Saxi og Sachsi

<p>Saxi og Sachsi eru eini saxófóndúett landsins sem spilar lifandi lyftutónlist. En þrátt fyrir skothelt lagaval, smekklegar útsetningar og óaðfinnanlegan klæðastíl hefur frægðin látið á sér standa. Getur verið að saxófónhatur ráði för?</p><br><p>Umsjón:</p><p>Eiríkur Stephensen (Saxi)</p><p>Úlfur Eldjárn (Sachsi)</p><br /><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>

Geta allir spilað á saxófón?

Saxi og Sachsi kynna sér holskeflu sjálfmenntaðra saxófónleikara á níunda áratugnum og Sachsi rifjar upp hjartnæmar bernskuminningar. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

10-19
42:06

Eitruð saxmennska

Kynusli, kynþokki og kynjahalli. Saxi og Sachsi setja á sig kynjagleraugun og fá Dóru Wonder í heimsókn sem setur fram athyglisverða kenningu. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

10-12
39:47

Allir í sleik

Saxi og Sachsi hitta svissneskan mann sem er ekki mikill saxófónaðdáandi. Einnig heimsækja þeir ungfrú eitís til að fræðast um íslenska glamúrlífið og kryfja helsta gimstein saxófóntónbókmennta níunda áratugarins: Careless whisper. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

10-05
37:02

Sírena Satans

Saxi og Sachsi leggjast í rannsóknir á sjálfum sér og sögu poppsaxófónsins. Hvað gerði hann svona vinsælan á níunda áratugnum og hvernig er hægt að hata þetta dásamlega hljóðfæri?  Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

09-27
35:20

Recommend Channels