Sirpan Podcast

Sirpan Podcast eru þættir þar sem hjónin Harpa og Sigþór ræða allt milli himins og jarðar, allt frá brúðkaupum og samböndum yfir í eitthvað miklu ómerkilegra.

#15 Stóra leyndarmálið afhjúpað og þráðurinn tekinn upp að nýju

Við opinberum hvað það er sem við erum búin að vera að vinna að, hörðum höndum það sem af er þessu ári og minni einnig á okkur eftir stutta pásu

10-21
33:46

#14 Kynnist okkur betur og hversu vel þekkjumst við

Í þessu þætti kynnist þið okkur aðeins betur og við athugum hversu vel við þekkjum hvort annað.

10-14
39:23

#13 Að fara að sofa saman eða ekki, setningar á röngunni, hundar og fleira skemmtilegt

Í þætti vikunar förum við að mestu yfir skemmtilegar pælingar sem spruttu upp í kollinu á okkur í liðinni viku.

09-23
49:43

#12 Girl math og Boy math, að labba yfir gangbraut og aðrar pælingar

Í þætti 12 förum við yfir girl math og boy math ásamt því að velta fyrir okkur nokkrum pælingum úr daglegu lífi.

09-16
45:37

#11 Para ráðgjöf, ástartungumál og flugfélagið PLAY

Ræðum pararáðgjöf sem við fórum í nýlega fyrir slystni, komum aðeins inná ástartungumál og ræðum nýjustu auglýsingu PLAY

09-09
39:01

#10 Nýtt sett up og allt í einu var hún mætt !

Í þætti vikunnar förum við yfir seinni fæðingarsöguna. Þó nokkuð öðruvísi og töluvert hraðari.

09-02
46:39

#9 Fæðingarsaga, Bíóferð ársins & hvað er framundan

Í þætti vikunnar fórum við yfir hvað sé framundan, bíóferð og síðan fæðingarsögu eldra barnsins okkar.

08-26
01:02:54

#8 Staðreyndir um hjónabönd og djúparpælingar um fortíðina

Fórum yfir nokkrar skemmtilegar staðreyndir um hjónabönd ásamt því að ræða um uppruna ýmislegts og fortíðina.

08-19
38:08

#7 Hversu vel þekkjumst við ?

Ákváðum að kanna hversu vel við þekkjum hvort á aðeins öðruvísi máts. Mjög skemmtilegt og væri gaman að heyra hvað ykkur fannst ?

08-12
37:29

#6 Q&A & Reddit sögur

Við svöruðum nokkrum spurningum frá ykkur og fórum misdjúft í þær. Lásum síðan 2 reddit sögur og fórum yfir þær og hvað okkur fannst.

08-05
01:08:42

#5 Fríið, barnanöfn sem við hættum við að nota og foreldrahlutverkið

Í þessum þætti förum við létt yfir ferðalagið suður á land sem var að ljúka hjá okkur ásamt því að fara yfir falleg barnanöfn sem við myndum skíra börnin okkar, en gerðum það ekki.

07-29
52:55

#4 Brúðkaupsþátturinn - Pappírsbrúðkaup

Í þessum þætti förum við yfir flest allt sem tengist brúðkaupinu okkar sem var á þessum degi fyrir ári síðan. Ef þú ert með hugan við þitt eigið, endilega hlustaðu, ef ekki vona ég samt að þú skemmtir þér vel!

07-22
01:11:09

#3 Að hlakka til & cheating or not cheating

Skemmtileg og djúp umræða varðandi þess að hlakka til og breytingarnar sem því verða þegar maður verður foreldri. Smá cheating or not cheating.

07-15
52:39

#2 Búðarferðir maka, Ráð og fleira

Léttur og skemmtilegur þáttur, farið yfir búðarferðir maka (Sigþórs) og ýmislegt annað skemmtilegt.

07-08
56:27

#1 Sirpan hver erum við?

Fyrsti þáttur, stuttur og lag góður, leyfum ykkur að kynnast okkur aðeins betur.

07-01
28:21

Recommend Channels