er að verða af vegna sinnuleysis stjórnvalda.

12-11
08:50

Reykjavík síðdegis - Gefa Hættuspilið út á ný eftir 22 ára bið

Stefán Sigurjónsson framkvæmdastjóri Spilaborgar ræddi við okkur um Hættuspilið

12-11
05:32

Reykjavík síðdegis - Íslendingar á Tenerife um jólin 95 prósent færri en í fyrra

Svali ræddi við okkur um ástandið á ferðamannaparadísinni Tenerife

12-11
06:26

Reykjavík síðdegis - Hætta á að erlend stórfyrirtæki gleypi ferðaþjónustumarkaðinn

Þórir Garðarsson stjórnarformaður Gray Line um hætturnar sem blasa við veikri ferðaþjónustu

12-11
08:22

Reykjavík síðdegis - Yfirgnæfandi líkur á að bóluefnin muni duga á aðra stofna veirunnar

Arnar Pálsson prófessor í erfðafræði við HÍ ræddi við okkur um virkni bóluefna

12-10
08:34

Reykjavík síðdegis - Bilun í skilaboðaforriti Facebook ekki árás

Atli Stefán frá hlaðvarpinu Tæknivarpið ræddi bilunina hjá Facebook í dag

12-10
03:31

Reykjavík síðdegis - Pósturinn afgreitt jafn marga pakka á 10 dögum eins og allan desember á síðasta ári

Sesselía Birgisdóttir framkvæmdastjóri þjónustu og markaðssviðs Íslandspósts

12-10
08:31

Reykjavík síðdegis - Margir sem falla í gryfju svikahrappa sitja eftir með sárt ennið

Reynir Bjarni Egilsson deildarstjóri hjá Valitor ræddi við okkur um svikapósta og stöðu þeirra sem ganga í gildruna.

12-10
08:04

Reykjavík síðdegis - Eignir Íslendinga í útlöndum ekki gerðar upptækar þegar eigandinn fellur frá

Gísli Tryggvason Landsréttarlögmaður ræddi við okkur um flókin erfðamál

12-10
06:47

Reykjavík síðdegis - Mikil ásókn í sund og sóttvarnir í fyrirrúmi

Steinþór Einarsson skrifstofustjóri íþróttamála hjá Reykjavíkurborg og staðgengill sviðsstjóra ræddi við okkur um opnun sundlauga

12-10
05:51

Reykjavík síðdegis - Misskilningur að teygjur auki liðleika

Einar Carl Axelsson eigandi Primal ræddi við okkur um liðleika karla

12-10
07:30

Reykjavík síðdegis - Ekki víst að allir grænkerar muni borða ræktað kjöt

Valgerður Árnadóttir formaður samtaka Grænkera um ræktað kjöt

12-09
07:07

Reykjavík síðdegis - Ekki hægt að ætlast til þess að þungaðar konur vinni lengur en 36 vikur

Alex­ander K. Smára­son fæðingarlæknir og fráfarandi formaður félags fæðinga- og kvensjúkdómalækna um meðgönguorlof

12-09
08:19

Reykjavík síðdegis - Fáklæddir slökkviliðsmenn og konur á dagatali og spilastokki

Ómar Ágústsson slökkviliðsmaður um hið árlega slökkviliðs dagatal

12-09
05:43

Reykjavík síðdegis - Eigendur líkamsræktarstöðva stofna hagsmunasamtök

Fannar Karvel eigandi Sparta um ástandið á líkamsræktarstöðvum

12-09
07:22

Recommend Channels