Samtalið með Heimi Má

Samtalið með Heimi Má er þáttur um þjóðfélagsmál í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Snarpur þáttur þar sem forystufólk á öllum sviðum samfélagsins mætir og ræðir málin í þaula.

Samtalið með Heimi Má: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Heimir Már Pétursson tekur samtalið við Sigmund Davíð Gunnlaugsson.

10-17
33:16

Samtalið með Heimi Má: Sigurður Ingi Jóhannsson

Heimir Már tekur samtalið við Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknarflokksins.

10-17
32:14

Samtalið með Heimi Má: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Heimir Már Pétursson tekur samtalið við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar.

10-03
31:03

Samtalið með Heimi Má: Svandís Svavarsdóttir

Heimir Már Pétursson tekur samtalið við Svandísi Svavarsdóttur, innviðaráðherra.

09-26
36:21

Samtalið með Heimi Má: Bjarni Benediktsson

Mörg spjót standa að Bjarna Benediktssyni sem um þessar mundir hefur gegnt formennsku í Sjálfstæðisflokknum næst lengst allra eða í 15 ár. Hann fer fyrir ríkisstjórn sem verið hefur umdeild frá upphafi fyrri stjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins mætir fyrstur manna í Samtalið.

09-19
33:53

Recommend Channels