Síðdegisútvarpið

Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.

Heimsmálin - Haukur Hauksson og Leifur Árnason

Heimsmálin: Haukur Hauksson og Leifur Árnason fyrrverandi flugstjóri ræða um stöðuna í Úkraínu og Rússlandi og ástandið í stríðinu á Gaza.  -- 15. sept. 2025

09-15
57:49

Heimsmálin - Jakob Frímann Magnússon

Heimsmálin: Bretland- Jakob Frímann Magnússon varaþingmaður og fyrrverandi stjórnandi íslenska sendiráðsins í London ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur og Pétur Gunnlaugsson um fjöldamótmæli og ástandið í Bretlandi.  --  15. sept. 2025

09-15
01:01:28

Arnþrúður Karlsdóttir og Inga Sæland Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ingu Sæland Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands um þingstörfin framundan og ástandið í velferðarmálum. Í seinni hluta er tekið við innhringjendum.  -- 12. sept. 2025

09-12
59:38

Tjáningarfrelsið - Pétur Gunnlaugsson og Björn Jón Bragason

Tjáningarfrelsið: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Björn Jón Bragason sagnfræðing og lögfræðing um tjáningarfrelsið á tímum aukinnar skautunar í samfélaginu.  -- 12. sept. 2025

09-12
50:27

Stjórnmálaumræðan - Arnþrúður Karlsdóttir og Nanna Gunnlaugsdóttur

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Nönnu Gunnlaugsdóttir þingmann Miðflokksins um þingstörfin framundan og tjáningarfrelsið á Alþingi. Í seinni hluta er tekið við innhringjendum.   -- 12. sept. 2025

09-12
54:00

RS-veirulyfið - Jóhannes Loftsson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Jóhannes Loftsson verkfræðing um nýja RS-veirulyfið frá Pfizer sem stendur til að gefa skólabörnum á næstunni ásamt eftirmálum COVID bóluefnanna.  -- 11. sept. 2025

09-11
53:54

Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmundur Ólafsson hagfræðing vítt og breitt um málefni dagsins innanlands sem og út í stóra heimi.  -- 11. sept. 2025

09-11
50:24

Stjórnmálaumræðan - Arnþrúður, Pétur og Helgi Áss Grétarsson

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður og Pétur ræða við Helga Áss Grétarsson um borgarmálin.  -- 10. sept. 2025

09-10
49:40

Fjárlagafrumvarpið - Arnþrúður Karlsdóttir og Vilhjálmur Árnason

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Vilhjálm Árnason þingmann og ritara Sjálfstæðisflokksins um nýja fjárlagafrumvarpið. -- 9. sept. 2025

09-09
53:09

Tjáningarfrelsi - Páll Vilhjálmsson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Pál Vilhjálmsson kennara og bloggara um mál Snorra Mássonar, tjáningarfrelsi og fleiri mál frá vikunni. 5. sept. 2025

09-05
53:45

Arnþrúður Karlsdóttir og Anna Margrét Grétarsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Önnu Margrét Grétarsdóttir um málefni transfólks sem er umtalsvert í umræðunni núna eftir Kastljósþátt með Snorra Mássyni sem er búinn að snúa netmiðlum og samfélagsmiðlum á hvolf og Snorri kominn með lögregluvakt heima hjá sér í kjölfarið. En Anna hefur gengið í gegn um þetta og farið í gegn um transaðgerð og talar um líf hennar fyrir og eftir aðgerðina.  -- 4. sept. 2025

09-04
55:46

Arnþrúður Karlsdóttir og Jón Gunnarsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra og núverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins um stóru málin.  -- 4. sept. 2025

09-04
52:16

Arnþrúður Karlsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Lilju Alfreðsdóttur alþjóðahagfræðing og varaformann Framsóknarflokksins um ráðstefnu í Hörpu sem fram fer á morgun um hugmyndafræði samvinnuhreyfingarinnar og stjórnmálaástandið. --  2. sept. 2025

09-02
52:44

Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Árna Stefánsson bæjarfulltrúa í Hafnarfirði og varaformann Samfylkingarnar um kosningabaráttuna í Noregi og Evrópumálin og stöðuna í stjórnmálunum. -- 2. sept. 2025

09-02
01:00:55

Evrópumálin - Pétur Gunnlaugsson og Arnar Þór Jónsson lögmaður

Evrópumálin: Arnar Þór Jónsson lögmaður og formaður Lýðræðisflokksins og Pétur Gunnlaugsson ræða um akademískt frelsi og tjáningarfrelsið - Staðan í Evrópu og hugmyndina að senda íslenska friðargæsluliða til Úkraínu - ESB og fjármál ríkja.  -- 2. sept. 2025

09-02
55:33

Covid málin - Guðmund Karl Snæbjörnsson (Kalli Snæ) læknir

Covid málin: Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Guðmund Karl Snæbjörnsson (Kalli Snæ) lækni um nýjustu aðgerðir Roberts Kennedy Jr. heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna í Covid málum og helstu breytingar þar í landi - Mataræði og fasta - Aukning á krabbameinstilfellum á Íslandi - Stjórnsýslan i landinu.  -- 1. sept. 2025 

09-01
57:49

Evópumálin - Guðbjörn Guðbjörnsson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Guðbjörn Guðbjörnsson stjórnsýslufræðing um málefni evrópu - stjórnarkreppan í Frakklandi - versnandi velferð og vinstri óstjórn Sjálfstæðisflokksins - auglýst eftir pólitískum leiðtogum - Rússland sem smáríki - Fjármálakreppu Þýskalands og innflytjendakrísan.  -- 29. ágúst 2025

08-29
47:57

Leigubílamálin - Kristján Örn & Friðrik Einarsson

Leigubílamálin: Kristján Örn heldur áfram að fjalla um stöðu mála á leigubílamarkaði og ræðir nýjustu málin við Friðrik Einarsson leigubílstjóra eða betur þekktan sem TAXI Hunter.  -- 28. ágúst 2025

08-28
56:54

Arnþrúður Karlsdóttir og Atli Lilliendahl

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Atla Lilliendahl um umræðuna um ameríska meinta njósnara á Grænlandi, afsökunarbeiðni dönsku stjórnarinnar á þjóðarmorðstilraunum Danmerkur, ásamt nýjustu málin frá Grænlandi en Atli bjó þar í landi um 30 ára skeið. -- 28. ágúst 2025

08-28
49:37

Guðmundur Ólafsson hagfræðingur

Arnþrúður og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur.  -- 28. ágúst 2025

08-28
52:43

Recommend Channels